Gylfi: Það vilja allir spilar framar Árni Jóhannsson skrifar 16. júní 2025 21:23 Gylfi Þór Sigurðsson var í mikilli vinnu við að koma í veg fyrir sóknir KR í dag og viðurkenndi að hann hefði verið frekar til í að vera framar á vellinum en svo lengi sem sigrar koma þá skiptir staðan á vellinum ekki máli. Vísir / Diego Gylfi Þór Sigurðsson átti flottan leik fyrir Víking í kvöld þegar liðið lagði KR í lokaleik 11. umferðar Bestu deildar karla í kvöld. Gylfi sinnti varnarvinnu af miklum dug og hjálpaði heimamönnum að landa 3-2 sigri. „Erfitt að spila þennan leik“, sagði Gylfi við Gunnlaug Jónsson í viðtali við Sýn Sport eftir leik. Hann hélt áfram: „Þeir eru í góðu formi og fastir fyrir. Skemmtilegt að horfa á þá en leiðinlegt að elta þá. Venjulega mikið af mörku en kannski svona okkur að kenna hvað þeir gerðu í dag en það var bara flott hjá þeim.“ Þetta var einn af þessum leikjum sem býður upp á alveg gríðarlega mörg færi. „Já, við hefðum getað skorað 1-2 mörk í viðbót. Stígur átti fín færi og Oliver skallaði í slá. Við hefðum getað bætt við en gríðarlega gott að vinna þetta.“ Hvað finnst Gylfa um liðið sitt. Er liðið á réttri leið á þessum tímapunkti? „Já já. Við erum búnir að vinna flesta leikina af síðustu fjórum fimm. Fyrir utan Breiðablik. Við erum að vinna en við getum bætt okkur. Við getum verið betri varnarlega og betri sóknarlega þannig að vonandi eigum við eitthvað inni.“ En hvað segir Gylfi um sig sjálfan? „Þetta var erfiður leikurí dag. Við svolítið fljótir að reyna að koma okkur í úrslitasendinguna. Við hefðum getað verið betri í að byrja sóknir en vorum mikið í að brjóta þeirra sóknir niður.“7 Gylfi spilar neðar en venjulega og var spurður að því hvort hann vildi spila framar. „Það vilja allir spilar framar. Alveg sama hvort þú spyrð miðvörð eða miðjumann. Sérstaklega ég. Ég vil frekar vera í kringum markið og að vera að enda sóknirnar í staðinn fyrir að byrja þær. Þannig er þetta bara. Þegar maður er að vinna fótboltaleiki þá skiptir engu máli hvar maður er á vellinum.“ Víkingur Reykjavík Besta deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur - KR 3-2 | Víkingur tyllti sér á toppinn í frábærum leik Víkingur lagði KR í frábærum fótboltaleik í lokaleik 11. umferðar Bestu deildar karla. Leikurinn endaði 3-2 en eins og við var að búast var mikið um tilþrif, hraði, vafaatriði og mörk sem einkenndu leikinn. 16. júní 2025 18:30 Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Sjá meira
„Erfitt að spila þennan leik“, sagði Gylfi við Gunnlaug Jónsson í viðtali við Sýn Sport eftir leik. Hann hélt áfram: „Þeir eru í góðu formi og fastir fyrir. Skemmtilegt að horfa á þá en leiðinlegt að elta þá. Venjulega mikið af mörku en kannski svona okkur að kenna hvað þeir gerðu í dag en það var bara flott hjá þeim.“ Þetta var einn af þessum leikjum sem býður upp á alveg gríðarlega mörg færi. „Já, við hefðum getað skorað 1-2 mörk í viðbót. Stígur átti fín færi og Oliver skallaði í slá. Við hefðum getað bætt við en gríðarlega gott að vinna þetta.“ Hvað finnst Gylfa um liðið sitt. Er liðið á réttri leið á þessum tímapunkti? „Já já. Við erum búnir að vinna flesta leikina af síðustu fjórum fimm. Fyrir utan Breiðablik. Við erum að vinna en við getum bætt okkur. Við getum verið betri varnarlega og betri sóknarlega þannig að vonandi eigum við eitthvað inni.“ En hvað segir Gylfi um sig sjálfan? „Þetta var erfiður leikurí dag. Við svolítið fljótir að reyna að koma okkur í úrslitasendinguna. Við hefðum getað verið betri í að byrja sóknir en vorum mikið í að brjóta þeirra sóknir niður.“7 Gylfi spilar neðar en venjulega og var spurður að því hvort hann vildi spila framar. „Það vilja allir spilar framar. Alveg sama hvort þú spyrð miðvörð eða miðjumann. Sérstaklega ég. Ég vil frekar vera í kringum markið og að vera að enda sóknirnar í staðinn fyrir að byrja þær. Þannig er þetta bara. Þegar maður er að vinna fótboltaleiki þá skiptir engu máli hvar maður er á vellinum.“
Víkingur Reykjavík Besta deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Víkingur - KR 3-2 | Víkingur tyllti sér á toppinn í frábærum leik Víkingur lagði KR í frábærum fótboltaleik í lokaleik 11. umferðar Bestu deildar karla. Leikurinn endaði 3-2 en eins og við var að búast var mikið um tilþrif, hraði, vafaatriði og mörk sem einkenndu leikinn. 16. júní 2025 18:30 Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Ronaldo slapp við bann á HM Theodór Elmar hættur hjá KR Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Sjáðu bestu vörslur Pickfords gegn United „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Íslensku stelpurnar hjá Inter báðar í liði umferðarinnar Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Hareide með krabbamein í heila Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Pep skammast sín og biðst afsökunar María aftur heim til Klepp Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - KR 3-2 | Víkingur tyllti sér á toppinn í frábærum leik Víkingur lagði KR í frábærum fótboltaleik í lokaleik 11. umferðar Bestu deildar karla. Leikurinn endaði 3-2 en eins og við var að búast var mikið um tilþrif, hraði, vafaatriði og mörk sem einkenndu leikinn. 16. júní 2025 18:30