Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Siggeir Ævarsson skrifar 27. júlí 2025 12:28 Efstu ökumenn rúntuðu um brautina áðan, kappklæddir flestir, og heilsuðu upp á áhorfendur Vísir/Getty Belgíukappaksturinn á Spa brautinni hefur verið í mikilli óvissu þar sem veðrið hefur sett strik í reikninginn en nú hefur stytt upp og það er allt klárt fyrir ræs eftir hálftíma eða þar um bil. Uppfært 13:00 - Ræsingu var að lokum frestað um að minnsta kosti klukkutíma þar sem lítið lát er á rigningunni. Í morgun rigndi svo hressilega að aflýsa varð Formúla 3 kappakstrinum á brautinni þar sem aðstæður voru einfaldlega stórhættulegar. Góðu fréttirnar eru þær að það hefur stytt upp og Formúla 1 keppnin fer fram á réttum tíma. Áhugaverðu fréttirnar eru þær að það er ennþá rigning í kortunum og dropar að falla þessa stundina sem gæti haft töluverð áhrif á keppnina og hvernig liðin nálgast hana og skipuleggja sig. SPA STRATEGY GUIDE 🇧🇪First things first... what's the weather doing?! #F1 #BelgianGP https://t.co/LBO75Wt4Vk— Formula 1 (@F1) July 27, 2025 Þetta kemur allt í ljós á eftir en keppnin er í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay og hefst útsending núna klukkan 12:30. Akstursíþróttir Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Uppfært 13:00 - Ræsingu var að lokum frestað um að minnsta kosti klukkutíma þar sem lítið lát er á rigningunni. Í morgun rigndi svo hressilega að aflýsa varð Formúla 3 kappakstrinum á brautinni þar sem aðstæður voru einfaldlega stórhættulegar. Góðu fréttirnar eru þær að það hefur stytt upp og Formúla 1 keppnin fer fram á réttum tíma. Áhugaverðu fréttirnar eru þær að það er ennþá rigning í kortunum og dropar að falla þessa stundina sem gæti haft töluverð áhrif á keppnina og hvernig liðin nálgast hana og skipuleggja sig. SPA STRATEGY GUIDE 🇧🇪First things first... what's the weather doing?! #F1 #BelgianGP https://t.co/LBO75Wt4Vk— Formula 1 (@F1) July 27, 2025 Þetta kemur allt í ljós á eftir en keppnin er í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay og hefst útsending núna klukkan 12:30.
Akstursíþróttir Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira