„Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 30. júní 2025 15:01 Bjarmi Fannar og Íris Ann voru í skýjunum með opnun ljósmyndasýningarinnar Að-drag-andi. Unnur Agnes Níelsdóttir Það var líf og fjör þegar ljósmyndasýningin Að-drag-andi opnaði í hommalegustu blómabúðininni í bænum á dögunum. Margir lögðu leið sína í Grímsbæ til að virða einstakar ljósmyndir Írisar Ann fyrir sér. Íris Ann lærði ljósmyndun á Ítalíu og elskar að skapa ævintýralegar myndir. „Þessi sýning varð til með frekar óhefðbundnum hætti — í staðinn fyrir að hittast í kaffi ákváðum ég og vinir mínir að fara út í náttúruna og leika okkur með myndavélina. Það var enginn sérstakur tilgangur nema að njóta þess að skapa saman. Við höfum gert þetta tvisvar. Fyrst tókum við kvenlegar myndir af vinkonu okkar Þóru í náttúrunni og svo dragmyndir af dragdrottningunni Vava Vooom. Við urðum svo ánægð með niðurstöðuna að okkur langaði að gefa myndunum meira rými og ákváðum því að setja upp þessa sýningu,“ segir Íris en Bjarmi Fannar eigandi Hæ Blóm er sömuleiðis stundum dragdrotningin Vava Vooom. „Bjarmi hefur skapað þetta fallega rými í blómabúðinni sem er lifandi og fjölbreytt vettvangur fyrir viðburði, öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið og alla sem vilja taka þátt. Þetta rými hefur algjörlega sína eigin töfra og því fannst okkur tilvalið að sýna verkin þar. Mér fannst það svo magnað þegar Bjarmi, sem er frekar hlédrægur, lýsti því hvernig það væri að fara í drag. Þetta að skapa nýja persónu og upplifa frelsið sem því fylgir. Allt listformið í kringum dragið er ótrúlega heillandi og mér finnst það ótrúlega spennandi heimur sem mig langar að kafa dýpra í,“ segir Íris að lokum en sýningin stendur fram yfir Hinsegindaga til 11. ágúst næstkomandi. Hér má sjá myndir frá opnunarteitinu: Bjarmi Fannar eigandi Hæ Blóm og Aron Freyr Heimisson eigandi Mikado í fjöri á opnun ljósmyndasýningar blómabúðarinnar.Unnur Agnes Níelsdóttir Ljósmyndarinn á spjalli við gesti.Unnur Agnes Níelsdóttir Sandra Ósk, Ágústa Hreinsdóttir og Auður Ýr glæsilegar. Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi og Íris Ann brosa í myndavélina.Unnur Agnes Níelsdóttir Glæsileg uppsetning.Unnur Agnes Níelsdóttir Glæsilegir gestir.Unnur Agnes Níelsdóttir The CooCoo’s nest fjölskyldan Lucas Keller og Íris Ann ásamt börnum þeirra Indigo og Sky. Unnur Agnes Níelsdóttir Knús í hús!Unnur Agnes Níelsdóttir Tinna Bjarnadóttir og Tinna Rós.Unnur Agnes Níelsdóttir Myndirnar vöktu mikla athygli.Unnur Agnes Níelsdóttir Vava Voom í sínu elementi.Unnur Agnes Níelsdóttir Agnes Rut Árnadóttir og Íris Ann.Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi Fannar á spjalli.Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi skælbrosandi!Unnur Agnes Níelsdóttir Gestir í gír.Unnur Agnes Níelsdóttir Ragnar Visage og André Visage.Unnur Agnes Níelsdóttir Íris Ann og Bjarmi Fannar.Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi og Tinna Rós Rúdólfsdóttir.Unnur Agnes Níelsdóttir Snorri Sigurðarson og Lucas Keller.Unnur Agnes Níelsdóttir Þóra Hlín í stuði.Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi og Íris Ann brostu breitt.Unnur Agnes Níelsdóttir Auður Ýr Elísabetardóttir, Eysteinn, Ariana Katrín og Telma Geirsdóttir.Unnur Agnes Níelsdóttir Girnilegar bollakökur.Unnur Agnes Níelsdóttir Halla María og Karítas Björgúlfsdóttir.Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi Fannar og Íris Ann voru í skýjunum með opnun ljósmyndasýningarinnar Að-drag-andi.Unnur Agnes Níelsdóttir Blóm Samkvæmislífið Hinsegin Sýningar á Íslandi Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Fleiri fréttir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Sjá meira
Íris Ann lærði ljósmyndun á Ítalíu og elskar að skapa ævintýralegar myndir. „Þessi sýning varð til með frekar óhefðbundnum hætti — í staðinn fyrir að hittast í kaffi ákváðum ég og vinir mínir að fara út í náttúruna og leika okkur með myndavélina. Það var enginn sérstakur tilgangur nema að njóta þess að skapa saman. Við höfum gert þetta tvisvar. Fyrst tókum við kvenlegar myndir af vinkonu okkar Þóru í náttúrunni og svo dragmyndir af dragdrottningunni Vava Vooom. Við urðum svo ánægð með niðurstöðuna að okkur langaði að gefa myndunum meira rými og ákváðum því að setja upp þessa sýningu,“ segir Íris en Bjarmi Fannar eigandi Hæ Blóm er sömuleiðis stundum dragdrotningin Vava Vooom. „Bjarmi hefur skapað þetta fallega rými í blómabúðinni sem er lifandi og fjölbreytt vettvangur fyrir viðburði, öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið og alla sem vilja taka þátt. Þetta rými hefur algjörlega sína eigin töfra og því fannst okkur tilvalið að sýna verkin þar. Mér fannst það svo magnað þegar Bjarmi, sem er frekar hlédrægur, lýsti því hvernig það væri að fara í drag. Þetta að skapa nýja persónu og upplifa frelsið sem því fylgir. Allt listformið í kringum dragið er ótrúlega heillandi og mér finnst það ótrúlega spennandi heimur sem mig langar að kafa dýpra í,“ segir Íris að lokum en sýningin stendur fram yfir Hinsegindaga til 11. ágúst næstkomandi. Hér má sjá myndir frá opnunarteitinu: Bjarmi Fannar eigandi Hæ Blóm og Aron Freyr Heimisson eigandi Mikado í fjöri á opnun ljósmyndasýningar blómabúðarinnar.Unnur Agnes Níelsdóttir Ljósmyndarinn á spjalli við gesti.Unnur Agnes Níelsdóttir Sandra Ósk, Ágústa Hreinsdóttir og Auður Ýr glæsilegar. Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi og Íris Ann brosa í myndavélina.Unnur Agnes Níelsdóttir Glæsileg uppsetning.Unnur Agnes Níelsdóttir Glæsilegir gestir.Unnur Agnes Níelsdóttir The CooCoo’s nest fjölskyldan Lucas Keller og Íris Ann ásamt börnum þeirra Indigo og Sky. Unnur Agnes Níelsdóttir Knús í hús!Unnur Agnes Níelsdóttir Tinna Bjarnadóttir og Tinna Rós.Unnur Agnes Níelsdóttir Myndirnar vöktu mikla athygli.Unnur Agnes Níelsdóttir Vava Voom í sínu elementi.Unnur Agnes Níelsdóttir Agnes Rut Árnadóttir og Íris Ann.Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi Fannar á spjalli.Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi skælbrosandi!Unnur Agnes Níelsdóttir Gestir í gír.Unnur Agnes Níelsdóttir Ragnar Visage og André Visage.Unnur Agnes Níelsdóttir Íris Ann og Bjarmi Fannar.Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi og Tinna Rós Rúdólfsdóttir.Unnur Agnes Níelsdóttir Snorri Sigurðarson og Lucas Keller.Unnur Agnes Níelsdóttir Þóra Hlín í stuði.Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi og Íris Ann brostu breitt.Unnur Agnes Níelsdóttir Auður Ýr Elísabetardóttir, Eysteinn, Ariana Katrín og Telma Geirsdóttir.Unnur Agnes Níelsdóttir Girnilegar bollakökur.Unnur Agnes Níelsdóttir Halla María og Karítas Björgúlfsdóttir.Unnur Agnes Níelsdóttir Bjarmi Fannar og Íris Ann voru í skýjunum með opnun ljósmyndasýningarinnar Að-drag-andi.Unnur Agnes Níelsdóttir
Blóm Samkvæmislífið Hinsegin Sýningar á Íslandi Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Fleiri fréttir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Sjá meira