Skákborðsréttir nýjasta matartískan Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. júlí 2025 15:19 Réttir í skákborðsmynstri slá í gegn á samfélagsmiðlum. Pinterest Réttir skornir í skákborðsmynstur hafa slegið í gegn á samfélagsmiðlum og má víða sjá myndir af litríku og fallega uppsettu hráefni sem líkist helst listaverki. Ef þú ert að leita að léttum rétti í sumarveisluna sem bragðast jafnvel enn betur en hann lítur út fyrir að gera gæti þessi nýjasta matartíska verið eitthvað fyrir þig. Sumarið kallar á ferska og létta rétti og þessi framsetning sameinar einfaldleika og sjónræna fegurð á áhrifaríkan hátt. Oft er fetaosturinn í aðalhlutverki, raðaður upp með litríku hráefni á borð við vatnsmelónu, tómata, agúrku eða ólífur. Pinterest Þessi aðferð er ekki aðeins falleg heldur líka bragðgóð og býður upp á endalausa möguleika til að leika sér með hráefni og liti. Með réttum tólum, smá þolinmæði og örlitlu hugmyndaflugi geturðu auðveldlega breytt einföldu salati í sannkallað listaverk. Það eina sem þú þarft er beittur hnífur og – já, trúðu því eða ekki – reglustiku! Útkoman er öðruvís veisluréttur sem fangar augað, gleður bragðlaukana og fær gestina til að grípa í símann áður en þeir smakka. Fjöldi áhrifavalda og matgæðinga erlendis hafa þegar deilt myndum af sambærilegum réttum sem eru hver öðrum glæsilegri. Pinterest Pinterest Pinterest Pinterest View this post on Instagram A post shared by Bri Baker (@platingqueen) View this post on Instagram A post shared by table stories (@table_stories_london) View this post on Instagram A post shared by Emilía Heenen (@emiliamheenen) Matur Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Sjá meira
Sumarið kallar á ferska og létta rétti og þessi framsetning sameinar einfaldleika og sjónræna fegurð á áhrifaríkan hátt. Oft er fetaosturinn í aðalhlutverki, raðaður upp með litríku hráefni á borð við vatnsmelónu, tómata, agúrku eða ólífur. Pinterest Þessi aðferð er ekki aðeins falleg heldur líka bragðgóð og býður upp á endalausa möguleika til að leika sér með hráefni og liti. Með réttum tólum, smá þolinmæði og örlitlu hugmyndaflugi geturðu auðveldlega breytt einföldu salati í sannkallað listaverk. Það eina sem þú þarft er beittur hnífur og – já, trúðu því eða ekki – reglustiku! Útkoman er öðruvís veisluréttur sem fangar augað, gleður bragðlaukana og fær gestina til að grípa í símann áður en þeir smakka. Fjöldi áhrifavalda og matgæðinga erlendis hafa þegar deilt myndum af sambærilegum réttum sem eru hver öðrum glæsilegri. Pinterest Pinterest Pinterest Pinterest View this post on Instagram A post shared by Bri Baker (@platingqueen) View this post on Instagram A post shared by table stories (@table_stories_london) View this post on Instagram A post shared by Emilía Heenen (@emiliamheenen)
Matur Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Sjá meira