Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Aron Guðmundsson skrifar 4. júlí 2025 15:02 Agla María Albertsdóttir, landsliðskona í fótbolta, segir heimsókn forseta Íslands, Höllu Tómasdóttur, hafa gert mikið fyrir leikmenn eftir svekkjandi tap gegn Finnum í fyrsta leik á EM. Það mátti heyra á þeim leikmönnum íslenska landsliðsins sem voru til viðtals í dag á hótelsvæði liðsins að morgunverðarheimsókn Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands, hafi stappað í þær stálinu eftir vonbrigði í fyrsta leik gegn Finnlandi á EM á dögunum. Framundan er leikur gegn heimakonum í Sviss á sunnudaginn kemur fyrir troðfullum velli í Bern og allt undir því bæði lið töpuðu sínum fyrsta leik á mótinu. Agla María er ein þeirra leikmanna sem heimsókn forseta Íslands hafði góð áhrif á en Halla flutti ræðu þar sem meðal annars var komið inn á orðatiltækið Fall er farar heill og tengdi Halla það bæði við vegferð stelpnanna á EM en ekki síður sína eigin vegferð. Klippa: Heimsókn forseta hafði góð áhrif „Mér fannst þetta bara virkilega vel orðað hjá henni og gaman því maður vissi hvernig hennar saga í þessu er,“ segir Agla María í samtali við íþróttadeild Sýnar. „Mér fannst virkilega gott hjá henni að koma inn á þetta. Það skiptir ekki máli hvort þú sért að byrja í eitt prósent fylgi eða fjórum prósentum. Aðalmálið er hvernig þú endar þetta. Við tókum það svolítið með okkur inn í framhaldið.“ Ísland og Sviss mætast í Bern klukkan sjö að kvöldi til á sunnudaginn næstkomandi. Leiknum verður lýst í beinni textalýsingu hér á Vísi. Alla umfjöllun miðla Sýnar um EM 2025 í Sviss má finna í gegnum hlekkinn hér fyrir neðan: EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira
Framundan er leikur gegn heimakonum í Sviss á sunnudaginn kemur fyrir troðfullum velli í Bern og allt undir því bæði lið töpuðu sínum fyrsta leik á mótinu. Agla María er ein þeirra leikmanna sem heimsókn forseta Íslands hafði góð áhrif á en Halla flutti ræðu þar sem meðal annars var komið inn á orðatiltækið Fall er farar heill og tengdi Halla það bæði við vegferð stelpnanna á EM en ekki síður sína eigin vegferð. Klippa: Heimsókn forseta hafði góð áhrif „Mér fannst þetta bara virkilega vel orðað hjá henni og gaman því maður vissi hvernig hennar saga í þessu er,“ segir Agla María í samtali við íþróttadeild Sýnar. „Mér fannst virkilega gott hjá henni að koma inn á þetta. Það skiptir ekki máli hvort þú sért að byrja í eitt prósent fylgi eða fjórum prósentum. Aðalmálið er hvernig þú endar þetta. Við tókum það svolítið með okkur inn í framhaldið.“ Ísland og Sviss mætast í Bern klukkan sjö að kvöldi til á sunnudaginn næstkomandi. Leiknum verður lýst í beinni textalýsingu hér á Vísi. Alla umfjöllun miðla Sýnar um EM 2025 í Sviss má finna í gegnum hlekkinn hér fyrir neðan:
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Fótbolti „Það er æfing á morgun“ Íslenski boltinn Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Enski boltinn „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Íslenski boltinn Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Sport Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Fótbolti Fleiri fréttir „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Sjá meira