Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júlí 2025 10:03 Kathrin Hendrich togar hér í hárið á hinni frönsku Griedge Mbock Bathy inn í teig. Víti var dæmt og rautt spjald fór á loft eftir aðstoð frá myndbandsdómurum. Getty/ Charlotte Wilson Kathrin Hendrich er einn af reyndustu leikmönnum þýska kvennalandsliðsins í fótbolta en hún skildi liðið sitt eftir í skítnum eftir óskiljanlega ákvörðun í átta liða úrslitum Evrópumótsins í Sviss í gær. Hin 33 ára gamla Hendrich fékk rauða spjaldið eftir aðeins þrettán mínútur fyrir að toga niður franskan leikmann á hárinu. Kathrin Hendrich has been sent off for pulling the hair of Griedge Mbock as Germany and France battle for a place in the Women's Euro semi-finals 🫣 pic.twitter.com/s9T5CFqLNk— Football on TNT Sports (@footballontnt) July 19, 2025 Það þykir flestum ótrúlegt að Hendrich hafi haldið að hún kæmist upp með slíkt vitandi af allt er skoðað af myndbandsdómurum. Enn furðulegra er síðan leikaraskapur Hendrich eftir að rauða spjaldið fór á loft þegar hún lét eins og hún væri blásaklaus. Hártogið blasti við þegar dómarinn fór í skjáinn og að sjálfsögðu fór rauða spjaldið á loft. Frakkar skoruðu úr vítinu en þýska liðið náði að jafna metin manni færri og vann síðan á endanum í vítakeppni. Ótrúleg seigla og sigurvilji hjá þýska liðinu og algjör mótstaða við hugsunarleysi liðsfélaga þeirra. Fólk fór mikið á samfélagsmiðlum í því að tjá hneykslun sinni á heilafrosti Hendrich og það er líka ekkert skrýtið að fólki spyrji: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Kathrin Hendrich, Almanya ile Fransa’nın Kadınlar Euro yarı finali için mücadele ettiği maçta Griedge Mbock’un saçını çektiği gerekçesiyle kırmızı kart gördü. pic.twitter.com/y7nyxPOs6p— DSPN (@dspnsportss) July 19, 2025 EM 2025 í Sviss Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Sjá meira
Hin 33 ára gamla Hendrich fékk rauða spjaldið eftir aðeins þrettán mínútur fyrir að toga niður franskan leikmann á hárinu. Kathrin Hendrich has been sent off for pulling the hair of Griedge Mbock as Germany and France battle for a place in the Women's Euro semi-finals 🫣 pic.twitter.com/s9T5CFqLNk— Football on TNT Sports (@footballontnt) July 19, 2025 Það þykir flestum ótrúlegt að Hendrich hafi haldið að hún kæmist upp með slíkt vitandi af allt er skoðað af myndbandsdómurum. Enn furðulegra er síðan leikaraskapur Hendrich eftir að rauða spjaldið fór á loft þegar hún lét eins og hún væri blásaklaus. Hártogið blasti við þegar dómarinn fór í skjáinn og að sjálfsögðu fór rauða spjaldið á loft. Frakkar skoruðu úr vítinu en þýska liðið náði að jafna metin manni færri og vann síðan á endanum í vítakeppni. Ótrúleg seigla og sigurvilji hjá þýska liðinu og algjör mótstaða við hugsunarleysi liðsfélaga þeirra. Fólk fór mikið á samfélagsmiðlum í því að tjá hneykslun sinni á heilafrosti Hendrich og það er líka ekkert skrýtið að fólki spyrji: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Kathrin Hendrich, Almanya ile Fransa’nın Kadınlar Euro yarı finali için mücadele ettiği maçta Griedge Mbock’un saçını çektiği gerekçesiyle kırmızı kart gördü. pic.twitter.com/y7nyxPOs6p— DSPN (@dspnsportss) July 19, 2025
EM 2025 í Sviss Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Sjá meira