„Ég sé Messi ekki missa af HM 2026“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júní 2025 22:48 Lionel Messi og Nicolas Otamendi sjást hér gleðjast saman með Copa America bikarinn sem Argentínumenn unnu síðasta sumar. Getty/ Carmen Mandato Nicolás Otamendi, varnarmaður Benfica og argentínska landsliðsins, hefur ýtt undir væntingar að Lionel Messi verði með á heimsmeistaramótinu á næsta ári. Messi var kosinn besti leikmaður síðasta heimsmeistaramóts þar sem hann varð heimsmeistari í fyrsta skiptið eftir mjög langa bið. Hann hefur ekki gefið það út hvort hann verði með á HM 2026. „Auðvitað þegar heimsmeistaramótið nálgast þá mun hann taka ákvörðun,“ sagði Nicolás Otamendi í útvarpsviðtalið hjá Radio La Red. „Ég sé Messi ekki missa af HM 2026,“ sagði Otamendi. Messi hélt upp á 38 ára afmælið sitt á þriðjudaginn en hann er þessa dagana að keppa með Inter Miami á heimsmeistaramóti félagsliða. Næsti leikur Inter Miami er á móti hans gömlu félögum í Paris Saint-Germain í sextán liða úrslitum. Otamendi hefur verið liðsfélagi Messi í landsliðinu frá 2009. Hann vonast til þess að Messi verði með á sínu sjötta heimsmeistaramóti. „Leo er Leo, besti leikmaður sögunnar. Núna lifir hann fyrir hverja stund inn á vellinum. Hann er að njóta þess að spila á HM félagsliða. Hann einbeitir sér að hverju verkefni fyrir sig, tekur einn mánuð í einu og sér síðan hvernig honum líður,“ sagði Otamendi. „Hann mun taka þessa ákvörðun út frá því hvernig honum líður líkamlega. Ástríða Leo verður aldrei tekin frá honum. Hann vill alltaf keppa og vill hjálpa liðinu. Það er í hans DNA. Leo er öðruvísi en við hin,“ sagði Otamendi. HM 2026 í fótbolta HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Sjá meira
Messi var kosinn besti leikmaður síðasta heimsmeistaramóts þar sem hann varð heimsmeistari í fyrsta skiptið eftir mjög langa bið. Hann hefur ekki gefið það út hvort hann verði með á HM 2026. „Auðvitað þegar heimsmeistaramótið nálgast þá mun hann taka ákvörðun,“ sagði Nicolás Otamendi í útvarpsviðtalið hjá Radio La Red. „Ég sé Messi ekki missa af HM 2026,“ sagði Otamendi. Messi hélt upp á 38 ára afmælið sitt á þriðjudaginn en hann er þessa dagana að keppa með Inter Miami á heimsmeistaramóti félagsliða. Næsti leikur Inter Miami er á móti hans gömlu félögum í Paris Saint-Germain í sextán liða úrslitum. Otamendi hefur verið liðsfélagi Messi í landsliðinu frá 2009. Hann vonast til þess að Messi verði með á sínu sjötta heimsmeistaramóti. „Leo er Leo, besti leikmaður sögunnar. Núna lifir hann fyrir hverja stund inn á vellinum. Hann er að njóta þess að spila á HM félagsliða. Hann einbeitir sér að hverju verkefni fyrir sig, tekur einn mánuð í einu og sér síðan hvernig honum líður,“ sagði Otamendi. „Hann mun taka þessa ákvörðun út frá því hvernig honum líður líkamlega. Ástríða Leo verður aldrei tekin frá honum. Hann vill alltaf keppa og vill hjálpa liðinu. Það er í hans DNA. Leo er öðruvísi en við hin,“ sagði Otamendi.
HM 2026 í fótbolta HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Sjá meira