Varnarmálaráðherra segir að Tehran muni brenna Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 14. júní 2025 13:13 Loftárásir Írana og Ísraela á víxl hafa valdið mikilli eyðileggingu. Myndin er tekin í nágrenni Tel Aviv. AP Israel Katz varnarmálaráðherra Ísrael sagði í yfirlýsingu í morgun að Tehran, höfuðborg Íran, haldi áfram að brenna ef Ayatollah Ali Khamenei æðsti leiðtogi Íran heldur áfram að skjóta flugskeytum á heimavígstöðvar Ísrael. Íransher hóf að gera hefndarárásir vegna árása Ísraelshers á kjarnorkuinnviði Íran aðfaranótt föstudags í nótt og hefur Ísraelsher svarað af mikilli hörku. Minnst 78 eru fallnir í árásum Ísraela á Íran og þrír í árásum Írana á Ísrael. Tugir eru særðir. Sextíu eru taldir af, þar af tuttugu börn, eftir að eldflaug hæfði fjórtán hæða íbúðablokk í Tehran í morgun. Hershöfðingjar, kjarnorkuvísindamenn og embættismenn eru að auki meðal látinna í loftárásum Ísraela. Óljóst með kjarnorkuviðræður við Bandaríkin Ísraelsk stjórnvöld hafa staðfest þrjú mannslát í árásum Írana. Báðar hliðar boða umfangsmeiri árásir í framhaldinu. Klerkastjórnin hefur samkvæmt írönskum miðlum hótað að gera varnarsvæði og skip Breta, Bandaríkjamanna og Frakka að skotmarki hjálpi þeir Ísraelsher að skjóta niður eldflaugar Írana. Bretar hafa ekki tekið þátt í yfirstandanadi átökum með þeim hætti svo vitað sé. Viðræður klerkastjórnarinnar við Bandaríkin um kjarnorkumál voru fyrirhugaðar í Óman á morgun en ekki liggur fyrir hvort Íranir stefni enn á að taka þátt. BBC hefur eftir stjórninni að þar sem ríkisstjórn Donald Trump hafi samþykkt loftárásir Ísraela séu viðræðurnar þýðingarlausar. Íran Ísrael Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Fleiri fréttir Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Sjá meira
Íransher hóf að gera hefndarárásir vegna árása Ísraelshers á kjarnorkuinnviði Íran aðfaranótt föstudags í nótt og hefur Ísraelsher svarað af mikilli hörku. Minnst 78 eru fallnir í árásum Ísraela á Íran og þrír í árásum Írana á Ísrael. Tugir eru særðir. Sextíu eru taldir af, þar af tuttugu börn, eftir að eldflaug hæfði fjórtán hæða íbúðablokk í Tehran í morgun. Hershöfðingjar, kjarnorkuvísindamenn og embættismenn eru að auki meðal látinna í loftárásum Ísraela. Óljóst með kjarnorkuviðræður við Bandaríkin Ísraelsk stjórnvöld hafa staðfest þrjú mannslát í árásum Írana. Báðar hliðar boða umfangsmeiri árásir í framhaldinu. Klerkastjórnin hefur samkvæmt írönskum miðlum hótað að gera varnarsvæði og skip Breta, Bandaríkjamanna og Frakka að skotmarki hjálpi þeir Ísraelsher að skjóta niður eldflaugar Írana. Bretar hafa ekki tekið þátt í yfirstandanadi átökum með þeim hætti svo vitað sé. Viðræður klerkastjórnarinnar við Bandaríkin um kjarnorkumál voru fyrirhugaðar í Óman á morgun en ekki liggur fyrir hvort Íranir stefni enn á að taka þátt. BBC hefur eftir stjórninni að þar sem ríkisstjórn Donald Trump hafi samþykkt loftárásir Ísraela séu viðræðurnar þýðingarlausar.
Íran Ísrael Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Fleiri fréttir Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Sjá meira