Stjörnulífið: Sjóðheit og löng helgi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 10. júní 2025 10:44 Liðin vika var löng og sjóheit! Íslendingar erlendis, barnalán, brúðkaup og íslensk sumarstemning einkenndu liðna viku hjá stjörnum landsins. Helgin var löng og sólrík og nýttu margir tækifærið og skelltu sér í fyrstu útilegu sumarsins. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Árshátíð Kviku banka í Króatíu Árshátíð Kviku banka var haldin með pompi og prakt á króatísku eyjunni Lošinj, þar sem um þrjú hundruð starfsmenn og makar þeirra skemmtu sér í fallegu umhverfi. Aron Mola, leikari, og hraðfréttamaðurinn Fannar Sveinsson sáu um veislustjórn, og DJ Dóra Júlía sá um að þeyta skífum. Meðal gesta voru leikkonan María Thelma Smáradóttir, Steinar Thors, fyrrum knattspyrnukonan Olga Færseth og Árni Þór Lárusson, leikari. View this post on Instagram A post shared by Aron Már Ólafsson (@aronmola) Sumarástin Áhrifavaldurinn og ljósmyndarinn Helgi Ómars og unnusti hans Pétur Björgvin Sveinsson, markaðssérfræðingur, fögnuðu ástinni í brúðkaupi hjá góðum vinum um helgina. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Barnalán! Leikaraparið Hilmir Snær Guðnason og Vala Kristín Eiríksdóttir eignuðust dóttur í vikunni sem leið. Um er að ræða þeirra fyrsta barn saman. View this post on Instagram A post shared by Vala Eiriksdottir (@valakristine) Benedikt Valsson, hraðfréttamaður og dagskrárgerðarmaður, og Heiða Björk Ingimarsdóttir dansari og móttökuritari eignuðust sitt þriðja barn þann 30. maí. View this post on Instagram A post shared by Benedikt Valsson (@bennivals) Hengill ultra Fjölmargir tóku þátt í utanvegahlaupinu Hengill Ultra sem fór fram í Reykjadal síðastliðinn föstudag. Þar á meðal tískuskvísan Elísabet Gunnars. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Hlaupadrottningin Mari Jaersk lét sig ekki vanta í gleðina og hljóp ásamt kærasta sínum Nirði Lúðvíkssyni sem hljóp þá sitt lengsta hlaup hingað til. View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Blómstrandi maí Katrín Tanja Davíðsdóttir, tvöfaldur heimsmeistari í Crossfit, birti fallega myndsyrpu frá maímánuði. View this post on Instagram A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) Óléttumyndataka í náttúrunni Ferðaljósmyndarinn Ása Steinars birti fallega óléttumynd af sér við Skógafoss, þá gengin 32 vikur á leið með sitt annað barn. View this post on Instagram A post shared by Asa Steinars (@asasteinars) Barnastjarna! Aron Can Gultekin, tónlistarmaður og meðlimur strákabandsins Ice Guys, hlaut þann mikla heiður að vera sjónvarpsstjarna ársins á Sögur verðlaunahátíð barnanna. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Útilegulífið Raunveruleikastjarnan Patrekur Jaime fór loksins í útilegu. View this post on Instagram A post shared by Patrekur Jaime 👑 (@patrekurjaime) Sólsetur og rómantík Stjörnuparið Jökull Júlíusson söngvari Kaleo og Telma Fanney Magnúsdóttir fóru í draumkennt frí til grísku eyjunnar Santorini. View this post on Instagram A post shared by Telma Fanney (@telmaafanney) Blúndukjóll og hælaskór! Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir klæddi sig upp í sólinni. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Draumkennd upplifun Tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir gaf nýverið út lagið Letter to My 13-Year-Old-Self í samstarfi við eina þekktustu listakvenna heims, bandarísku söng- og leikkonuna Barbru Streisand. „Ég held ég sé bókstaflega að lifa í kvikmynd!!“ skrifaði Laufey, bersýnilega í skýjunum með samstarfið. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Skvísa! TikTok-stjarnan Brynhildur Gunnlaugs fór út á lífið. View this post on Instagram A post shared by BRYNNY (@brynhildurgunnlaugs) Líður vel í sjónum Fyrirsætan Birta Abiba nýtur sín vel á ströndinni. View this post on Instagram A post shared by Abiba (@birta.abiba) Sumarpartý komið til að vera Milla Ósk Magnúsdóttir, rekstrarstjóri og yfirframleiðandi hjá ACT4, bauð vinkonum sínum í sumarpartý á sólríkum degi í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Milla Ósk Magnúsdóttir (@millamagnusdottir) Grillpartý Bræðurnir og tónlistarmennir Logi Pedro og Unnsteinn Manuel Stefánssyni grilluðu í sólinni í góðra vina hópi. View this post on Instagram A post shared by Logi Pedro (@logipedro) Gleðiganga í Bandaríkjunum Útvarpsmaðurinn Sigurður Þorri Gunnarsson, betur þekktur sem Siggi Gunnars, og kærasti hans, Sigmar Ingi Sigurgeirsson fóru í gleðigöngu í stærstu hinseginbaráttu heims, World Pride, í Washington, steinsnar frá Hvíta húsinu. View this post on Instagram A post shared by Siggi Gunnars (@siggigunnars) Stjörnulífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Sumarlegar skvísur og stórtónleikar Liðin vika var afar viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Sumarteiti, utanlandsferðir, tónleikar og sólríkar samverustundir bar þar hæst. 2. júní 2025 10:16 Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Það var allt á útopnu hjá stjörnum landsins í liðinni viku. Ber þar að nefna skvísufrí erlendis, sumarbrúðkaupin sem eru komin á fullt, árshátíðir fyrirækja, tónleikar og fleira. 26. maí 2025 10:07 Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Liðin vika var umvafin sól og sælu. Íslendingar nutu veðurblíðunnar um helgina og birtu myndir af sér ýmist á hlaupum, í miðborginni eða í sólbaði með svalandi drykk á sundfötunum. Eurovision setti sinn svip á vikuna þar sem Væb-bræður kepptu fyrir Íslands hönd og stóðu sig með prýði. 19. maí 2025 10:38 Mest lesið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Sjá meira
Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Árshátíð Kviku banka í Króatíu Árshátíð Kviku banka var haldin með pompi og prakt á króatísku eyjunni Lošinj, þar sem um þrjú hundruð starfsmenn og makar þeirra skemmtu sér í fallegu umhverfi. Aron Mola, leikari, og hraðfréttamaðurinn Fannar Sveinsson sáu um veislustjórn, og DJ Dóra Júlía sá um að þeyta skífum. Meðal gesta voru leikkonan María Thelma Smáradóttir, Steinar Thors, fyrrum knattspyrnukonan Olga Færseth og Árni Þór Lárusson, leikari. View this post on Instagram A post shared by Aron Már Ólafsson (@aronmola) Sumarástin Áhrifavaldurinn og ljósmyndarinn Helgi Ómars og unnusti hans Pétur Björgvin Sveinsson, markaðssérfræðingur, fögnuðu ástinni í brúðkaupi hjá góðum vinum um helgina. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Barnalán! Leikaraparið Hilmir Snær Guðnason og Vala Kristín Eiríksdóttir eignuðust dóttur í vikunni sem leið. Um er að ræða þeirra fyrsta barn saman. View this post on Instagram A post shared by Vala Eiriksdottir (@valakristine) Benedikt Valsson, hraðfréttamaður og dagskrárgerðarmaður, og Heiða Björk Ingimarsdóttir dansari og móttökuritari eignuðust sitt þriðja barn þann 30. maí. View this post on Instagram A post shared by Benedikt Valsson (@bennivals) Hengill ultra Fjölmargir tóku þátt í utanvegahlaupinu Hengill Ultra sem fór fram í Reykjadal síðastliðinn föstudag. Þar á meðal tískuskvísan Elísabet Gunnars. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Hlaupadrottningin Mari Jaersk lét sig ekki vanta í gleðina og hljóp ásamt kærasta sínum Nirði Lúðvíkssyni sem hljóp þá sitt lengsta hlaup hingað til. View this post on Instagram A post shared by M A R I J Ä R S K (@mari_jaersk) Blómstrandi maí Katrín Tanja Davíðsdóttir, tvöfaldur heimsmeistari í Crossfit, birti fallega myndsyrpu frá maímánuði. View this post on Instagram A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) Óléttumyndataka í náttúrunni Ferðaljósmyndarinn Ása Steinars birti fallega óléttumynd af sér við Skógafoss, þá gengin 32 vikur á leið með sitt annað barn. View this post on Instagram A post shared by Asa Steinars (@asasteinars) Barnastjarna! Aron Can Gultekin, tónlistarmaður og meðlimur strákabandsins Ice Guys, hlaut þann mikla heiður að vera sjónvarpsstjarna ársins á Sögur verðlaunahátíð barnanna. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Útilegulífið Raunveruleikastjarnan Patrekur Jaime fór loksins í útilegu. View this post on Instagram A post shared by Patrekur Jaime 👑 (@patrekurjaime) Sólsetur og rómantík Stjörnuparið Jökull Júlíusson söngvari Kaleo og Telma Fanney Magnúsdóttir fóru í draumkennt frí til grísku eyjunnar Santorini. View this post on Instagram A post shared by Telma Fanney (@telmaafanney) Blúndukjóll og hælaskór! Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir klæddi sig upp í sólinni. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Draumkennd upplifun Tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir gaf nýverið út lagið Letter to My 13-Year-Old-Self í samstarfi við eina þekktustu listakvenna heims, bandarísku söng- og leikkonuna Barbru Streisand. „Ég held ég sé bókstaflega að lifa í kvikmynd!!“ skrifaði Laufey, bersýnilega í skýjunum með samstarfið. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Skvísa! TikTok-stjarnan Brynhildur Gunnlaugs fór út á lífið. View this post on Instagram A post shared by BRYNNY (@brynhildurgunnlaugs) Líður vel í sjónum Fyrirsætan Birta Abiba nýtur sín vel á ströndinni. View this post on Instagram A post shared by Abiba (@birta.abiba) Sumarpartý komið til að vera Milla Ósk Magnúsdóttir, rekstrarstjóri og yfirframleiðandi hjá ACT4, bauð vinkonum sínum í sumarpartý á sólríkum degi í vikunni. View this post on Instagram A post shared by Milla Ósk Magnúsdóttir (@millamagnusdottir) Grillpartý Bræðurnir og tónlistarmennir Logi Pedro og Unnsteinn Manuel Stefánssyni grilluðu í sólinni í góðra vina hópi. View this post on Instagram A post shared by Logi Pedro (@logipedro) Gleðiganga í Bandaríkjunum Útvarpsmaðurinn Sigurður Þorri Gunnarsson, betur þekktur sem Siggi Gunnars, og kærasti hans, Sigmar Ingi Sigurgeirsson fóru í gleðigöngu í stærstu hinseginbaráttu heims, World Pride, í Washington, steinsnar frá Hvíta húsinu. View this post on Instagram A post shared by Siggi Gunnars (@siggigunnars)
Stjörnulífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Sumarlegar skvísur og stórtónleikar Liðin vika var afar viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Sumarteiti, utanlandsferðir, tónleikar og sólríkar samverustundir bar þar hæst. 2. júní 2025 10:16 Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Það var allt á útopnu hjá stjörnum landsins í liðinni viku. Ber þar að nefna skvísufrí erlendis, sumarbrúðkaupin sem eru komin á fullt, árshátíðir fyrirækja, tónleikar og fleira. 26. maí 2025 10:07 Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Liðin vika var umvafin sól og sælu. Íslendingar nutu veðurblíðunnar um helgina og birtu myndir af sér ýmist á hlaupum, í miðborginni eða í sólbaði með svalandi drykk á sundfötunum. Eurovision setti sinn svip á vikuna þar sem Væb-bræður kepptu fyrir Íslands hönd og stóðu sig með prýði. 19. maí 2025 10:38 Mest lesið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Sjá meira
Stjörnulífið: Sumarlegar skvísur og stórtónleikar Liðin vika var afar viðburðarrík hjá stjörnum landsins. Sumarteiti, utanlandsferðir, tónleikar og sólríkar samverustundir bar þar hæst. 2. júní 2025 10:16
Stjörnulífið: Fröllur í poka og franska rívíeran Það var allt á útopnu hjá stjörnum landsins í liðinni viku. Ber þar að nefna skvísufrí erlendis, sumarbrúðkaupin sem eru komin á fullt, árshátíðir fyrirækja, tónleikar og fleira. 26. maí 2025 10:07
Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Liðin vika var umvafin sól og sælu. Íslendingar nutu veðurblíðunnar um helgina og birtu myndir af sér ýmist á hlaupum, í miðborginni eða í sólbaði með svalandi drykk á sundfötunum. Eurovision setti sinn svip á vikuna þar sem Væb-bræður kepptu fyrir Íslands hönd og stóðu sig með prýði. 19. maí 2025 10:38