Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Magnús Jochum Pálsson skrifar 22. júlí 2025 10:01 Saga Garðarsdóttir leikur listamanninn Önnu sem er að ganga í gegnum skilnað við sjómanninn Magnús í Ástinni sem eftir er. Fyrsta stiklan úr nýjustu mynd leikstjórans Hlyns Pálmasonar er komin á Vísi. Hin þýða rödd Veru Illugadóttur leiðir áhorfendur inn í veröld fjölskyldu sem er á barmi skilnaðar líkt og um væri að ræða sögulegan viðburð. Ástin sem eftir er fjallar um ár í lífi fjölskyldu. Foreldrarnir hafa nýverið slitið sambúð en fjölskyldan lifir engu að síður venjulegu fjölskyldulífi. Áhorfendur fylgjast með fjölskyldunni ganga í gegnum óvænt, fyndin og hjartnæm augnablik sem endurspegla breyttan veruleika. Myndin verður frumsýnd á Íslandi 14. ágúst næstkomandi en í aðalhlutverkum eru Saga Garðarsdóttir, Sverrir Guðnason, Ingvar E. Sigurðsson, Ída Mekkin Hlynsdóttir og tvíburabræðurnir Þorgils og Grímur Hlynssynir. Vísir hefur áður birt sýnishorn úr myndinni, senu þar sem hjónin fyrrverandi ræða sín á milli seint að kvöldi. Ástin sem eftir er var heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes í Frakklandi í maí. Var það í þriðja sinn sem verk eftir Hlyn var valið til sýninga á hátíðinni, áður höfðu Volaða land og Hvítur, hvítur dagur verið sýndar á hátíðinni. Aftur á móti er Ástin sem eftir er fyrsta íslenska kvikmyndin sem hefur verið valin í Premiere-flokk Cannes-hátíðarinnar. Saga Garðarsdóttir vakti mikla athygli á rauða dreglinum á Cannes-hátíðinni í maí og ræddi Vísir við hana um dvölina í Cannes, gullhamra Bill Murray og reynsluna af því að leika í myndinni. Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Menning Tengdar fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Kvikmyndin Ástin sem eftir er eftir Hlyn Pálmason, með Sögu Garðarsdóttur og Sverri Guðnasyni í aðalhlutverkum, verður heimsfrumsýnd á Cannes kvikmyndahátíðinni í maí. Myndin verður sýnd í Cannes Premiere-flokki hátíðarinnar, fyrst íslenskra mynda. 24. apríl 2025 20:32 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Sjá meira
Ástin sem eftir er fjallar um ár í lífi fjölskyldu. Foreldrarnir hafa nýverið slitið sambúð en fjölskyldan lifir engu að síður venjulegu fjölskyldulífi. Áhorfendur fylgjast með fjölskyldunni ganga í gegnum óvænt, fyndin og hjartnæm augnablik sem endurspegla breyttan veruleika. Myndin verður frumsýnd á Íslandi 14. ágúst næstkomandi en í aðalhlutverkum eru Saga Garðarsdóttir, Sverrir Guðnason, Ingvar E. Sigurðsson, Ída Mekkin Hlynsdóttir og tvíburabræðurnir Þorgils og Grímur Hlynssynir. Vísir hefur áður birt sýnishorn úr myndinni, senu þar sem hjónin fyrrverandi ræða sín á milli seint að kvöldi. Ástin sem eftir er var heimsfrumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes í Frakklandi í maí. Var það í þriðja sinn sem verk eftir Hlyn var valið til sýninga á hátíðinni, áður höfðu Volaða land og Hvítur, hvítur dagur verið sýndar á hátíðinni. Aftur á móti er Ástin sem eftir er fyrsta íslenska kvikmyndin sem hefur verið valin í Premiere-flokk Cannes-hátíðarinnar. Saga Garðarsdóttir vakti mikla athygli á rauða dreglinum á Cannes-hátíðinni í maí og ræddi Vísir við hana um dvölina í Cannes, gullhamra Bill Murray og reynsluna af því að leika í myndinni.
Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Menning Tengdar fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Kvikmyndin Ástin sem eftir er eftir Hlyn Pálmason, með Sögu Garðarsdóttur og Sverri Guðnasyni í aðalhlutverkum, verður heimsfrumsýnd á Cannes kvikmyndahátíðinni í maí. Myndin verður sýnd í Cannes Premiere-flokki hátíðarinnar, fyrst íslenskra mynda. 24. apríl 2025 20:32 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Sjá meira
Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Kvikmyndin Ástin sem eftir er eftir Hlyn Pálmason, með Sögu Garðarsdóttur og Sverri Guðnasyni í aðalhlutverkum, verður heimsfrumsýnd á Cannes kvikmyndahátíðinni í maí. Myndin verður sýnd í Cannes Premiere-flokki hátíðarinnar, fyrst íslenskra mynda. 24. apríl 2025 20:32