Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 27. júlí 2025 20:30 Morgan Gibbs-White, fer ekki fet. Ekki í bili allavega. Catherine Ivill - AMA/Getty Images Morgan Gibbs-White, leikmaður Nottingham Forest, skrifaði í gær undir nýjan samning við félagið. Þrátt fyrir að rúmlega mánuður sé í að félagsskiptaglugginn í stærstu deildum heims loki er ein furðulegasta saga gluggans nú þegar komin í dagsljósið. Morgan Gibbs-White var svo gott sem orðinn nýr leikmaður Tottenham Hotspur, en hann hefur nú framlengt samningi sínum við Nottingham Forest. Tottenham virkjaði klásúlu í samningi Gibbs-White við Nottingham Forest sem gerði Lundúnaliðinu kleift að kaupa leikmanninn. Samningaviðræður voru komnar það langt á veg að félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano var búinn að segja „Here we go!“ sem hingað til hefur þýtt að félagsskiptin verða staðfest innan skamms. 🚨⚪️ BREAKING: Morgan Gibbs-White to Tottenham, here we go! Spurs trigger £60m release clause after direct contact with Forest today.Medical booked and set to take place in 24h, as @TeleFootball @mcgrathmike reported.Follows Kudus deal done, massive moves for Spurs project 🧨 pic.twitter.com/Bai5xP5OdN— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 10, 2025 Í þetta skipti varð hins vegar ekkert úr félagsskiptunum. Forráðamenn Nottingham Forest voru allt annað en sáttir við framgang Tottenham og íhuguðu að kæra málið. Forest-menn héldu því fram að maðkur hefði verið í mysunni og að forráðamenn Tottenham hafi talað við leikmanninn án leyfis. Eitthvað hefur þessi taktík Nottingham Forest virkað því nú er það orðið ljóst að Gibbs-White er ekki á leið til Tottenham. Raunar er hann ekki að fara fet því hann hefur nú skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Forest. Enski boltinn Mest lesið „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Þrátt fyrir að rúmlega mánuður sé í að félagsskiptaglugginn í stærstu deildum heims loki er ein furðulegasta saga gluggans nú þegar komin í dagsljósið. Morgan Gibbs-White var svo gott sem orðinn nýr leikmaður Tottenham Hotspur, en hann hefur nú framlengt samningi sínum við Nottingham Forest. Tottenham virkjaði klásúlu í samningi Gibbs-White við Nottingham Forest sem gerði Lundúnaliðinu kleift að kaupa leikmanninn. Samningaviðræður voru komnar það langt á veg að félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano var búinn að segja „Here we go!“ sem hingað til hefur þýtt að félagsskiptin verða staðfest innan skamms. 🚨⚪️ BREAKING: Morgan Gibbs-White to Tottenham, here we go! Spurs trigger £60m release clause after direct contact with Forest today.Medical booked and set to take place in 24h, as @TeleFootball @mcgrathmike reported.Follows Kudus deal done, massive moves for Spurs project 🧨 pic.twitter.com/Bai5xP5OdN— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 10, 2025 Í þetta skipti varð hins vegar ekkert úr félagsskiptunum. Forráðamenn Nottingham Forest voru allt annað en sáttir við framgang Tottenham og íhuguðu að kæra málið. Forest-menn héldu því fram að maðkur hefði verið í mysunni og að forráðamenn Tottenham hafi talað við leikmanninn án leyfis. Eitthvað hefur þessi taktík Nottingham Forest virkað því nú er það orðið ljóst að Gibbs-White er ekki á leið til Tottenham. Raunar er hann ekki að fara fet því hann hefur nú skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Forest.
Enski boltinn Mest lesið „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira