Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Siggeir Ævarsson skrifar 8. júlí 2025 19:45 Það er mikið álag á leikmenn Real Madrid þessa dagana og stutt í að spænska deildin byrji Vísir/Getty Forráðamenn spænska stórveldisins Real Madrid hafa lagt fram formlega beiðni til spænskra knattspyrnuyfirvalda þess efnis að fyrsta leik liðsins í La Liga verði frestað en aðeins er rúmur mánuður í að deildin eigi að hefjast. Real Madrid stendur í ströngu í heimsmeistarakeppni félagsliða þessa dagana þar sem liðið mætir PSG í undanúrslitum mótsins á morgun. Fari Real alla leið í úrslit verður síðasti leikur liðsins á mótinu sunnudaginn 13. júlí en fyrsti leikur liðsins í spænsku úrvalsdeildinni er á dagskrá þann 19. ágúst. Real Madrid have submitted a request to postpone their first game of the 2025-26 La Liga season over concerns their players will not have enough rest following their Club World Cup campaign.Madrid are slated to face Osasuna in their opening La Liga match on August 19.They… pic.twitter.com/PQS0nsrHlG— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) July 8, 2025 Hvort sem liðið fer alla leið eður ei er ljóst að sumarfrí leikmanna Real Madrid verður í styttra lagi þetta árið enda hafa flest lið í Evrópu nú þegar hafið æfingar og undirbúningstímabil. Sennilega er enginn sem fagnar þessari frestunarbeiðni meira en forseti spænsku deildarinnar, Javier Tebas, en hann hefur verið harður gagnrýnandi heimsmeistaramótsins og vinnur að sögn að því hörðum höndum að þetta verði í síðasta skipti sem mótið verður haldið en næsta mót er á dagskrá 2029. HM félagsliða í fótbolta 2025 Tengdar fréttir „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Sextán liða úrslit heimsmeistarakeppni félagsliða hefjast í dag en það er óhætt að segja að keppnin sé umdeild. 28. júní 2025 15:31 Vellirnir hálftómir á HM félagsliða Heimsmeistaramót félagsliða er farið af stað í Bandaríkjunum með nýju sniði. Áhorfendatölur á völlunum hefur verið umræðuefni, en það hefur gengið mis vel að selja á leiki. 16. júní 2025 22:46 Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, tilkynnti á mánudag að dregið verði í riðlakeppni í nýrri heimsmeistarakeppni félagsliða þann 5. desember næstkomandi. Fyrirhuguð keppnin hefur sætt mikilli gagnrýni víða að. 14. nóvember 2024 07:34 Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira
Real Madrid stendur í ströngu í heimsmeistarakeppni félagsliða þessa dagana þar sem liðið mætir PSG í undanúrslitum mótsins á morgun. Fari Real alla leið í úrslit verður síðasti leikur liðsins á mótinu sunnudaginn 13. júlí en fyrsti leikur liðsins í spænsku úrvalsdeildinni er á dagskrá þann 19. ágúst. Real Madrid have submitted a request to postpone their first game of the 2025-26 La Liga season over concerns their players will not have enough rest following their Club World Cup campaign.Madrid are slated to face Osasuna in their opening La Liga match on August 19.They… pic.twitter.com/PQS0nsrHlG— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) July 8, 2025 Hvort sem liðið fer alla leið eður ei er ljóst að sumarfrí leikmanna Real Madrid verður í styttra lagi þetta árið enda hafa flest lið í Evrópu nú þegar hafið æfingar og undirbúningstímabil. Sennilega er enginn sem fagnar þessari frestunarbeiðni meira en forseti spænsku deildarinnar, Javier Tebas, en hann hefur verið harður gagnrýnandi heimsmeistaramótsins og vinnur að sögn að því hörðum höndum að þetta verði í síðasta skipti sem mótið verður haldið en næsta mót er á dagskrá 2029.
HM félagsliða í fótbolta 2025 Tengdar fréttir „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Sextán liða úrslit heimsmeistarakeppni félagsliða hefjast í dag en það er óhætt að segja að keppnin sé umdeild. 28. júní 2025 15:31 Vellirnir hálftómir á HM félagsliða Heimsmeistaramót félagsliða er farið af stað í Bandaríkjunum með nýju sniði. Áhorfendatölur á völlunum hefur verið umræðuefni, en það hefur gengið mis vel að selja á leiki. 16. júní 2025 22:46 Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, tilkynnti á mánudag að dregið verði í riðlakeppni í nýrri heimsmeistarakeppni félagsliða þann 5. desember næstkomandi. Fyrirhuguð keppnin hefur sætt mikilli gagnrýni víða að. 14. nóvember 2024 07:34 Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið Sport „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira
„Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Sextán liða úrslit heimsmeistarakeppni félagsliða hefjast í dag en það er óhætt að segja að keppnin sé umdeild. 28. júní 2025 15:31
Vellirnir hálftómir á HM félagsliða Heimsmeistaramót félagsliða er farið af stað í Bandaríkjunum með nýju sniði. Áhorfendatölur á völlunum hefur verið umræðuefni, en það hefur gengið mis vel að selja á leiki. 16. júní 2025 22:46
Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, tilkynnti á mánudag að dregið verði í riðlakeppni í nýrri heimsmeistarakeppni félagsliða þann 5. desember næstkomandi. Fyrirhuguð keppnin hefur sætt mikilli gagnrýni víða að. 14. nóvember 2024 07:34