Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Aron Guðmundsson skrifar 10. júlí 2025 16:22 Gleðin við völd í fallegu umhverfi Thun Vísir/Anton Brink Stuðningsmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta létu sig ekki vanta á stuðningsmannasvæðið í Thun í Sviss í dag fyrir lokaleik Íslands á EM þetta árið gegn Noregi. Ekkert hefur vantað upp á stuðninginn sem íslenska landsliðið hefur fengið úr stúkunni á mótinu og þrátt fyrir að sigrar hafi ekki skilað sér í hús til þess vonast Íslendingar eftir því að Ísland beri sigur úr býtum gegn Noregi í kvöld og fari af mótinu með jákvæða tilfinningu. Um 1500 Íslendingar verða á leik kvöldsins á Stockhorn leikvanginum í Thun og hefst hann klukkan sjö. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir af stuðningsmannasvæðinu sem Anton Brink, ljósmyndari Vísis tók. Íslendingar kunna best við sig í félagsskap hvors annars Vísir/Anton Brink Það þarf að vökva sig í hitanum og hita upp raddböndin fyrir leik kvöldsins.Vísir/Anton Brink Sólin lét sig ekki vanta í partíið í dag og um 25 gráður á hitamælinum.Vísir/Anton Brink Svo er mikilvægt að kæla sig niður í hitanum. Í Thun er nóg af hreinu vatni.Vísir/Anton Brink Svo var boðið upp á andlitsmálningu.Vísir/Anton Brink Íslenska landsliðstreyjan var áberandi á stuðningsmannasvæðinu. Mun meira áberandi en sú norska.Vísir/Anton Brink Fánalitirnir allsstaðarVísir/Anton Brink Og hægt að leika listir sínar í knattþrautumVísir/Anton Brink EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Sjá meira
Ekkert hefur vantað upp á stuðninginn sem íslenska landsliðið hefur fengið úr stúkunni á mótinu og þrátt fyrir að sigrar hafi ekki skilað sér í hús til þess vonast Íslendingar eftir því að Ísland beri sigur úr býtum gegn Noregi í kvöld og fari af mótinu með jákvæða tilfinningu. Um 1500 Íslendingar verða á leik kvöldsins á Stockhorn leikvanginum í Thun og hefst hann klukkan sjö. Hér fyrir neðan má sjá svipmyndir af stuðningsmannasvæðinu sem Anton Brink, ljósmyndari Vísis tók. Íslendingar kunna best við sig í félagsskap hvors annars Vísir/Anton Brink Það þarf að vökva sig í hitanum og hita upp raddböndin fyrir leik kvöldsins.Vísir/Anton Brink Sólin lét sig ekki vanta í partíið í dag og um 25 gráður á hitamælinum.Vísir/Anton Brink Svo er mikilvægt að kæla sig niður í hitanum. Í Thun er nóg af hreinu vatni.Vísir/Anton Brink Svo var boðið upp á andlitsmálningu.Vísir/Anton Brink Íslenska landsliðstreyjan var áberandi á stuðningsmannasvæðinu. Mun meira áberandi en sú norska.Vísir/Anton Brink Fánalitirnir allsstaðarVísir/Anton Brink Og hægt að leika listir sínar í knattþrautumVísir/Anton Brink
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍA - Afturelding | Botnliðin eigast við Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Sjá meira