Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Siggeir Ævarsson skrifar 6. júlí 2025 08:00 Sölvi Snær mundar skotfótinn Facebook Knattspyrnudeild Grindavíkur UMFG - Petra Rós Grindvíkingar hafa orðið fyrir blóðtöku í Lengjudeild karla en liðið tilkynnti í gær að hinn efnilegi Sölvi Snær Ásgeirsson væri á leið til LASK í Austurríki á láni næstu 12 mánuði. LASK, sem varð í 7. sæti í austurrísku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili, mun hafa forkaupsrétt á Sölva á meðan að lánssamningurinn er í gildi og þá hefur Sölva einnig framlengt samning sinn við Grindavík út sumarið 2027. Sölvi Snær, sem fæddur er árið 2008 kom við sögu í sjö leikjum Grindavíkur í Lengjudeildinni í fyrra og hefur verið að festa sig í sessi sem byrjunarliðsleikmaður í sumar. Hann leikur oftast sem varnarmaður og þykir afar mikið efni en hann á að 12 landsleiki með U15, U16 og U17 landsliðum Íslands . Sölvi tjáir sig um þessi vistaskipti í fréttatilkynningu Grindavíkur þar sem hann segir að það sé ekki auðvelt að yfirgefa Grindavík á þessum tímapunkti en Grindavík hefur tapað síðustu þremur leikjum sínum í deildinni og er aðeins tveimur stigum frá fallsæti. „Þetta er stórt tækifæri fyrir mig og ég er mjög spenntur fyrir því að reyna fyrir mér í sterku atvinnumannaumhverfi hjá liði eins og LASK. Það er ekki auðvelt að yfirgefa Grindavík á þessum tímapunkti. Ég er afar þakklátur fyrir þann stuðning sem ég hef fengið frá félaginu í gegnum allt þetta ferli.“ Sölvi Snær er annar leikmaðurinn úr 2008 árgangi Grindavíkur sem leggur í víking erlendis en Helgi Hafsteinn Jóhannsson samdi á síðasta ári við danska félagið AaB Aalborg. Lengjudeild karla UMF Grindavík Mest lesið Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Fótbolti Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Enski boltinn „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Formúla 1 Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjá meira
LASK, sem varð í 7. sæti í austurrísku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili, mun hafa forkaupsrétt á Sölva á meðan að lánssamningurinn er í gildi og þá hefur Sölva einnig framlengt samning sinn við Grindavík út sumarið 2027. Sölvi Snær, sem fæddur er árið 2008 kom við sögu í sjö leikjum Grindavíkur í Lengjudeildinni í fyrra og hefur verið að festa sig í sessi sem byrjunarliðsleikmaður í sumar. Hann leikur oftast sem varnarmaður og þykir afar mikið efni en hann á að 12 landsleiki með U15, U16 og U17 landsliðum Íslands . Sölvi tjáir sig um þessi vistaskipti í fréttatilkynningu Grindavíkur þar sem hann segir að það sé ekki auðvelt að yfirgefa Grindavík á þessum tímapunkti en Grindavík hefur tapað síðustu þremur leikjum sínum í deildinni og er aðeins tveimur stigum frá fallsæti. „Þetta er stórt tækifæri fyrir mig og ég er mjög spenntur fyrir því að reyna fyrir mér í sterku atvinnumannaumhverfi hjá liði eins og LASK. Það er ekki auðvelt að yfirgefa Grindavík á þessum tímapunkti. Ég er afar þakklátur fyrir þann stuðning sem ég hef fengið frá félaginu í gegnum allt þetta ferli.“ Sölvi Snær er annar leikmaðurinn úr 2008 árgangi Grindavíkur sem leggur í víking erlendis en Helgi Hafsteinn Jóhannsson samdi á síðasta ári við danska félagið AaB Aalborg.
Lengjudeild karla UMF Grindavík Mest lesið Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Fótbolti Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Enski boltinn „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Formúla 1 Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Aðeins stuðningsmenn annars liðsins mega mæta á stórleikinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Mark Elíasar dugði ekki til að bjarga liðinu frá falli Andri Lucas setti sigurmarkið í Íslendingaslagnum Aron í góðum málum á miðjunni en algjör hörmung hjá Jóhanni Haítí búið að hringja í leikmann Sunderland fyrir HM Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Hægribakvarðarkrísa hjá Liverpool Snýr aftur eftir 26 mánuði Sjá meira