Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 12. ágúst 2025 15:44 Greta Thunberg er sænskur loftslagsaðgerðasinni. EPA Loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg er meðal þátttakanda Global Sumud Flotilla sem hyggjast sigla til Gasastrandarinnar. Þetta er í annað sinn sem hún heldur af stað til Gasa en síðast var hópurinn stöðvaður af Ísraelsher. „Við ætlum að sigla aftur af stað til að stöðva herkvína,“ segir Thunberg í myndskeiði sem hún birti á samfélagsmiðlum. Í myndskeiðinu er fjöldi aðgerðasinna sem skiptast á að lýsa áætlun hópsins og biðla til almennings að styðja við bak þeirra. „Og í þetta skipti ætlum við að sigla með tylft af bátum,“ segir Thiago Ávila, brasilískur aðgerðasinni, sem var einnig um borð í fyrri ferð hópsins. Tólf bátar sigla af stað frá Spáni þann 31. ágúst og bætast tólf aðrir í hópinn í Túnis þann 4. september. Einnig stendur til að koma af stað viðburðum í um 44 löndum á sama tíma til að mótmæla gjörðum Ísraelshers og sýna samstöðu með Palestínubúum. „Aldrei í sögunni hafa jafn margir blaðamenn, starfsmenn sameinuðu þjóðanna og heilbrigðisstarfsmenn verið drepnir,“ segir Liam Cunningham, leikarinn best þekktur sem Ser Davos Seaworth í Game of Thrones. Á vefsíðu Global Sumud Flotilla má sjá lista yfir hvar fyrirhugaðar aðgerðir verða en þar á meðal eru Noregur, Sviss, Bandaríkin, Indónesía og Kólumbía. Fyrri ferð Thunberg hófst í lok maí en henni lauk 8. júní þegar Ísraelsher stöðvaði för bátsins Madleen og flutti alla farþega bátsins aftur til síns heima. Thunberg varð fræg þegar hún hóf skólaverkföll í heimalandi sínu Svíþjóð til að setja þrýsting á stjórnvöld að beita sér í þágu loftslagsaðgerða. Fjöldi nemenda tóku þátt í mótmælunum á hverjum föstudegi vegna aðgerðarleysi stjórnvalda í sínum heimalöndum. Palestína Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Svíþjóð Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Fleiri fréttir Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Sjá meira
„Við ætlum að sigla aftur af stað til að stöðva herkvína,“ segir Thunberg í myndskeiði sem hún birti á samfélagsmiðlum. Í myndskeiðinu er fjöldi aðgerðasinna sem skiptast á að lýsa áætlun hópsins og biðla til almennings að styðja við bak þeirra. „Og í þetta skipti ætlum við að sigla með tylft af bátum,“ segir Thiago Ávila, brasilískur aðgerðasinni, sem var einnig um borð í fyrri ferð hópsins. Tólf bátar sigla af stað frá Spáni þann 31. ágúst og bætast tólf aðrir í hópinn í Túnis þann 4. september. Einnig stendur til að koma af stað viðburðum í um 44 löndum á sama tíma til að mótmæla gjörðum Ísraelshers og sýna samstöðu með Palestínubúum. „Aldrei í sögunni hafa jafn margir blaðamenn, starfsmenn sameinuðu þjóðanna og heilbrigðisstarfsmenn verið drepnir,“ segir Liam Cunningham, leikarinn best þekktur sem Ser Davos Seaworth í Game of Thrones. Á vefsíðu Global Sumud Flotilla má sjá lista yfir hvar fyrirhugaðar aðgerðir verða en þar á meðal eru Noregur, Sviss, Bandaríkin, Indónesía og Kólumbía. Fyrri ferð Thunberg hófst í lok maí en henni lauk 8. júní þegar Ísraelsher stöðvaði för bátsins Madleen og flutti alla farþega bátsins aftur til síns heima. Thunberg varð fræg þegar hún hóf skólaverkföll í heimalandi sínu Svíþjóð til að setja þrýsting á stjórnvöld að beita sér í þágu loftslagsaðgerða. Fjöldi nemenda tóku þátt í mótmælunum á hverjum föstudegi vegna aðgerðarleysi stjórnvalda í sínum heimalöndum.
Palestína Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Svíþjóð Mest lesið Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Erlent Loftgæði verði áfram slæm Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Árelía kveður borgarpólitíkina Innlent „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Innlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Fleiri fréttir Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Sjá meira