Karólína Lea orðin leikmaður Inter Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. júlí 2025 08:16 Karólína hefur væntanlega tekið þessa mynd í Mílanó áður en hún kom til móts við íslenska landsliðið fyrir EM. inter Ítalska félagið Inter hefur fest kaup á Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur, landsliðskonu Íslands sem spilar fyrsta leik gegn Finnlandi á Evrópumótinu í Sviss síðar í dag. Karólína skrifar undir samning til ársins 2028. Inter staðfesti kaupin á miðlum félagsins. Kaupverðið kemur ekki fram en vitað er að ítalska félagið þurfti að leggja fram fé til að klófesta Karólína. Karólína entra a far parte della famiglia nerazzurra 🖤💙#ForzaInter #InterWomen #WelcomeKarólína— Inter Women (@Inter_Women) July 2, 2025 Karólína kemur til Inter frá Þýskalandsmeisturum Bayern Munchen en hún hefur verið að láni hjá Bayer Leverkusen í sömu deild síðustu tvö ár. Hún kom alls við sögu í 37 leikjum fyrir Bayern Munchen síðan hún skipti til félagsins frá Breiðabliki árið 2021 og varð Þýskalandsmeistari tvisvar. Inter endaði í öðru sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili og tryggði sér sæti í Meistaradeildinni. Karólína er annar íslenski leikmaðurinn sem félagið semur við síðasta sólarhringinn. Í gærkvöldi var tilkynnt að Cecilía Rán Rúnarsdóttir yrði leikmaður Inter til frambúðar eftir að hafa verið þar að láni frá Bayern Munchen á síðasta tímabili. Dietro le quinte 📸#ForzaInter #InterWomen #Runarsdottir2029 pic.twitter.com/0yZJmv3XAg— Inter Women (@Inter_Women) July 1, 2025 Karólína ræddi félagaskiptin til Inter stuttlega í fyrradag, áður en hún gat staðfest þau, en sagðist mjög sátt. Fréttin hefur verið uppfærð. Ítalski boltinn Mest lesið „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Sjá meira
Inter staðfesti kaupin á miðlum félagsins. Kaupverðið kemur ekki fram en vitað er að ítalska félagið þurfti að leggja fram fé til að klófesta Karólína. Karólína entra a far parte della famiglia nerazzurra 🖤💙#ForzaInter #InterWomen #WelcomeKarólína— Inter Women (@Inter_Women) July 2, 2025 Karólína kemur til Inter frá Þýskalandsmeisturum Bayern Munchen en hún hefur verið að láni hjá Bayer Leverkusen í sömu deild síðustu tvö ár. Hún kom alls við sögu í 37 leikjum fyrir Bayern Munchen síðan hún skipti til félagsins frá Breiðabliki árið 2021 og varð Þýskalandsmeistari tvisvar. Inter endaði í öðru sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili og tryggði sér sæti í Meistaradeildinni. Karólína er annar íslenski leikmaðurinn sem félagið semur við síðasta sólarhringinn. Í gærkvöldi var tilkynnt að Cecilía Rán Rúnarsdóttir yrði leikmaður Inter til frambúðar eftir að hafa verið þar að láni frá Bayern Munchen á síðasta tímabili. Dietro le quinte 📸#ForzaInter #InterWomen #Runarsdottir2029 pic.twitter.com/0yZJmv3XAg— Inter Women (@Inter_Women) July 1, 2025 Karólína ræddi félagaskiptin til Inter stuttlega í fyrradag, áður en hún gat staðfest þau, en sagðist mjög sátt. Fréttin hefur verið uppfærð.
Ítalski boltinn Mest lesið „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Sjá meira