Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Samúel Karl Ólason skrifar 30. júlí 2025 13:03 Eris eldflaugin flaug í einungis fjórtán sekúndur áður en hún var fallin aftur til jarðar. AP/Gilmour Space Technologies Starfsmenn fyrirtækisins Gilmour Space Technologies gerðu í nótt tilraun til að skjóta fyrstu áströlsku geimflauginni á loft. Hún flaug þó í einungis fjórtán sekúndur og féll til jarðar en þrátt fyrir það segja forsvarsmenn Gilmour Space að tilraunaskotið hafi verið jákvætt. Um er að ræða eldflaug sem kallast Eris og er hönnuð til að bera tiltölulega smáa gervihnetti á braut um jörðu. Þetta var fyrsta tilraunaskotið með 23 metra háu eldflauginni en eins og áður segir fór hún ekki langt. Engan sakaði þegar geimflaugin féll til jarðar og mun skotpallurinn ekki hafa orðið fyrir miklum skemmdum. Ríkisútvarp Ástralíu hefur eftir Adam Gilmour, eiganda Gilmour Space, að hann sé ánægður með það að eldflaugin hafi komist af skotpallinum. Þetta er í fyrsta sinn í hálfa öld sem geimflaug er skotið á loft frá Ástralíu en í fyrsta sinn sem eldflaugin er framleidd þar í landi. Fyrir geimskotið höfðu talsmenn Gilmour Space sagt að litið yrði á sem tilraunaskotið sem heppnað, ef Eris færi af skotpallinum, sem geimflaugin gerði. Liftoff completed, launch tower cleared, stage 1 tested. Awesome result for a first test launch. pic.twitter.com/EYbNbGDz3l— Gilmour Space (@GilmourSpace) July 30, 2025 AP fréttaveitan segir Gilmour Space Technologies að mestu fjármagnað af einkaaðilum en það fékk um fjögur hundruð milljóna króna styrk frá ríkinu fyrr í þessum mánuði. Sá styrkur er til þróunar Eris-eldflaugarinnar. Ástralía Geimurinn Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Innlent Fleiri fréttir Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Sjá meira
Um er að ræða eldflaug sem kallast Eris og er hönnuð til að bera tiltölulega smáa gervihnetti á braut um jörðu. Þetta var fyrsta tilraunaskotið með 23 metra háu eldflauginni en eins og áður segir fór hún ekki langt. Engan sakaði þegar geimflaugin féll til jarðar og mun skotpallurinn ekki hafa orðið fyrir miklum skemmdum. Ríkisútvarp Ástralíu hefur eftir Adam Gilmour, eiganda Gilmour Space, að hann sé ánægður með það að eldflaugin hafi komist af skotpallinum. Þetta er í fyrsta sinn í hálfa öld sem geimflaug er skotið á loft frá Ástralíu en í fyrsta sinn sem eldflaugin er framleidd þar í landi. Fyrir geimskotið höfðu talsmenn Gilmour Space sagt að litið yrði á sem tilraunaskotið sem heppnað, ef Eris færi af skotpallinum, sem geimflaugin gerði. Liftoff completed, launch tower cleared, stage 1 tested. Awesome result for a first test launch. pic.twitter.com/EYbNbGDz3l— Gilmour Space (@GilmourSpace) July 30, 2025 AP fréttaveitan segir Gilmour Space Technologies að mestu fjármagnað af einkaaðilum en það fékk um fjögur hundruð milljóna króna styrk frá ríkinu fyrr í þessum mánuði. Sá styrkur er til þróunar Eris-eldflaugarinnar.
Ástralía Geimurinn Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Innlent Fleiri fréttir Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Sjá meira