Verstappen vann sprettinn í Belgíu Siggeir Ævarsson skrifar 26. júlí 2025 12:47 Max Verstappen fagnar sigrinum í dag Vísir/Getty Max Verstappen hrósaði sigri í sprettkeppninni í Belgíu í dag en þetta var fyrsti sigur Red Bull og Verstappen eftir að Christian Horner var rekinn frá liðinu. Verstappen tók fram úr Oscar Piastri á fyrsta hring og náði að verja forskotið alla 100 kílómetrana þrátt fyrir að bæði Piastri og Lando Norris, ökumenn Mercedes, hafi sett mikla pressu á hann undir lokin. Þetta er í tólfta sinn sem Verstappen vinnur sprettkeppnina síðan hún var sett á laggirnar 2021 en hann hefur haft algjöra yfirburði í þessari keppni eins og sést á tölfræðinni hér að neðan. Max now has 10 more #F1Sprint wins than any other driver 🤯#F1 #BelgianGP pic.twitter.com/7cQ5k0xDAn— Formula 1 (@F1) July 26, 2025 Belgíukappaksturinn verður í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay á morgun, sunnudag, og hefst útsending klukkkan 12:30. Akstursíþróttir Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn Fleiri fréttir Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Verstappen tók fram úr Oscar Piastri á fyrsta hring og náði að verja forskotið alla 100 kílómetrana þrátt fyrir að bæði Piastri og Lando Norris, ökumenn Mercedes, hafi sett mikla pressu á hann undir lokin. Þetta er í tólfta sinn sem Verstappen vinnur sprettkeppnina síðan hún var sett á laggirnar 2021 en hann hefur haft algjöra yfirburði í þessari keppni eins og sést á tölfræðinni hér að neðan. Max now has 10 more #F1Sprint wins than any other driver 🤯#F1 #BelgianGP pic.twitter.com/7cQ5k0xDAn— Formula 1 (@F1) July 26, 2025 Belgíukappaksturinn verður í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay á morgun, sunnudag, og hefst útsending klukkkan 12:30.
Akstursíþróttir Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Fótbolti Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Enski boltinn Fleiri fréttir Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira