Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 11. ágúst 2025 15:28 Uppkastsföturnar eru víst staðalbúnaður í andlegum athvörfum. Guardia Civil Spænska lögreglan gerði rassíu í tveimur andlegum athvörfum í austurhluta Spánar. Lögregla handtók þrjá og lagði hald á ellefu lítra af ayahuasca, 117 Sanpedrókaktusplöntur og nokkrar flöskur af froskaeitri. Öll eru þetta efni sem hafa ofskynjunaráhrif. Athvörfin græða á tá og fingri með því að selja „stjarnferðalög.“ Samkvæmt umfjöllun Guardian hafði spænska lögreglan haft fyrirtækið sem rak athvörfin til rannsóknar í um fimm mánuði. Um er að ræða tvö sveitarbýli í sveitarfélaginu Pedreguer í Alicante-héraði. Fyrirtækið auglýsti sig á internetinu sem viðurkennt andlegt heilsusetur sem bauð upp á „hefðbundin lækningameðul“ sem nutu mikilla vinsælda meðal evrópskra ferðamanna. Möluðu gull á andlegum ferðamönnum Í tilkynningu frá spænsku lögreglunni greinir hún frá að athvörfin hafi boðið upp á þriggja og fimm daga ferðapakka sem kostuðu þúsund evrur að meðaltali og fólu í sér gistingu og efnin sem tekin voru. Umrætt froskaeitur.Guardia Civil Ferðirnar samanstóðu af allt að 20 manns í senn sem leiddir voru í „stjarnferðalög“ af sex starfsmönnum fyrirtækisins. Slíkar ferðir fóru fram nokkrum sinnum í viku og drógu rannsakendur þá ályktun að hópurinn hefði aflað sér hundruð þúsunda evra á síðasta ári - mestmegnis í reiðufé sem ekki var gefið upp og því skildi ekki eftir sig nein bókhaldsspor. Margir bankareikningar voru notaðir í ýmsum löndum,“ segir í tilkynningu lögreglunnar. Frumstæð tilraunastofa Sextán gestir voru í athvarfi á vegum fyrirtækisins þegar rassían fór fram en lögreglan tekur fram að á vettvangi hafi ekki verið viðunandi aðstaða til að bregðast við ofskammti eða eitrun. Efnin hafi verið undirbúin undir neyslu í frumstæðri tilraunastofu. Auk ofskynjunarefnanna lagði lögregla hald á 945 töflur af rítalíni og hinar ýmsu plöntuafurðir sem voru sendar á rannsóknarstofu til efnagreiningar. Spánn Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Fleiri fréttir Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Sjá meira
Samkvæmt umfjöllun Guardian hafði spænska lögreglan haft fyrirtækið sem rak athvörfin til rannsóknar í um fimm mánuði. Um er að ræða tvö sveitarbýli í sveitarfélaginu Pedreguer í Alicante-héraði. Fyrirtækið auglýsti sig á internetinu sem viðurkennt andlegt heilsusetur sem bauð upp á „hefðbundin lækningameðul“ sem nutu mikilla vinsælda meðal evrópskra ferðamanna. Möluðu gull á andlegum ferðamönnum Í tilkynningu frá spænsku lögreglunni greinir hún frá að athvörfin hafi boðið upp á þriggja og fimm daga ferðapakka sem kostuðu þúsund evrur að meðaltali og fólu í sér gistingu og efnin sem tekin voru. Umrætt froskaeitur.Guardia Civil Ferðirnar samanstóðu af allt að 20 manns í senn sem leiddir voru í „stjarnferðalög“ af sex starfsmönnum fyrirtækisins. Slíkar ferðir fóru fram nokkrum sinnum í viku og drógu rannsakendur þá ályktun að hópurinn hefði aflað sér hundruð þúsunda evra á síðasta ári - mestmegnis í reiðufé sem ekki var gefið upp og því skildi ekki eftir sig nein bókhaldsspor. Margir bankareikningar voru notaðir í ýmsum löndum,“ segir í tilkynningu lögreglunnar. Frumstæð tilraunastofa Sextán gestir voru í athvarfi á vegum fyrirtækisins þegar rassían fór fram en lögreglan tekur fram að á vettvangi hafi ekki verið viðunandi aðstaða til að bregðast við ofskammti eða eitrun. Efnin hafi verið undirbúin undir neyslu í frumstæðri tilraunastofu. Auk ofskynjunarefnanna lagði lögregla hald á 945 töflur af rítalíni og hinar ýmsu plöntuafurðir sem voru sendar á rannsóknarstofu til efnagreiningar.
Spánn Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Fleiri fréttir Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“