UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júlí 2025 10:31 Ensku landsliðskonurnar Ella Toone og Alessia Russo fagna Evrópumeistaratitlinum saman. Getty/Florencia Tan Jun Evrópumót kvenna í fótbolta er nýlokið í Sviss og þótti það heppnast mjög vel. Leikirnir voru flestir mjög skemmtilegir, það vantaði ekki dramatíkina og aldrei áður hafa fleiri áhorfendur mætt á Evrópumót kvenna. Evrópumót kvenna hefur stimplað sig inn sem hápunktur á fótboltadagatalinu. Það eru þó ekki aðeins góðar fréttir af Evrópumótinu. Áhuginn á kvennafótboltanum er auðvitað alltaf að aukast og þetta mót var vissulega skrefi í rétta átt. 🚨 𝗢𝗙𝗙𝗜𝗖𝗜𝗔𝗟: Instead of making a profit, UEFA have made a loss of between €20m and €25m with the organization of the women EURO'S. pic.twitter.com/Zc15GIF7Mf— The Touchline | 𝐓 (@TouchlineX) July 27, 2025 Vandamálið fyrir Knattspyrnusamband Evrópu er að innkoman á mótinu er ekki nálægt því að vera sú sama og þegar þeir halda samskonar mót hjá körlunum. Þetta sést vel á tölunum um tekjur sambandsins af EM kvenna 2025 í samanburði við EM karla 2024. Hér koma inn tekjur af miðasölu, sölu auglýsinga og sölu sjónvarpssamninga. Það er enn miklu ódýrara fyrir áhorfendur og fyrirtæki að koma að mótinu miðað við EM karla. Þetta skilar sér auðvitað í reikningum sambandsins. Evrópumót kvenna er risamót með miklum tilkostnaði en við þurfum greinilega enn að bíða eftir að það skili hagnaði. UEFA græddi 1,2 milljarða evra á karlamótinu fyrir ári síðan eða 171 milljarð íslenskra króna. UEFA tapaði hins vegar á bilinu 20 til 25 milljónum evra á kvennamótinu í ár. Það gerir tap á bilinu 2,8 milljarðar til 3,6 milljarðar íslenskra króna. View this post on Instagram A post shared by SportsGully (@sportsgully) EM 2025 í Sviss Mest lesið Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Danir úr leik á HM Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Handbolti Fleiri fréttir Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Sjá meira
Evrópumót kvenna hefur stimplað sig inn sem hápunktur á fótboltadagatalinu. Það eru þó ekki aðeins góðar fréttir af Evrópumótinu. Áhuginn á kvennafótboltanum er auðvitað alltaf að aukast og þetta mót var vissulega skrefi í rétta átt. 🚨 𝗢𝗙𝗙𝗜𝗖𝗜𝗔𝗟: Instead of making a profit, UEFA have made a loss of between €20m and €25m with the organization of the women EURO'S. pic.twitter.com/Zc15GIF7Mf— The Touchline | 𝐓 (@TouchlineX) July 27, 2025 Vandamálið fyrir Knattspyrnusamband Evrópu er að innkoman á mótinu er ekki nálægt því að vera sú sama og þegar þeir halda samskonar mót hjá körlunum. Þetta sést vel á tölunum um tekjur sambandsins af EM kvenna 2025 í samanburði við EM karla 2024. Hér koma inn tekjur af miðasölu, sölu auglýsinga og sölu sjónvarpssamninga. Það er enn miklu ódýrara fyrir áhorfendur og fyrirtæki að koma að mótinu miðað við EM karla. Þetta skilar sér auðvitað í reikningum sambandsins. Evrópumót kvenna er risamót með miklum tilkostnaði en við þurfum greinilega enn að bíða eftir að það skili hagnaði. UEFA græddi 1,2 milljarða evra á karlamótinu fyrir ári síðan eða 171 milljarð íslenskra króna. UEFA tapaði hins vegar á bilinu 20 til 25 milljónum evra á kvennamótinu í ár. Það gerir tap á bilinu 2,8 milljarðar til 3,6 milljarðar íslenskra króna. View this post on Instagram A post shared by SportsGully (@sportsgully)
EM 2025 í Sviss Mest lesið Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Golf Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Fótbolti Danir úr leik á HM Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Fótbolti Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Handbolti Fleiri fréttir Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Benfica komið á skrið undir stjórn Mourinho Glódís Perla mátti þola svekkjandi niðurstöðu í Madríd Fagmannlega að verki staðið hjá Arsenal í Belgíu Haaland tryggði City sigur í stórleiknum gegn Real Madrid Sædís og Arna upplifðu grátlegt tap í Meistaradeildinni Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Sjá meira