Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2025 12:00 Maduka Okoye er markvörður Udinese en hann er sakaður um veðmálasvindl í leik í Seríu A. Getty/Matteo Bottanelli Nígeríski fótboltamaðurinn Maduka Okoye er í vandræðum og gæti þurft að halda sig lengi í burtu frá fótboltavellinum eftir að upp komst um veðmálasvindl. Þessi 25 ára gamli markvörður Udinese er nefnilega sakaður um að hafa reynt að fá gult spjald í leik í Seríu A. Ítalska blaðið Corriere dello Sport segir frá því að mál Okoye sé komið fyrir aganefnd ítalska knattspyrnusambandsins. Hann verður líklegast ákærður fyrir hagræðingu úrslita og refsingin gæti orðið fjögurra ára bann. Atvikið sem um ræðir gerðist í leik Udinese og Lazio 11. mars síðastliðinn. Okoye nældi sér þá í gult spjald fyrir leiktöf. Atvikið varð á 64. mínútu leiksins en á þeim tíma tóku menn eftir því að óeðlilega margir höfðu veðjað á það að markvörðurinn fengi gult spjald í leiknum. Okoye er því sakaður að hafa svindlað í samtogi við aðra aðila með því að semja við þá um að fá gult spjald í leiknum. Alls voru greiddar út 120 þúsund evrur í gróða fyrir þá sem veðjuðu á gult spjald hjá Okoye en það eru sautján milljónir í íslenskum krónum. Ítalski boltinn Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Sjá meira
Þessi 25 ára gamli markvörður Udinese er nefnilega sakaður um að hafa reynt að fá gult spjald í leik í Seríu A. Ítalska blaðið Corriere dello Sport segir frá því að mál Okoye sé komið fyrir aganefnd ítalska knattspyrnusambandsins. Hann verður líklegast ákærður fyrir hagræðingu úrslita og refsingin gæti orðið fjögurra ára bann. Atvikið sem um ræðir gerðist í leik Udinese og Lazio 11. mars síðastliðinn. Okoye nældi sér þá í gult spjald fyrir leiktöf. Atvikið varð á 64. mínútu leiksins en á þeim tíma tóku menn eftir því að óeðlilega margir höfðu veðjað á það að markvörðurinn fengi gult spjald í leiknum. Okoye er því sakaður að hafa svindlað í samtogi við aðra aðila með því að semja við þá um að fá gult spjald í leiknum. Alls voru greiddar út 120 þúsund evrur í gróða fyrir þá sem veðjuðu á gult spjald hjá Okoye en það eru sautján milljónir í íslenskum krónum.
Ítalski boltinn Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Sjá meira