Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. júlí 2025 08:47 Ye og eiginkona hans Bianca Censori á rauða dreglinum, rétt áður en hún fór úr yfirhöfninni og afhjúpaði beran kroppinn. Getty/FilmMagic/Bauer-Griffin/Axelle Hætt hefur verið við Rubicon-tónlistarhátíðina sem til stóð að halda í Bratislava í Slóvakíu þann 20. júlí næstkomandi. Þúsundir höfðu mótmælt fyrirhugaðri þátttöku tónlistarmannsins Kanye West. Ye, eins og hann heitir nú formlega, hefur gengið fram af mörgum síðustu misseri með ýmsum uppátækjum. Hann þótti fara sérstaklega langt yfir strikið í vor, með útgáfu lagsins „Heil Hitler“. Lagið endar á ræðu Adolf Hitler árið 1935, þar sem einræðisherrann og fjöldamorðinginn hvatti stuðningsmenn sína til að standa með sér líkt og hann hefði staðið með þeim. Lagið var meðal annars bannað í Þýskalandi. Þúsundir lýstu andstöðu sinni í kjölfar þess að tilkynnt var um þátttöku Ye í tónlistarhátíðinni og lögðu nafn sitt við yfirlýsingu þar sem sagði þátttöku tónlistarmannsins fela í sér óvirðingu við söguna, upphafningu ofbeldisverka og niðurlægingu fórnarlamba nasista. Aðstandendur Rubicon hafa ekki sagt beinum orðum að hætt hafi verið við tónlistarhátíðina vegna mótmælanna en að þeir hafi sætt þrýstingi frá fjölmiðlum og þá hafi aðrir listamenn og samstarfsaðilar sagt sig frá verkefninu. Þetta voru einu tónleikarnir sem tónlistarmaðurinn hafði bókað í Evrópu á árinu. Tónlist Mál Kanye West Slóvakía Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Bob Weir látinn Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Fleiri fréttir Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Sjá meira
Ye, eins og hann heitir nú formlega, hefur gengið fram af mörgum síðustu misseri með ýmsum uppátækjum. Hann þótti fara sérstaklega langt yfir strikið í vor, með útgáfu lagsins „Heil Hitler“. Lagið endar á ræðu Adolf Hitler árið 1935, þar sem einræðisherrann og fjöldamorðinginn hvatti stuðningsmenn sína til að standa með sér líkt og hann hefði staðið með þeim. Lagið var meðal annars bannað í Þýskalandi. Þúsundir lýstu andstöðu sinni í kjölfar þess að tilkynnt var um þátttöku Ye í tónlistarhátíðinni og lögðu nafn sitt við yfirlýsingu þar sem sagði þátttöku tónlistarmannsins fela í sér óvirðingu við söguna, upphafningu ofbeldisverka og niðurlægingu fórnarlamba nasista. Aðstandendur Rubicon hafa ekki sagt beinum orðum að hætt hafi verið við tónlistarhátíðina vegna mótmælanna en að þeir hafi sætt þrýstingi frá fjölmiðlum og þá hafi aðrir listamenn og samstarfsaðilar sagt sig frá verkefninu. Þetta voru einu tónleikarnir sem tónlistarmaðurinn hafði bókað í Evrópu á árinu.
Tónlist Mál Kanye West Slóvakía Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Bob Weir látinn Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Fleiri fréttir Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Sjá meira