Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2025 14:31 Michel Platini átti magnaðan feril og vann til fjölda verðlauna. Getty/Ernesto Ruscio Franska goðsögnin Michel Platini missti fullt af verðlaunum frá farsælum fótboltaferli sínum eftir að óprúttinn aðili braust inn hjá honum. Platini varð var við hávaða á heimili sínu í föstudagsmorguninn. Hann vaknaði við hávaðann og sá síðan manneskju með svarta hettu vera að sniglast fyrir utan húsið. Sá aðili yfirgaf svæðið en þegar Platini fór að skoða betur heimilið komst hann betur af því hvað var þarna í gangi. Það var nefnilega búið að stela tuttugu verðlaunapeningum frá ferli Platini og það vantaði líka aðra verðlaunagripi frá glæstum ferli hans. Quand Michel Platini, le meilleur joueur de l’histoire du foot français, se fait cambrioler dérober des trophées et des médailles ça fait presque une page dans @Gazzetta_it et seulement quelques lignes dans @lequipe Allez comprendre… 🙄 pic.twitter.com/fke5Z2TqaR— Patrick Urbini (@purbini) July 19, 2025 Platini geymdi verðlaunin sín í sérstöku úthýsi við hlið heimilisins. Franska lögreglan hefur hafið rannsókn á málinu og ekki víst hvort að verðlaunin komi aftur í leitirnar. Platini var einn allra besti fótboltamaður heims á níunda áratugnum og fékk meðal annars Gullknöttinn þrjú ár í röð frá 1983 til 1985. Hann skoraði níu mörk í fimm leikjum í úrslitakeppni EM 1984 þegar Frakkar urðu Evrópumeistarar í fyrsta sinn. Platini varð einnig ítalskur meistari með Juventus tvisar sinnum og náði því að vera þrisvar sinnum markakóngur ítölsku Seríu A þrátt fyrir að spila sem miðjumaður. Platini var í mars síðastliðnum sýknaður í mútumáli sínu sem kostaði hann á sínum tíma forsetastólinn í UEFA. L'ancien footballeur Michel Platini a été cambriolé ce matin, des trophées et médailles ont été dérobés pic.twitter.com/Ybzwk956QK— BFMTV (@BFMTV) July 18, 2025 Franski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira
Platini varð var við hávaða á heimili sínu í föstudagsmorguninn. Hann vaknaði við hávaðann og sá síðan manneskju með svarta hettu vera að sniglast fyrir utan húsið. Sá aðili yfirgaf svæðið en þegar Platini fór að skoða betur heimilið komst hann betur af því hvað var þarna í gangi. Það var nefnilega búið að stela tuttugu verðlaunapeningum frá ferli Platini og það vantaði líka aðra verðlaunagripi frá glæstum ferli hans. Quand Michel Platini, le meilleur joueur de l’histoire du foot français, se fait cambrioler dérober des trophées et des médailles ça fait presque une page dans @Gazzetta_it et seulement quelques lignes dans @lequipe Allez comprendre… 🙄 pic.twitter.com/fke5Z2TqaR— Patrick Urbini (@purbini) July 19, 2025 Platini geymdi verðlaunin sín í sérstöku úthýsi við hlið heimilisins. Franska lögreglan hefur hafið rannsókn á málinu og ekki víst hvort að verðlaunin komi aftur í leitirnar. Platini var einn allra besti fótboltamaður heims á níunda áratugnum og fékk meðal annars Gullknöttinn þrjú ár í röð frá 1983 til 1985. Hann skoraði níu mörk í fimm leikjum í úrslitakeppni EM 1984 þegar Frakkar urðu Evrópumeistarar í fyrsta sinn. Platini varð einnig ítalskur meistari með Juventus tvisar sinnum og náði því að vera þrisvar sinnum markakóngur ítölsku Seríu A þrátt fyrir að spila sem miðjumaður. Platini var í mars síðastliðnum sýknaður í mútumáli sínu sem kostaði hann á sínum tíma forsetastólinn í UEFA. L'ancien footballeur Michel Platini a été cambriolé ce matin, des trophées et médailles ont été dérobés pic.twitter.com/Ybzwk956QK— BFMTV (@BFMTV) July 18, 2025
Franski boltinn Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Sjá meira