Dóttirin talar íslensku: Í úrslitum NBA og meira tengd Íslandi en áður Aron Guðmundsson skrifar 17. júní 2025 12:00 Jenny, sem varð Íslandsmeistari á sínum tíma með Keflavík, stendur nú í ströngu með liði Indiana Pacers í úrslitaeinvígi NBA deildarinnar. Vísir/Samsett mynd Íslandsmeistari með kvennaliði Keflavíkur í körfubolta árið 1998 stendur þessa dagana í ströngu með liði sínu í úrslitaeinvígi NBA deildarinnar vestanhafs og er tveimur sigurleikjum frá NBA meistaratitlinum. Hún segir tengingu sína við Ísland sterkari en nokkru sinni áður. Jenny Boucek endaði sinn feril sem leikmaður með liði Keflavíkur vorið 1998 en með Jenny innanborðs varð Keflavík bæði Íslands- og bikarmeistari. Síðan þá hefur hún fetað veg þjálfarans, meðal annars í sterkustu kvennadeild í heimi, WNBA deildinni og svo í NBA deildinni sem aðstoðarþjálfari liða á borð við Sacramento Kings, Dallas Mavericks og nú Indiana Pacers undir stjórn Rick Carlisle en Indiana er nú aðeins tveimur leikjum frá NBA meistaratitlinum. Tenging Jenny við Ísland hefur haldist sterk síðan að hún lék hér á landi og þá einkum í gegnum keflvísku goðsagnirnar og hjónin Fal Harðarson og Margréti Sturlaugsdóttur sem og dætur þeirra, tenging sem dóttir Jenny nýtur góðs af. „Ég er meira tengd Íslandi núna en nokkru sinni áður. Þetta er mitt annað heimaland. Ég held haldið sambandi og vinaböndum með meirihluta minna fyrrverandi liðsfélaga,“ segir Jenny í viðtali við Hörð Unnsteinsson hjá íþróttadeild Sýnar sem sjá má í heild sinni hér fyrir neðan. Klippa: Íslandsmeistari í úrslitaeinvígi NBA deildarinnar „Dóttir mín hefur lært Íslensku frá því að hún var mánaðargömul eða frá því að dætur Fals og Margrétar komu til okkar og dvöldu hjá okkur um tíma. Hún lærði öll íslensku barnalögin, horfði á íslenskt barnaefni. Hún lítur á Íslendinga sem sína fjölskyldu. „Ég hef meira að segja hýst Íslendinga sem koma til Indiana og ég hafði ekkert þekkt fyrir. Ef þú ert frá Íslandi þá lít ég á þig sem mína fjölskyldu.“ Lið Indiana Pacers stendur í ströngu í úrslitaeinvígi NBA deildarinnar gegn Oklahoma City Thunder. Oklahoma leiðir einvígið 3-2 eftir leik næturinnar og getur með sigri í næsta leik tryggt sér meistaratitilinn. NBA Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Sjá meira
Jenny Boucek endaði sinn feril sem leikmaður með liði Keflavíkur vorið 1998 en með Jenny innanborðs varð Keflavík bæði Íslands- og bikarmeistari. Síðan þá hefur hún fetað veg þjálfarans, meðal annars í sterkustu kvennadeild í heimi, WNBA deildinni og svo í NBA deildinni sem aðstoðarþjálfari liða á borð við Sacramento Kings, Dallas Mavericks og nú Indiana Pacers undir stjórn Rick Carlisle en Indiana er nú aðeins tveimur leikjum frá NBA meistaratitlinum. Tenging Jenny við Ísland hefur haldist sterk síðan að hún lék hér á landi og þá einkum í gegnum keflvísku goðsagnirnar og hjónin Fal Harðarson og Margréti Sturlaugsdóttur sem og dætur þeirra, tenging sem dóttir Jenny nýtur góðs af. „Ég er meira tengd Íslandi núna en nokkru sinni áður. Þetta er mitt annað heimaland. Ég held haldið sambandi og vinaböndum með meirihluta minna fyrrverandi liðsfélaga,“ segir Jenny í viðtali við Hörð Unnsteinsson hjá íþróttadeild Sýnar sem sjá má í heild sinni hér fyrir neðan. Klippa: Íslandsmeistari í úrslitaeinvígi NBA deildarinnar „Dóttir mín hefur lært Íslensku frá því að hún var mánaðargömul eða frá því að dætur Fals og Margrétar komu til okkar og dvöldu hjá okkur um tíma. Hún lærði öll íslensku barnalögin, horfði á íslenskt barnaefni. Hún lítur á Íslendinga sem sína fjölskyldu. „Ég hef meira að segja hýst Íslendinga sem koma til Indiana og ég hafði ekkert þekkt fyrir. Ef þú ert frá Íslandi þá lít ég á þig sem mína fjölskyldu.“ Lið Indiana Pacers stendur í ströngu í úrslitaeinvígi NBA deildarinnar gegn Oklahoma City Thunder. Oklahoma leiðir einvígið 3-2 eftir leik næturinnar og getur með sigri í næsta leik tryggt sér meistaratitilinn.
NBA Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Handbolti Fleiri fréttir Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Sjá meira