Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2025 08:15 Lamine Yamal braut spænsk lög með því að ráða dverga til að skemmta í veislunni sinni. Getty/Sebastian Widmann Spænska undrabarnið Lamine Yamal hélt upp á átján ára afmælið sitt um helgina með glæsibrag en skemmtiatriðin í veislunni fóru fyrir brjóstið á mörgum. Nú hafa samtök smávaxins fólks á Spáni stigið fram og ákveðið að kvarta undan Yamal. Veislan var vissulega af stærri gerðinni, haldin út í sveit og enginn gestanna mátti taka með snjallsíma eða myndavélar. Það svindluðu þó einhverjir á þeirri reglu. Þarna mátti sjá fótboltastjörnur, poppstjörnur, töframenn, tröllkarla, áhrifavalda, lifandi tónlist og það vantaði ekkert upp á veitingar eða íburð. Vandamálið er að það fréttist af því að Yamal hafi ráðið dverga til þess að skemmta gestum. Það er ekki bannað en illa séð á Spáni. Marca segir frá. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever) Samtök smávaxins fólks á Spáni eru mjög ósátt með Yamal og gera athugasemd við þetta. Lögin banna ekki að nota fólk með fötlun til þess að skemmta en það er lítillækkandi og niðurlægjandi fyrir þau. Það kostaði fjörutíu þúsund evrur á viku að leigja húsið þar sem veislan fór fram eða tæpar sex milljónir. Ekki fylgir sögunni hvað hann borgaði dvergunum fyrir að skemmta. Yamal fékk líka margar flottar gjafir. Dóminíski söngvarinn El Alfa kom meðal annars færandi hendi í veisluna og gaf Yamal rándýrt hálsmen í afmælisgjöf. „Fjögur hundruð þúsund evrur um hálsinn á þér. Guð blessi þig. Til hamingju goðsögn,“ skrifaði tónlistarmaðurinn á samfélagsmiðla. Þetta var því hálsmen upp á 57 milljónir króna. View this post on Instagram A post shared by MARCA (@marca) Spænski boltinn Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti Fleiri fréttir Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Sjá meira
Nú hafa samtök smávaxins fólks á Spáni stigið fram og ákveðið að kvarta undan Yamal. Veislan var vissulega af stærri gerðinni, haldin út í sveit og enginn gestanna mátti taka með snjallsíma eða myndavélar. Það svindluðu þó einhverjir á þeirri reglu. Þarna mátti sjá fótboltastjörnur, poppstjörnur, töframenn, tröllkarla, áhrifavalda, lifandi tónlist og það vantaði ekkert upp á veitingar eða íburð. Vandamálið er að það fréttist af því að Yamal hafi ráðið dverga til þess að skemmta gestum. Það er ekki bannað en illa séð á Spáni. Marca segir frá. View this post on Instagram A post shared by Soccer Forever (@soccerforever) Samtök smávaxins fólks á Spáni eru mjög ósátt með Yamal og gera athugasemd við þetta. Lögin banna ekki að nota fólk með fötlun til þess að skemmta en það er lítillækkandi og niðurlægjandi fyrir þau. Það kostaði fjörutíu þúsund evrur á viku að leigja húsið þar sem veislan fór fram eða tæpar sex milljónir. Ekki fylgir sögunni hvað hann borgaði dvergunum fyrir að skemmta. Yamal fékk líka margar flottar gjafir. Dóminíski söngvarinn El Alfa kom meðal annars færandi hendi í veisluna og gaf Yamal rándýrt hálsmen í afmælisgjöf. „Fjögur hundruð þúsund evrur um hálsinn á þér. Guð blessi þig. Til hamingju goðsögn,“ skrifaði tónlistarmaðurinn á samfélagsmiðla. Þetta var því hálsmen upp á 57 milljónir króna. View this post on Instagram A post shared by MARCA (@marca)
Spænski boltinn Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Körfubolti Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Fótbolti Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Fótbolti „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ Körfubolti Fleiri fréttir Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Sjá meira