54 prósent líkur á að stelpurnar okkar komist í átta liða úrslitin á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2025 13:00 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir fagna saman marki á móti Þýskalandi. vísir/Anton Opta tölfræðiþjónustan hefur nú reiknað sigurlíkur liðanna á Evrópumóti kvenna í fótbolta en mótið hefst í næstu viku. Íslenska kvennalandsliðið er með á fimmta Evrópumótinu í röð og okkar lið er í hópi þeirra liða á mótinu þar sem það eru meiri líkur en minni að það komist upp úr sínum riðli. Sky Sports í Þýskalandi segir frá útreikningum Opta en mestar líkur eru að heimsmeistarar Spánar verði Evrópumeistarar. Íslenska liðinu eru gefnar 54,1 prósent líkur á því að komast upp úr riðlinum og þar með í átta liða úrslitin. Íslenska liðið er í tíunda sæti meðal þeirra sextán þjóða sem taka þátt að þessu sinni. Ekkert lið í íslenska riðlinum er meðal þeirra átta efstu í líkindareikningi Opta. Ísland er í riðli með Noregi (63,7 prósent að komast í átta liða úrslit), Sviss (45,6 prósent) og Finnlandi (36,6 prósent) og það eru því aðeins Norðmenn sem eru með hærri líkur á sæti í átta liða úrslitunum. Íslensku stelpurnar eru síðan með 21,2 prósent líkur á því að komast í undanúrslitin, 6,5 prósent líkur á því að spila til úrslita og það eru aðeins 2,1 prósent líkur á því að íslenska liðið verði Evrópumeistari. Hér fyrir neðan má sjá allan líkindaútreikning Opta. View this post on Instagram A post shared by skysportwomen (@skysportwomen) EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið er með á fimmta Evrópumótinu í röð og okkar lið er í hópi þeirra liða á mótinu þar sem það eru meiri líkur en minni að það komist upp úr sínum riðli. Sky Sports í Þýskalandi segir frá útreikningum Opta en mestar líkur eru að heimsmeistarar Spánar verði Evrópumeistarar. Íslenska liðinu eru gefnar 54,1 prósent líkur á því að komast upp úr riðlinum og þar með í átta liða úrslitin. Íslenska liðið er í tíunda sæti meðal þeirra sextán þjóða sem taka þátt að þessu sinni. Ekkert lið í íslenska riðlinum er meðal þeirra átta efstu í líkindareikningi Opta. Ísland er í riðli með Noregi (63,7 prósent að komast í átta liða úrslit), Sviss (45,6 prósent) og Finnlandi (36,6 prósent) og það eru því aðeins Norðmenn sem eru með hærri líkur á sæti í átta liða úrslitunum. Íslensku stelpurnar eru síðan með 21,2 prósent líkur á því að komast í undanúrslitin, 6,5 prósent líkur á því að spila til úrslita og það eru aðeins 2,1 prósent líkur á því að íslenska liðið verði Evrópumeistari. Hér fyrir neðan má sjá allan líkindaútreikning Opta. View this post on Instagram A post shared by skysportwomen (@skysportwomen)
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Sjá meira