Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2025 08:30 Þessum stuðningsmanni Barcelona var mikið niðri fyrir eftir að hann sá viðbótina við veggmyndina af Lamine Yamal. @joao_dainfo Lamine Yamal hefur síðustu vikur mátt upplifa slæmu hliðarnar af frægðinni í framhaldi af því að hafa fengið mikla gagnrýni eftir átján ára afmælisveislu sína. Spænskir fjölmiðlar voru uppfyllir af svokölluðu hneyksli í kringum það að Yamal réði dverga til að skemmta í afmælisveislunni. Hann hélt veisluna upp í sveit og enginn mátti mæta með síma eða myndavélar. Þetta átti að vera veisla sem umheimurinn átti ekki að vita neitt um. Það fór þó ekki svo því fréttir af litlu skemmtikröftunum urðu að miklu fjaðrafoki á Spáni. Dvergarnir sjálfir skildu þó lítið í hneyksli fólks og sögðust bara hafa verið að mæta í vinnuna. Þeir hafi hvorki verið niðurlægðir eða orðið fyrir áreiti af afmælisgestunum. Einhverjir í Barcelona vildu þó ekki að þetta mál gleymdist. Os sete anões foram incluídos em uma obra em homenagem a Lamine Yamal, em Barcelona, em uma ação de vandalismo, na madrugada desta segunda-feiraOriginalmente, a obra do artista urbano Tv Boy era somente a pintura de Lamine vestido de Super Homem!Os 7 anões foram incluídos em… pic.twitter.com/WTDrfBmmY2— João da Info (@joao_dainfo) August 4, 2025 Þeir mættu því að frægri veggmynd af Lamine Yamal á vegg við Joanic torgið, Plaça d'en Joanic, og breyttu henni. Upprunalega myndin var gerð af TV Boy og sýndi hún undrabarn Barcelona í Súperman búningi. Myndin var frumsýnd fyrir átján ára afmælið hans á dögunum sem var 13. júlí síðastliðinn. Skemmdarvargarnir máluðu dvergana sjö úr Disney myndinni frægu um Mjallhvít í kringum Yamal. Yamal er nú umkringdur dvergunum sjö sem eru Purkur, Kútur, Hnerrir, Álfur, Naggur, Teitur og Glámur. Yamal sjálfur er staddur í æfingaferðalagi með Barcelona í Suður Kóreu. View this post on Instagram A post shared by MARCA (@marca) Spænski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira
Spænskir fjölmiðlar voru uppfyllir af svokölluðu hneyksli í kringum það að Yamal réði dverga til að skemmta í afmælisveislunni. Hann hélt veisluna upp í sveit og enginn mátti mæta með síma eða myndavélar. Þetta átti að vera veisla sem umheimurinn átti ekki að vita neitt um. Það fór þó ekki svo því fréttir af litlu skemmtikröftunum urðu að miklu fjaðrafoki á Spáni. Dvergarnir sjálfir skildu þó lítið í hneyksli fólks og sögðust bara hafa verið að mæta í vinnuna. Þeir hafi hvorki verið niðurlægðir eða orðið fyrir áreiti af afmælisgestunum. Einhverjir í Barcelona vildu þó ekki að þetta mál gleymdist. Os sete anões foram incluídos em uma obra em homenagem a Lamine Yamal, em Barcelona, em uma ação de vandalismo, na madrugada desta segunda-feiraOriginalmente, a obra do artista urbano Tv Boy era somente a pintura de Lamine vestido de Super Homem!Os 7 anões foram incluídos em… pic.twitter.com/WTDrfBmmY2— João da Info (@joao_dainfo) August 4, 2025 Þeir mættu því að frægri veggmynd af Lamine Yamal á vegg við Joanic torgið, Plaça d'en Joanic, og breyttu henni. Upprunalega myndin var gerð af TV Boy og sýndi hún undrabarn Barcelona í Súperman búningi. Myndin var frumsýnd fyrir átján ára afmælið hans á dögunum sem var 13. júlí síðastliðinn. Skemmdarvargarnir máluðu dvergana sjö úr Disney myndinni frægu um Mjallhvít í kringum Yamal. Yamal er nú umkringdur dvergunum sjö sem eru Purkur, Kútur, Hnerrir, Álfur, Naggur, Teitur og Glámur. Yamal sjálfur er staddur í æfingaferðalagi með Barcelona í Suður Kóreu. View this post on Instagram A post shared by MARCA (@marca)
Spænski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Sjá meira