Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 14. ágúst 2025 16:38 Kristín segir grautinn einn þann besta sem hún hefur smakkað. Kristín Linda Kaldal, heilsufræðingur, ástríðukokkur og þriggja drengja móðir, deilir reglulega hollum, næringarríkum og barnvænum uppskriftum á Instagram-síðu sinni, auk ýmiss fróðleiks um heilsu. Nú hefur hún fært hinn klassíska ítalska eftirrétt tíramísú í hollari búning. Venjulega er tíramísú gerð úr mascarpone, eggjum, sykri og kaffiblönduðum kexi, en Kristín segir þennan graut vera einn þann besta sem hún hefur smakkað. Uppskriftin er einföld, rík af próteini og næringarefnum og hentar jafnt sem orkuríkur morgunverður eða hollt millimál. Hráefni (fyrir einn skammt): 40 g lífrænir hafrar 1 msk lífræn chiafræ 150 ml ósæt lífræn möndlumjólk 1 msk hreint lífrænt whey próteinduft (án sætuefna og aukefna) 1–2 tsk hreint kakóduft (án sykurs) 1–2 tsk hrátt hunang eða hlynsíróp (valkvætt) 40 g lífrænt grískt jógúrt með vanillubragði 1 espressóskot ( setja meira kakó í staðinn fyrir börnin) Örlítið hreint vanilluduft (valkvætt) Aðferð: Blandið höfrum, chiafræjum, möndlumjólk, próteindufti, helmingi kakós og vanillu.Hellið köldu eða volgu espressó yfir.Hrærið og kælið yfir nótt.Daginn eftir: Hrærið aftur og bætið jógúrtinu ofan á sem kremlag.Sáldrið restinni af kakóinu yfir áður en rétturinn er borinn fram. View this post on Instagram A post shared by Kristín Linda Kaldal (@kristinkaldal) Uppskriftir Matur Eftirréttir Kökur og tertur Tengdar fréttir „Uppáhalds matur strákanna“ Kristín Linda Kaldal, heilsufræðingur, ástríðukokkur og þriggja drengja móðir deildi uppskrift að einföldu grænmetislasagna með fylgjendum sínum á Instagram. 27. október 2023 11:19 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
Venjulega er tíramísú gerð úr mascarpone, eggjum, sykri og kaffiblönduðum kexi, en Kristín segir þennan graut vera einn þann besta sem hún hefur smakkað. Uppskriftin er einföld, rík af próteini og næringarefnum og hentar jafnt sem orkuríkur morgunverður eða hollt millimál. Hráefni (fyrir einn skammt): 40 g lífrænir hafrar 1 msk lífræn chiafræ 150 ml ósæt lífræn möndlumjólk 1 msk hreint lífrænt whey próteinduft (án sætuefna og aukefna) 1–2 tsk hreint kakóduft (án sykurs) 1–2 tsk hrátt hunang eða hlynsíróp (valkvætt) 40 g lífrænt grískt jógúrt með vanillubragði 1 espressóskot ( setja meira kakó í staðinn fyrir börnin) Örlítið hreint vanilluduft (valkvætt) Aðferð: Blandið höfrum, chiafræjum, möndlumjólk, próteindufti, helmingi kakós og vanillu.Hellið köldu eða volgu espressó yfir.Hrærið og kælið yfir nótt.Daginn eftir: Hrærið aftur og bætið jógúrtinu ofan á sem kremlag.Sáldrið restinni af kakóinu yfir áður en rétturinn er borinn fram. View this post on Instagram A post shared by Kristín Linda Kaldal (@kristinkaldal)
Uppskriftir Matur Eftirréttir Kökur og tertur Tengdar fréttir „Uppáhalds matur strákanna“ Kristín Linda Kaldal, heilsufræðingur, ástríðukokkur og þriggja drengja móðir deildi uppskrift að einföldu grænmetislasagna með fylgjendum sínum á Instagram. 27. október 2023 11:19 Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Fleiri fréttir „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Sjá meira
„Uppáhalds matur strákanna“ Kristín Linda Kaldal, heilsufræðingur, ástríðukokkur og þriggja drengja móðir deildi uppskrift að einföldu grænmetislasagna með fylgjendum sínum á Instagram. 27. október 2023 11:19