„Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2025 14:18 Ásdís Karen Halldórsdóttir er komin til Braga í Portúgal og mun taka þátt í undankeppni Meistaradeildarinnar með félaginu. @scbragafeminino Íslenska knattspyrnukonan Ásdís Karen Halldórsdóttir var í gær kynnt til leiks hjá portúgalska félaginu SC Braga. Ásdís kemur þangað frá spænska félaginu Madrid CFF en hún hafði byrjað atvinnumannaferil sinn með í Lilleström í Noregi. Braga gerði mikið úr komu Ásdísar á samfélagsmiðlum sínum. „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur,“ voru skilaboðin til stuðningsfólks félagsins á Instagram eins og sjá má hér fyrir neðan. Hún sjálf var líka í viðtali í frétt á heimasíðu Braga. „Ég er spennt fyrir því að koma til þessa frábæra félags, félags með mikla sögu og félag sem býður upp á stórfína aðstöðu, bæði hvað varðar mannvirki sem og tæknilegan stuðning. Ég er sannfærð um að við getum náðum góðum árangri í framtíðinni,“ sagði Ásdís. Braga fékk hana til að lýsa sjálfri sér fyrir stuðningsmönnum liðsins. „Ég er leikmaður sem er vinnusöm inn á vellinum. Ég hef mikla reynslu eftir að hafa spilað í mörgum keppnum í Evrópu. Ég hef unnið titla og spilað í Meistaradeildinni. Hvað varðar tæknina mína þá er ber ég af fyrir gæði skotanna, góðar staðsetningar og góða yfirsýn,“ sagði Ásdís. „Meistaradeildina er alltaf mjög spennandi keppni fyrir alla leikmenn. Við munum leggja mikið á okkur til að spila okkar besta leik í þessum fyrstu leikjum,“ sagði Ásdís. Hún þekkir þar vel til mótherjans því Braga mætir Val í undanúrslitum riðilsins í undankeppni Meistaradeildarinnar. Ásdís spilaði með Val áður en hún fór út í atvinnumennsku. Sigurvegarinn úr þeim leik kemst í úrslitaleik á móti Brann eða Internnazionale um laust sæti í næstu umferð undankeppninnar. View this post on Instagram A post shared by SC Braga - Futebol Feminino (@scbragafeminino) Portúgalski boltinn Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor Sjá meira
Ásdís kemur þangað frá spænska félaginu Madrid CFF en hún hafði byrjað atvinnumannaferil sinn með í Lilleström í Noregi. Braga gerði mikið úr komu Ásdísar á samfélagsmiðlum sínum. „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur,“ voru skilaboðin til stuðningsfólks félagsins á Instagram eins og sjá má hér fyrir neðan. Hún sjálf var líka í viðtali í frétt á heimasíðu Braga. „Ég er spennt fyrir því að koma til þessa frábæra félags, félags með mikla sögu og félag sem býður upp á stórfína aðstöðu, bæði hvað varðar mannvirki sem og tæknilegan stuðning. Ég er sannfærð um að við getum náðum góðum árangri í framtíðinni,“ sagði Ásdís. Braga fékk hana til að lýsa sjálfri sér fyrir stuðningsmönnum liðsins. „Ég er leikmaður sem er vinnusöm inn á vellinum. Ég hef mikla reynslu eftir að hafa spilað í mörgum keppnum í Evrópu. Ég hef unnið titla og spilað í Meistaradeildinni. Hvað varðar tæknina mína þá er ber ég af fyrir gæði skotanna, góðar staðsetningar og góða yfirsýn,“ sagði Ásdís. „Meistaradeildina er alltaf mjög spennandi keppni fyrir alla leikmenn. Við munum leggja mikið á okkur til að spila okkar besta leik í þessum fyrstu leikjum,“ sagði Ásdís. Hún þekkir þar vel til mótherjans því Braga mætir Val í undanúrslitum riðilsins í undankeppni Meistaradeildarinnar. Ásdís spilaði með Val áður en hún fór út í atvinnumennsku. Sigurvegarinn úr þeim leik kemst í úrslitaleik á móti Brann eða Internnazionale um laust sæti í næstu umferð undankeppninnar. View this post on Instagram A post shared by SC Braga - Futebol Feminino (@scbragafeminino)
Portúgalski boltinn Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Enski boltinn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði „Við erum ekki undir neinni pressu“ Horsens vill fá Guðlaug Victor Sjá meira