Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 4. júlí 2025 07:13 Enzo Maresca mun stappa stálinu í Pedro Neto eða gefa honum frí, hvort sem Pedro kýs. Carl Recine - FIFA/FIFA via Getty Images Enzo Maresca, þjálfari Chelsea, mun leyfa Portúgalanum Pedro Neto að taka sér frí frá leik liðsins gegn Palmeiras í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts félagsliða, ef hann vill, vegna skyndilegs andláts samlanda hans í gær. „Hann er mjög leiður, meira en leiður, en við stöndum öll saman og styðjum við Pedro á þessum stundum“ sagði Maresca. „Ákvörðunin er algjörlega hans, hvort hann spilar. Ég átti spjall við hann í morgun og við styðjum hann í því sem hann ákveður að gera. Ég veit að það verður rétt ákvörðun, sama hvað“ sagði Maresca einnig eftir að samlandar Pedro Neto, Diogo Jota og André Silva, létust í bílslysi í gærmorgun. Pedro Neto gæti verið leystur af hólmi af nafna sínum, Joao Pedro, sem var keyptur af Chelsea á miðju móti og er mættur til Bandaríkjanna. „Hans mál eru aðeins furðuleg, eða öðruvísi, því hann var að koma úr fríi. Hann hélt sér alveg í formi, en það er ekki eins og að æfa með liðinu. Við erum mjög ánægðir með Joao, síðustu tvo daga sem hann hefur verið með okkur, við sjáum til hvort hann fái einhverjar mínútur“ sagði Maresca. Chelsea mætir Palmeiras, sem er með einn leikmann í eigu Chelsea innanborðs, ungstirnið efnilega Estevao. Leikurinn hefst klukkan eitt eftir miðnætti. HM félagsliða í fótbolta 2025 Andlát Diogo Jota Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Sjá meira
„Hann er mjög leiður, meira en leiður, en við stöndum öll saman og styðjum við Pedro á þessum stundum“ sagði Maresca. „Ákvörðunin er algjörlega hans, hvort hann spilar. Ég átti spjall við hann í morgun og við styðjum hann í því sem hann ákveður að gera. Ég veit að það verður rétt ákvörðun, sama hvað“ sagði Maresca einnig eftir að samlandar Pedro Neto, Diogo Jota og André Silva, létust í bílslysi í gærmorgun. Pedro Neto gæti verið leystur af hólmi af nafna sínum, Joao Pedro, sem var keyptur af Chelsea á miðju móti og er mættur til Bandaríkjanna. „Hans mál eru aðeins furðuleg, eða öðruvísi, því hann var að koma úr fríi. Hann hélt sér alveg í formi, en það er ekki eins og að æfa með liðinu. Við erum mjög ánægðir með Joao, síðustu tvo daga sem hann hefur verið með okkur, við sjáum til hvort hann fái einhverjar mínútur“ sagði Maresca. Chelsea mætir Palmeiras, sem er með einn leikmann í eigu Chelsea innanborðs, ungstirnið efnilega Estevao. Leikurinn hefst klukkan eitt eftir miðnætti.
HM félagsliða í fótbolta 2025 Andlát Diogo Jota Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Sjá meira