Twitter-morðinginn tekinn af lífi Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 27. júní 2025 06:57 Maðurinn lokkaði til sín ungar konur og myrti. Takuya Inaba/Kyodo News via AP, File Maður sem hafði verið sakfelldur fyrir að myrða níu í íbúð sinni í Tókýó í Japan var í nótt tekinn af lífi, að því er dómsmálaráðuneytið þar í landi segir. Takahiro Shiraishi var þekktur sem Twitter-morðinginn en hann mun hafa lokkað til sín þrjár táningsstúlkur, fimm ungar konur og einn mann í gegnum samskiptaforritið Twitter með því að bjóðast til að aðstoða þau við að fremja sjálfsmorð. Shiraishi var dæmdur til dauða árið 2020 en morðin framdi hann árið 2017. Hann var handtekinn síðar það ár og þá fundust líkamsleifar fólksins í frystikistum heima hjá honum. Shiraishi var einnig ákærður fyrir að brjóta gegn stúlkunum kynferðislega. Aftakan hefur vakið á ný upp umræðuna um dauðarefsingar í Japan en þar eru nú 105 einstaklingar á dauðadeild og um helmingur þeirra reynir nú að snúa dómunum við. Aftökur í Japan eru framkvæmdar í kyrrþey og fanginn fær ekki að vita af því sem til stendur fyrr en nokkrum klukkustundum áður en aftakan fer fram. Japan og Bandaríkin eru einu löndin í hópi helstu iðnríkja heims sem enn stunda aftökur. X (Twitter) Japan Erlend sakamál Tengdar fréttir „Twitter-morðinginn“ dæmdur til dauða Japanskur maður sem myrti níu einstaklinga eftir að hafa komist í samband við þá á Twitter hefur verið dæmdur til dauða. 15. desember 2020 07:18 Japanski „Twitter-morðinginn“ játar að hafa myrt níu manns Takahiro Shiraishi var handtekinn árið 2017 eftir að líkamshlutar fundust í íbúð hans í borginni Zama, ekki langt frá Tókýó. Hefur hann í japönskum fjölmiðlum verið kallaður „Twitter-morðinginn“. 1. október 2020 08:19 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Áfall fyrir RIFF Innlent Fleiri fréttir Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu Sjá meira
Takahiro Shiraishi var þekktur sem Twitter-morðinginn en hann mun hafa lokkað til sín þrjár táningsstúlkur, fimm ungar konur og einn mann í gegnum samskiptaforritið Twitter með því að bjóðast til að aðstoða þau við að fremja sjálfsmorð. Shiraishi var dæmdur til dauða árið 2020 en morðin framdi hann árið 2017. Hann var handtekinn síðar það ár og þá fundust líkamsleifar fólksins í frystikistum heima hjá honum. Shiraishi var einnig ákærður fyrir að brjóta gegn stúlkunum kynferðislega. Aftakan hefur vakið á ný upp umræðuna um dauðarefsingar í Japan en þar eru nú 105 einstaklingar á dauðadeild og um helmingur þeirra reynir nú að snúa dómunum við. Aftökur í Japan eru framkvæmdar í kyrrþey og fanginn fær ekki að vita af því sem til stendur fyrr en nokkrum klukkustundum áður en aftakan fer fram. Japan og Bandaríkin eru einu löndin í hópi helstu iðnríkja heims sem enn stunda aftökur.
X (Twitter) Japan Erlend sakamál Tengdar fréttir „Twitter-morðinginn“ dæmdur til dauða Japanskur maður sem myrti níu einstaklinga eftir að hafa komist í samband við þá á Twitter hefur verið dæmdur til dauða. 15. desember 2020 07:18 Japanski „Twitter-morðinginn“ játar að hafa myrt níu manns Takahiro Shiraishi var handtekinn árið 2017 eftir að líkamshlutar fundust í íbúð hans í borginni Zama, ekki langt frá Tókýó. Hefur hann í japönskum fjölmiðlum verið kallaður „Twitter-morðinginn“. 1. október 2020 08:19 Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Áfall fyrir RIFF Innlent Fleiri fréttir Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu Sjá meira
„Twitter-morðinginn“ dæmdur til dauða Japanskur maður sem myrti níu einstaklinga eftir að hafa komist í samband við þá á Twitter hefur verið dæmdur til dauða. 15. desember 2020 07:18
Japanski „Twitter-morðinginn“ játar að hafa myrt níu manns Takahiro Shiraishi var handtekinn árið 2017 eftir að líkamshlutar fundust í íbúð hans í borginni Zama, ekki langt frá Tókýó. Hefur hann í japönskum fjölmiðlum verið kallaður „Twitter-morðinginn“. 1. október 2020 08:19