Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 31. júlí 2025 23:09 Refurinn sem varð á vegi fréttamanns spígsporaði um bílastæðið við gestastofuna á Malarrifi, og hafði litlar áhyggjur af áhuga viðstaddra á sér. Vísir/Stefán Refafjölskylda í Snæfellsjökulsþjóðgarði hefur slegið í gegn hjá ferðamönnum sem heimsækja svæðið. Læða með sjö yrðlinga lætur sér fátt um finnast þótt ferðamenn séu í nánd, en landverðir passa að refirnir fái að vera í friði. Á Malarrifi á Snæfellsnesi og í nágrenni hefur refafjölskyldan, sem er með sjö yrðlinga, gert sig heimakomna, gestum til mikillar gleði og spennu. Sumir verða þó aðeins of spenntir og það þarf að leggja þeim línurnar í ákveðnum atriðum. Læðan sem á yrðlingana hefur ítrekað látið sjá sig á svæðinu síðustu ár. „Oft í kringum gestastofuna. Við köllum hana Gestínu, af því að hún er ekkert feimin við mannfólk, eða þannig,“ segir Þórey Einarsdóttir, landvörður á svæðinu. Bannað að gefa refunum að borða Margir gesta séu eðlilega spenntir að sjá refina. Sumir hætti sér þó mjög nálægt, og reyni jafnvel að fóðra þá. „Við viljum ekki að fólk gefi refunum mat, sérstaklega ekki yrðlingunum, því þá læra þeir ekki að lifa í náttúrunni og lifa ekki veturinn af.“ Betra sé fyrir fólk að kynnast refunum úr fjarska. Þeir geta þó sjálfir haft aðrar hugmyndir. Fréttamaður hafði fengið ábendingu um að mögulega myndi sjást til refanna frá útsýnispalli við Svalþúfu, steinsnar frá gestastofunni á Malarrifi, þegar nokkuð óvænt kom upp á, líkt og sjá má í sjónvarpsfréttinni hér að neðan. Dýr Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull Snæfellsbær Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Sjá meira
Á Malarrifi á Snæfellsnesi og í nágrenni hefur refafjölskyldan, sem er með sjö yrðlinga, gert sig heimakomna, gestum til mikillar gleði og spennu. Sumir verða þó aðeins of spenntir og það þarf að leggja þeim línurnar í ákveðnum atriðum. Læðan sem á yrðlingana hefur ítrekað látið sjá sig á svæðinu síðustu ár. „Oft í kringum gestastofuna. Við köllum hana Gestínu, af því að hún er ekkert feimin við mannfólk, eða þannig,“ segir Þórey Einarsdóttir, landvörður á svæðinu. Bannað að gefa refunum að borða Margir gesta séu eðlilega spenntir að sjá refina. Sumir hætti sér þó mjög nálægt, og reyni jafnvel að fóðra þá. „Við viljum ekki að fólk gefi refunum mat, sérstaklega ekki yrðlingunum, því þá læra þeir ekki að lifa í náttúrunni og lifa ekki veturinn af.“ Betra sé fyrir fólk að kynnast refunum úr fjarska. Þeir geta þó sjálfir haft aðrar hugmyndir. Fréttamaður hafði fengið ábendingu um að mögulega myndi sjást til refanna frá útsýnispalli við Svalþúfu, steinsnar frá gestastofunni á Malarrifi, þegar nokkuð óvænt kom upp á, líkt og sjá má í sjónvarpsfréttinni hér að neðan.
Dýr Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull Snæfellsbær Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið