María og Haug fá ekki að mæta Íslandi á EM Sindri Sverrisson skrifar 16. júní 2025 14:16 María Þórisdóttir með Viviann Miedema í bakinu í leik við Holland í undankeppni EM í fyrra. Getty/Rico Brouwer Gemma Grainger virðist hafa komið fáum á óvart með vali sínu á norska landsliðshópnum fyrir EM kvenna í fótbolta sem hefst eftir hálfan mánuð. Hún valdi þó hvorki Maríu Þórisdóttur né Liverpool-stjörnuna Sophie Román Haug. Noregur er í riðli með Íslandi á EM í Sviss og það má alveg búast við því að mikið verði í húfi þegar liðin mætast í Thun 10. júlí, í þriðju og síðustu umferð riðlakeppninnar. Hin 35 ára gamla Maren Mjelde, sem er án félags, fær sæti í norska hópnum og fer því á sitt fimmta Evrópumót. Marthine Østenstad er hins vegar ekki valinn. Það er í raun eina breytingin á norska hópnum frá því í leikjunum í Þjóðadeildinni fyrr í þessum mánuði, þegar Noregur og Ísland gerðu 1-1 jafntefli í Þrándheimi, en Østenstad spilaði meirihlutann af þeim leik. María (dóttir Þóris Hergeirssonar handboltaþjálfara) og Haug voru ekki í norska hópnum í síðustu landsleikjum en eru líkt og Østenstad og Sunniva Skoglund á fjögurra manna varalista sem Grainger tilkynnti einnig í dag. Leikmenn sem munu að óbreyttu ekki fara á EM. Norski EM-hópurinn 2025. Fjórar eru á varalista og þar á meðal er María Þórisdóttir, dóttir Þóris Hergeirssonar handboltaþjálfara.NFF Norski ríkismiðillinn NRK leitaði til sérfræðingsins Carl-Erik Torp eftir svörum um mat á valinu á EM-hópnum. Hann sagði valið heldur fyrirsjáanlegt og leiðinlegt. Mest sjái hann á eftir Haug. „Noreg vantar leikmann með X-faktor sem getur gefið okkur eitthvað annað en hinir leikmennirnir,“ sagði Torp og sagði norska liðið skorta leikmenn sem gætu leyst Ödu Hegerberg af í fremstu víglínu. Hegerberg, Caroline Graham Hansen, Guro Reiten og Frida Maanum eru á meðal helstu stjarna norska hópsins sem íslenska liðið þarf að halda í skefjum þann 10. júlí. EM-hópur Noregs: Cecilie Hauståker Fiskerstrand / Fiorentina S.P.A Aurora Mikalsen / 1. FC Köln Frauen Selma Panengstuen / SK Brann Tuva Hansen / FC Bayern München Guro Bergsvand / VFL Wolfsburg Maren Mjelde / Án félags Thea Bjelde / Vålerenga fotball Marit Bratberg Lund / SL Benfica Emilie Woldvik / Rosengård FC Mathilde Hauge Harviken / Juventus FC Ingrid Syrstad Engen / FC Barcelona Femeni Vilde Bøe Risa / Atletico Madrid Femenino Justine Kvaleng Kielland / VFL Wolfsburg Lisa Naalsund / Manchester United WFC Frida Leonhardsen Maanum / Arsenal WFC Karina Sævik / Vålerenga fotball Celin Bizet Ildhusøy / Manchester United WFC Guro Reiten / Chelsea FC Signe Gaupset / SK Brann Synne Jensen / Atletico Madrid Femenino Caroline Graham Hansen / FC Barcelona Ada Hegerberg / Olympique Lyonnais Féminin Elisabeth Terland / Manchester United WFC Varalisti: Sunniva Skoglund / Stabæk fotball Marthine Østenstad / SK Brann María Þórisdóttir / Brighton & Hove Albion Sophie Roman Haug / Liverpool FC Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Í beinni: FH - Veszprém | Aron stígur hinsta dansinn Handbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Sjá meira
Noregur er í riðli með Íslandi á EM í Sviss og það má alveg búast við því að mikið verði í húfi þegar liðin mætast í Thun 10. júlí, í þriðju og síðustu umferð riðlakeppninnar. Hin 35 ára gamla Maren Mjelde, sem er án félags, fær sæti í norska hópnum og fer því á sitt fimmta Evrópumót. Marthine Østenstad er hins vegar ekki valinn. Það er í raun eina breytingin á norska hópnum frá því í leikjunum í Þjóðadeildinni fyrr í þessum mánuði, þegar Noregur og Ísland gerðu 1-1 jafntefli í Þrándheimi, en Østenstad spilaði meirihlutann af þeim leik. María (dóttir Þóris Hergeirssonar handboltaþjálfara) og Haug voru ekki í norska hópnum í síðustu landsleikjum en eru líkt og Østenstad og Sunniva Skoglund á fjögurra manna varalista sem Grainger tilkynnti einnig í dag. Leikmenn sem munu að óbreyttu ekki fara á EM. Norski EM-hópurinn 2025. Fjórar eru á varalista og þar á meðal er María Þórisdóttir, dóttir Þóris Hergeirssonar handboltaþjálfara.NFF Norski ríkismiðillinn NRK leitaði til sérfræðingsins Carl-Erik Torp eftir svörum um mat á valinu á EM-hópnum. Hann sagði valið heldur fyrirsjáanlegt og leiðinlegt. Mest sjái hann á eftir Haug. „Noreg vantar leikmann með X-faktor sem getur gefið okkur eitthvað annað en hinir leikmennirnir,“ sagði Torp og sagði norska liðið skorta leikmenn sem gætu leyst Ödu Hegerberg af í fremstu víglínu. Hegerberg, Caroline Graham Hansen, Guro Reiten og Frida Maanum eru á meðal helstu stjarna norska hópsins sem íslenska liðið þarf að halda í skefjum þann 10. júlí. EM-hópur Noregs: Cecilie Hauståker Fiskerstrand / Fiorentina S.P.A Aurora Mikalsen / 1. FC Köln Frauen Selma Panengstuen / SK Brann Tuva Hansen / FC Bayern München Guro Bergsvand / VFL Wolfsburg Maren Mjelde / Án félags Thea Bjelde / Vålerenga fotball Marit Bratberg Lund / SL Benfica Emilie Woldvik / Rosengård FC Mathilde Hauge Harviken / Juventus FC Ingrid Syrstad Engen / FC Barcelona Femeni Vilde Bøe Risa / Atletico Madrid Femenino Justine Kvaleng Kielland / VFL Wolfsburg Lisa Naalsund / Manchester United WFC Frida Leonhardsen Maanum / Arsenal WFC Karina Sævik / Vålerenga fotball Celin Bizet Ildhusøy / Manchester United WFC Guro Reiten / Chelsea FC Signe Gaupset / SK Brann Synne Jensen / Atletico Madrid Femenino Caroline Graham Hansen / FC Barcelona Ada Hegerberg / Olympique Lyonnais Féminin Elisabeth Terland / Manchester United WFC Varalisti: Sunniva Skoglund / Stabæk fotball Marthine Østenstad / SK Brann María Þórisdóttir / Brighton & Hove Albion Sophie Roman Haug / Liverpool FC
EM-hópur Noregs: Cecilie Hauståker Fiskerstrand / Fiorentina S.P.A Aurora Mikalsen / 1. FC Köln Frauen Selma Panengstuen / SK Brann Tuva Hansen / FC Bayern München Guro Bergsvand / VFL Wolfsburg Maren Mjelde / Án félags Thea Bjelde / Vålerenga fotball Marit Bratberg Lund / SL Benfica Emilie Woldvik / Rosengård FC Mathilde Hauge Harviken / Juventus FC Ingrid Syrstad Engen / FC Barcelona Femeni Vilde Bøe Risa / Atletico Madrid Femenino Justine Kvaleng Kielland / VFL Wolfsburg Lisa Naalsund / Manchester United WFC Frida Leonhardsen Maanum / Arsenal WFC Karina Sævik / Vålerenga fotball Celin Bizet Ildhusøy / Manchester United WFC Guro Reiten / Chelsea FC Signe Gaupset / SK Brann Synne Jensen / Atletico Madrid Femenino Caroline Graham Hansen / FC Barcelona Ada Hegerberg / Olympique Lyonnais Féminin Elisabeth Terland / Manchester United WFC Varalisti: Sunniva Skoglund / Stabæk fotball Marthine Østenstad / SK Brann María Þórisdóttir / Brighton & Hove Albion Sophie Roman Haug / Liverpool FC
Landslið kvenna í fótbolta EM 2025 í Sviss Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Í beinni: FH - Veszprém | Aron stígur hinsta dansinn Handbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Sjá meira