Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Siggeir Ævarsson skrifar 9. júlí 2025 22:03 Christian Horner og leikkonan Drew Barrymore á síðasta ári. EPA-EFE/SHAWN THEW Christian Horner, sem var rekinn úr starfi sem liðsstjóri Red Bull í Formúlu 1, sagði þegar hann ávarpaði samstarfsfólk sitt að brottreksturinn hefði komið honum algjörlega í opna skjöldu. Margir reiknuðu með því að Horner yrði sagt upp störfum snemma árs 2024 eftir að óviðeigandi skilaboð hans til kvenkyns starfsmanns liðsins fóru í dreifingu en eftir rannsókn á málinu innanhúss hjá Red Bull ákvað liðið að aðhafast ekki frekar. Horner ávarpaði samstarfsfólk sitt hjá Red Bull í morgun eftir tíðindin þar sem hann brast í grát og í lok ávarpsins var klappað vel og lengi fyrir honum. „Þetta kom mér í opna skjöldu. Ég er búinn að fara yfir málin síðustu tólf tíma og ég vildi fá að standa fyrir framan ykkur og segja ykkur þetta sjálfur. Sömuleiðis vildi ég þakka fyrir mig og þakka hverjum einasta meðlimi í þessu liði sem hefur gefið svo ótrúlega mikið af sér síðustu 20 ár.“ Horner birti svo í kvöld færslu á Instagram þar sem hann þakkar kærlega fyrir sig: View this post on Instagram A post shared by Christian Horner (@christianhorner) Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Margir reiknuðu með því að Horner yrði sagt upp störfum snemma árs 2024 eftir að óviðeigandi skilaboð hans til kvenkyns starfsmanns liðsins fóru í dreifingu en eftir rannsókn á málinu innanhúss hjá Red Bull ákvað liðið að aðhafast ekki frekar. Horner ávarpaði samstarfsfólk sitt hjá Red Bull í morgun eftir tíðindin þar sem hann brast í grát og í lok ávarpsins var klappað vel og lengi fyrir honum. „Þetta kom mér í opna skjöldu. Ég er búinn að fara yfir málin síðustu tólf tíma og ég vildi fá að standa fyrir framan ykkur og segja ykkur þetta sjálfur. Sömuleiðis vildi ég þakka fyrir mig og þakka hverjum einasta meðlimi í þessu liði sem hefur gefið svo ótrúlega mikið af sér síðustu 20 ár.“ Horner birti svo í kvöld færslu á Instagram þar sem hann þakkar kærlega fyrir sig: View this post on Instagram A post shared by Christian Horner (@christianhorner)
Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira