Landsliðskonurnar neita að æfa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júlí 2025 10:00 Landsliðskonur Úrúgvæ birtu þessa mynd með færslu sinni um að þær neita að æfa. Las Celestes Kvennalandslið Úrúgvæ í fótbolta stendur í mikilli baráttu utan vallar aðeins nokkrum dögum fyrir þátttöku þeirra í Suðurameríkukeppni landsliða. Suðurameríkukeppnin fer að þessu sinni fram í Ekvador og stendur frá 11. júlí til 2. ágúst. Tíu þjóðir keppa á mótinu og þar á meðal er Úrúgvæ sem er með í áttunda skiptið. Úrúgvæsku landsliðskonurnar standa í stórræðum utan vallar fimm dögum fyrir fyrsta leik. Þær neita að æfa þegar liðið ætti að vera á fullu að undirbúa sig fyrir mótið. Ástæðan er að þær heimta jafnrétti og að þær fái miklu betri umgjörð eins og karlalandslið Úrúgvæ tekur sem sjálfsögðum hlut. „Við neitum að æfa í dag af því að við höfum ekki fengið jákvæð viðbrögð við kröfum okkar um betri aðbúnað. Þetta sýnir ekki ástríðuleysi okkar heldur miklu frekar ástríðu okkar fyrir því að fá sanngjarna meðferð,“ segir í yfirlýsingu frá landsliðskonunum. „Við viljum allar spila fyrir Úrúgvæ í Copa America en um leið eigum við allar skilið sanngjarna meðferð fyrir það sem við erum að leggja á okkur fyrir þjóð okkar,“ segir í yfirlýsingunni. Úrúgvæ er í riði með Ekvador, Argentínu, Síle og Peru á mótinu en fyrsti leikurinn er á móti heimakonum í Ekvador 11. júlí næstkomandi. Besti árangur Úrúgvæ í Suðurameríkukeppninni er þriðja sætið sem liðið náði árið 2006 en í síðustu keppni, árið 2022, endaði Úrúgvæ næst neðst í sínum riðli og komst ekki áfram í útsláttarkeppnina. View this post on Instagram A post shared by Attacking Third (@attackingthird) Copa América Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Sjá meira
Suðurameríkukeppnin fer að þessu sinni fram í Ekvador og stendur frá 11. júlí til 2. ágúst. Tíu þjóðir keppa á mótinu og þar á meðal er Úrúgvæ sem er með í áttunda skiptið. Úrúgvæsku landsliðskonurnar standa í stórræðum utan vallar fimm dögum fyrir fyrsta leik. Þær neita að æfa þegar liðið ætti að vera á fullu að undirbúa sig fyrir mótið. Ástæðan er að þær heimta jafnrétti og að þær fái miklu betri umgjörð eins og karlalandslið Úrúgvæ tekur sem sjálfsögðum hlut. „Við neitum að æfa í dag af því að við höfum ekki fengið jákvæð viðbrögð við kröfum okkar um betri aðbúnað. Þetta sýnir ekki ástríðuleysi okkar heldur miklu frekar ástríðu okkar fyrir því að fá sanngjarna meðferð,“ segir í yfirlýsingu frá landsliðskonunum. „Við viljum allar spila fyrir Úrúgvæ í Copa America en um leið eigum við allar skilið sanngjarna meðferð fyrir það sem við erum að leggja á okkur fyrir þjóð okkar,“ segir í yfirlýsingunni. Úrúgvæ er í riði með Ekvador, Argentínu, Síle og Peru á mótinu en fyrsti leikurinn er á móti heimakonum í Ekvador 11. júlí næstkomandi. Besti árangur Úrúgvæ í Suðurameríkukeppninni er þriðja sætið sem liðið náði árið 2006 en í síðustu keppni, árið 2022, endaði Úrúgvæ næst neðst í sínum riðli og komst ekki áfram í útsláttarkeppnina. View this post on Instagram A post shared by Attacking Third (@attackingthird)
Copa América Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Sjá meira