Spánn skiptir þjálfaranum út Ágúst Orri Arnarson skrifar 11. ágúst 2025 17:18 Montse Toma tók við á erfiðum tíma hjá spænska landsliðinu og starf hennar hefur einkennst af átökum við leikmenn. EPA/Chema Moya Montse Tome mun ekki halda áfram störfum sem landsliðsþjálfari Spánar en samningur hennar rennur út um næstu mánaðamót. Sonia Bermudez stígur upp og tekur við eftir að hafa þjálfað yngri landslið Spánar undanfarin ár. Spænska knattspyrnusambandið ákvað í dag að samningur Tome yrði ekki framlengdur. Ákvörðunin er tekin fimmtán dögum eftir að Spánn tapaði úrslitaleik Evrópumótsins, í vítaspyrnukeppni, gegn Englandi. Hún tók við starfinu á miklum umrótartímum, árið 2023. Spánn var þá nýorðinn heimsmeistari en þjálfari liðsins, Jorge Vilda, var rekinn fyrir að standa með forseta spænska knattspyrnusambandsins, Luis Rubiales, sem braut kynferðislega á leikmanni liðsins með óumbeðnum kossi í verðlaunaafhendingunni. Tone hafði áður verið aðstoðarmaður Vilda og fékk stöðuhækkun. Hún stýrði Spáni til sigurs í Þjóðadeildinni árið 2024 en lenti í átökum við leikmenn á leiðinni. Tone valdi Jenni Hermoso ekki í fyrsta landsliðshópinn en hún er markahæsti leikmaður Spánar frá upphafi og sú sem fékk kossinn óumbeðna frá forsetanum. Þær sættust síðan en Tone lenti upp á kant við fleiri leikmenn liðsins; Irene Paredes og Misa Rodriguez voru ekki valdar í landsliðsverkefni síðasta vetur, þrátt fyrir að hafa verið valdar fyrirliðar af öðrum leikmönnum. Eftir mikið drama veturinn á undan tókst Spáni ekki að verða Evrópumeistari í sumar og Tone hættir nú störfum. Sonia Bermudez, fertugur fyrrum leikmaður Barcelona, tekur við en hún hefur þjálfað yngri landslið Spánar undanfarin ár. Síðast var hún með undir 23 ára liðið en áður hefur hún tvisvar orðið Evrópumeistari með undir 19 ára liðið. Spænski boltinn EM 2025 í Sviss Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Sjá meira
Spænska knattspyrnusambandið ákvað í dag að samningur Tome yrði ekki framlengdur. Ákvörðunin er tekin fimmtán dögum eftir að Spánn tapaði úrslitaleik Evrópumótsins, í vítaspyrnukeppni, gegn Englandi. Hún tók við starfinu á miklum umrótartímum, árið 2023. Spánn var þá nýorðinn heimsmeistari en þjálfari liðsins, Jorge Vilda, var rekinn fyrir að standa með forseta spænska knattspyrnusambandsins, Luis Rubiales, sem braut kynferðislega á leikmanni liðsins með óumbeðnum kossi í verðlaunaafhendingunni. Tone hafði áður verið aðstoðarmaður Vilda og fékk stöðuhækkun. Hún stýrði Spáni til sigurs í Þjóðadeildinni árið 2024 en lenti í átökum við leikmenn á leiðinni. Tone valdi Jenni Hermoso ekki í fyrsta landsliðshópinn en hún er markahæsti leikmaður Spánar frá upphafi og sú sem fékk kossinn óumbeðna frá forsetanum. Þær sættust síðan en Tone lenti upp á kant við fleiri leikmenn liðsins; Irene Paredes og Misa Rodriguez voru ekki valdar í landsliðsverkefni síðasta vetur, þrátt fyrir að hafa verið valdar fyrirliðar af öðrum leikmönnum. Eftir mikið drama veturinn á undan tókst Spáni ekki að verða Evrópumeistari í sumar og Tone hættir nú störfum. Sonia Bermudez, fertugur fyrrum leikmaður Barcelona, tekur við en hún hefur þjálfað yngri landslið Spánar undanfarin ár. Síðast var hún með undir 23 ára liðið en áður hefur hún tvisvar orðið Evrópumeistari með undir 19 ára liðið.
Spænski boltinn EM 2025 í Sviss Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Sjá meira