Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2025 20:04 Sveindís Jane Jonsdóttir skoraði frábært mark í Serbíu í kvöld. Getty/Daniela Porcelli Stelpurnar okkar mæta brosandi á Evrópumótið í Sviss eftir 3-1 sigur á Serbíu í kvöld í generalprufu sinni fyrir EM. Þetta var langþráður sigur hjá íslenska liðinu sem fagnaði síðast sigri í júlí á síðasta ári. Íslensku stelpurnar voru staðráðnar í að breyta því og voru komnar í 2-0 eftir fimm mínútur. Fyrst skoraði Sandra María Jessen eftir sendingu frá Alexöndru Jóhannsdóttir og svo skoraði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir með laglegu langskoti eftir sendingu Sveindísar Jane Jónsdóttur. Sveindís Jane skoraði svo stórkostlegt mark á 58. mínútu. Hún fékk boltann á vallarhelmingi Íslands, sneri af sér varnarmann Serba og tók af rás upp völlinn. Þetta hlaup endaði svo með glæsilegu skoti upp í markhornið. Algjörlega óverjandi skot. Serbía minnkaði muninn þegar rúmlega tuttugu mínútur voru eftir af leiknum eftir góða sókn. Diljá Ýr Zomers var nálægt því að bæta við fjórða markinu seint í leiknum, en skot hennar endaði í slánni. Íslenska liðið vann því góðan 3-1 sigur og hér fyrir neðan má sjá mörk liðsins í leiknum. 3-1 sigur á Serbíu í lokaleiknum fyrir EM. Mörkin eru hér, þar á meðal glæsimark Sveindísar Jane Jónsdóttur. pic.twitter.com/hyDSKmfbxh— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 27, 2025 EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Sport Fleiri fréttir Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Sjá meira
Þetta var langþráður sigur hjá íslenska liðinu sem fagnaði síðast sigri í júlí á síðasta ári. Íslensku stelpurnar voru staðráðnar í að breyta því og voru komnar í 2-0 eftir fimm mínútur. Fyrst skoraði Sandra María Jessen eftir sendingu frá Alexöndru Jóhannsdóttir og svo skoraði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir með laglegu langskoti eftir sendingu Sveindísar Jane Jónsdóttur. Sveindís Jane skoraði svo stórkostlegt mark á 58. mínútu. Hún fékk boltann á vallarhelmingi Íslands, sneri af sér varnarmann Serba og tók af rás upp völlinn. Þetta hlaup endaði svo með glæsilegu skoti upp í markhornið. Algjörlega óverjandi skot. Serbía minnkaði muninn þegar rúmlega tuttugu mínútur voru eftir af leiknum eftir góða sókn. Diljá Ýr Zomers var nálægt því að bæta við fjórða markinu seint í leiknum, en skot hennar endaði í slánni. Íslenska liðið vann því góðan 3-1 sigur og hér fyrir neðan má sjá mörk liðsins í leiknum. 3-1 sigur á Serbíu í lokaleiknum fyrir EM. Mörkin eru hér, þar á meðal glæsimark Sveindísar Jane Jónsdóttur. pic.twitter.com/hyDSKmfbxh— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 27, 2025
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur í Garðabæ Sport Fleiri fréttir Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Sjá meira