Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. ágúst 2025 06:30 Hector Bellerin hjá Real Betis fær ég svæsið spark í höfuðið frá Alberto Moreno í liði Como en eftir þetta brot varð allt vitlaust. Getty/ Joaquin Corchero Ítalska félagið Como heimsótti spænska félagið Real Betis í gær í undirbúningsleik fyrir komandi tímabil. Það lá eitthvað mjög illa á mönnum í Andalúsíu í gærkvöldi og þetta verður seint kallaður vináttuleikur á milli félaganna. Como var 2-0 yfir í hálfleik en allt varð vitlaust þegar dómarinn flautaði til hálfleiks. Spánverjinn Hector Bellerin hjá Betis og Argentínumaðurinn Massimo Perrone hjá Como lenti þá saman og létu þeir báðir hnefana tala. Þeir fengu síðan báðir rauða spjaldið. Perrone hafði sparkað áður í höfuðið á Bellerin sem var kveikjan að látunum. Hector Bellerin er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Arsenal en hann hefur verið hjá Betis frá 2023. Assane Diao og Lucas de Cunha skoruðu mörk Como í fyrri hálfleik en sá fyrrnefndi lék áður með Betis. Isco og Junior Firpo jöfnuðu metin í 2-2 en Iván Azon skoraði sigurmark Como í uppbótatíma. Como er að hefja sitt annað tímabil í Seríu A eftir að hafa náð tíunda sæti á síðustu leiktíð en þjálfari liðsins er Cesc Fàbregas. Real Betis er í efstu deild á Spáni en liðið endaði í sjötta sæti á síðustu leiktíð. Hér fyrir neðan má sjá slagmálin í hálfleik. Þar sést að það voru fleiri sem tóku þátt í slagsmálunum en fyrrnefndir leikmenn. View this post on Instagram A post shared by L'Équipe (@lequipe) View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Wolves | Vantar stig og stjóra Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Sjá meira
Como var 2-0 yfir í hálfleik en allt varð vitlaust þegar dómarinn flautaði til hálfleiks. Spánverjinn Hector Bellerin hjá Betis og Argentínumaðurinn Massimo Perrone hjá Como lenti þá saman og létu þeir báðir hnefana tala. Þeir fengu síðan báðir rauða spjaldið. Perrone hafði sparkað áður í höfuðið á Bellerin sem var kveikjan að látunum. Hector Bellerin er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Arsenal en hann hefur verið hjá Betis frá 2023. Assane Diao og Lucas de Cunha skoruðu mörk Como í fyrri hálfleik en sá fyrrnefndi lék áður með Betis. Isco og Junior Firpo jöfnuðu metin í 2-2 en Iván Azon skoraði sigurmark Como í uppbótatíma. Como er að hefja sitt annað tímabil í Seríu A eftir að hafa náð tíunda sæti á síðustu leiktíð en þjálfari liðsins er Cesc Fàbregas. Real Betis er í efstu deild á Spáni en liðið endaði í sjötta sæti á síðustu leiktíð. Hér fyrir neðan má sjá slagmálin í hálfleik. Þar sést að það voru fleiri sem tóku þátt í slagsmálunum en fyrrnefndir leikmenn. View this post on Instagram A post shared by L'Équipe (@lequipe) View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Wolves | Vantar stig og stjóra Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Sjá meira