Hefur haldið hreinu oftast allra og nálgast leikjametið Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. júlí 2025 10:32 Fabio Deivson Lopes Maciel er magnaður markmaður. Nicolò Campo/LightRocket via Getty Images Fabio Deivson Lopes Maciel, 44 ára gamall markmaður Fluminense, er langelsti leikmaðurinn á heimsmeistaramóti félagsliða. Hann hefur slegið heimsmet ítalska markmannsins Gianluigi Buffon fyrir að halda marki oftast hreinu og er nú á leið með að verða leikjahæsti fótboltamaður allra tíma. Fabio átti stjörnuleik í gærkvöldi þegar Fluminense frá Brasilíu sló ítalska stórliðið Inter úr leik með 2-0 sigri í sextán liða úrslitum HM. Markmaðurinn, sem lætur fertuga liðsfélaga sinn Thiago Silva líta út fyrir að vera ungan, átti fjórar góður vörslur og fagnaði vel eftir að hafa varið gott skot með fætinum á lokamínútunum. This is what it means for Fluzão ❤️💚Watch the @FIFACWC | June 14 - July 13 | Every Game | Free | https://t.co/i0K4eUtwwb | #FIFACWC #TakeItToTheWorld #INTFLU pic.twitter.com/l48F990sRX— DAZN Football (@DAZNFootball) June 30, 2025 Þetta var í 508. sinn á ferlinum sem Fabio heldur hreinu en fjórum dögum áður hafði hann eignast heimsmetið í greininni og tekið fram úr Gianluigi Buffon, sem hélt 506 sinnum hreinu á sínum ferli. Ekki nóg með það heldur er Fabio nú aðeins tíu leikjum frá því að verða leikjahæsti leikmaður allra tíma, sem er einstaklega merkilegt í ljósi þess að hann hefur aldrei spilað fyrir brasilíska landsliðið. Ferill hans hófst árið 1997 og síðan þá hefur Fabio spilað 1378 leiki fótboltaleiki, aðeins níu leikjum minna en leikjahæsti maður allra tíma, enski markmaðurinn Peter Shilton sem spilaði 1387 leiki á sínum ferli. Mjög stutt í metið en svo verður spurning hversu lengi Fabio heldur því, Cristiano Ronaldo er í þriðja sætinu með 1286 leiki og gæti toppað þá báða þegar öllu er aflokið. HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Sjá meira
Fabio átti stjörnuleik í gærkvöldi þegar Fluminense frá Brasilíu sló ítalska stórliðið Inter úr leik með 2-0 sigri í sextán liða úrslitum HM. Markmaðurinn, sem lætur fertuga liðsfélaga sinn Thiago Silva líta út fyrir að vera ungan, átti fjórar góður vörslur og fagnaði vel eftir að hafa varið gott skot með fætinum á lokamínútunum. This is what it means for Fluzão ❤️💚Watch the @FIFACWC | June 14 - July 13 | Every Game | Free | https://t.co/i0K4eUtwwb | #FIFACWC #TakeItToTheWorld #INTFLU pic.twitter.com/l48F990sRX— DAZN Football (@DAZNFootball) June 30, 2025 Þetta var í 508. sinn á ferlinum sem Fabio heldur hreinu en fjórum dögum áður hafði hann eignast heimsmetið í greininni og tekið fram úr Gianluigi Buffon, sem hélt 506 sinnum hreinu á sínum ferli. Ekki nóg með það heldur er Fabio nú aðeins tíu leikjum frá því að verða leikjahæsti leikmaður allra tíma, sem er einstaklega merkilegt í ljósi þess að hann hefur aldrei spilað fyrir brasilíska landsliðið. Ferill hans hófst árið 1997 og síðan þá hefur Fabio spilað 1378 leiki fótboltaleiki, aðeins níu leikjum minna en leikjahæsti maður allra tíma, enski markmaðurinn Peter Shilton sem spilaði 1387 leiki á sínum ferli. Mjög stutt í metið en svo verður spurning hversu lengi Fabio heldur því, Cristiano Ronaldo er í þriðja sætinu með 1286 leiki og gæti toppað þá báða þegar öllu er aflokið.
HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Sjá meira