„Hvers vegna ætti ég að sykurhúða hlutina?“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. júní 2025 12:13 Tomas Tuchel setti upp vondan svip þegar frammistaða Englands gegn Andorra var rædd. Judit Cartiel/Getty Images Þjóðverjinn Tomas Tuchel talaði hreint út og sykurlaust á blaðamannafundi enska landsliðsins eftir slæma frammistöðu, en sigur gegn Andorra síðasta föstudag í undankeppni HM. England vann leikinn með einu marki Harry Kane og hélt hreinu en frammistaða liðsins þótti slök. England hélt toppsætinu og er með fullt hús stiga en þetta var í fyrsta sinn sem liðið vinnur Andorra ekki með tveimur mörkum eða meira. England var án lykilmanna á borð við Bukayo Saka og Declan Rice en inn í þeirra stað komu Morgan Rogers og Jordan Henderson. „Ég nefni leikmenn ekki á nöfn og þetta snýst ekki um einstaklinga. Við spiluðum verr, sem lið, en við viljum venjast. Ég var ekki hrifinn af síðustu mínútunum því við tókum hlutunum ekki nógu alvarlega til að eiga sigur skilið. Ekki það sem við þurfum að gera í undankeppni HM…“ sagði landsliðsþjálfarinn Tomas Tuchel. "Why should I sugarcoat it?"Thomas Tuchel reflecting on England's performance in the World Cup qualifiers against Andorra 🏴 pic.twitter.com/nzlVzzoxMq— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 9, 2025 „Allt sem ég segi ykkur er ég búinn að segja liðinu. Ég sendi skilaboð ekki á blaðamannafundum, allt sem ég segi hér hef ég sagt leikmönnum og hvers vegna ætti ég að sykurhúða hlutina? Þið voruð á leiknum, hvers vegna ætti ég að segja ykkur að við höfum átt góðan leik og séum sáttir þegar við erum það ekki?“ var ræðuspurning Tuchel. Enginn skaði skeður og Senegal á morgun England er þó í ágætis stöðu með fullt hús stiga, eftir þrjá af níu leikjum, í undankeppni HM 2026. Með Englandi í riðli eru Albanía, Lettland, Serbía og Andorra, en framundan á morgun er æfingaleikur heima gegn Senegal fyrir sumarfrí. „Enginn skaði skeður og við getum höndlað gagnrýni, ég trúi því að lið eigi að geta talað af hreinskilni og tel sjálfan mig alltaf þar með. Við reynum alltaf að segja við, senda þau skilaboð, og nú eru það við sem þurfum að gera betur“ sagði Tuchel að lokum. HM 2026 í fótbolta Enski boltinn Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Fleiri fréttir Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjá meira
England vann leikinn með einu marki Harry Kane og hélt hreinu en frammistaða liðsins þótti slök. England hélt toppsætinu og er með fullt hús stiga en þetta var í fyrsta sinn sem liðið vinnur Andorra ekki með tveimur mörkum eða meira. England var án lykilmanna á borð við Bukayo Saka og Declan Rice en inn í þeirra stað komu Morgan Rogers og Jordan Henderson. „Ég nefni leikmenn ekki á nöfn og þetta snýst ekki um einstaklinga. Við spiluðum verr, sem lið, en við viljum venjast. Ég var ekki hrifinn af síðustu mínútunum því við tókum hlutunum ekki nógu alvarlega til að eiga sigur skilið. Ekki það sem við þurfum að gera í undankeppni HM…“ sagði landsliðsþjálfarinn Tomas Tuchel. "Why should I sugarcoat it?"Thomas Tuchel reflecting on England's performance in the World Cup qualifiers against Andorra 🏴 pic.twitter.com/nzlVzzoxMq— Sky Sports News (@SkySportsNews) June 9, 2025 „Allt sem ég segi ykkur er ég búinn að segja liðinu. Ég sendi skilaboð ekki á blaðamannafundum, allt sem ég segi hér hef ég sagt leikmönnum og hvers vegna ætti ég að sykurhúða hlutina? Þið voruð á leiknum, hvers vegna ætti ég að segja ykkur að við höfum átt góðan leik og séum sáttir þegar við erum það ekki?“ var ræðuspurning Tuchel. Enginn skaði skeður og Senegal á morgun England er þó í ágætis stöðu með fullt hús stiga, eftir þrjá af níu leikjum, í undankeppni HM 2026. Með Englandi í riðli eru Albanía, Lettland, Serbía og Andorra, en framundan á morgun er æfingaleikur heima gegn Senegal fyrir sumarfrí. „Enginn skaði skeður og við getum höndlað gagnrýni, ég trúi því að lið eigi að geta talað af hreinskilni og tel sjálfan mig alltaf þar með. Við reynum alltaf að segja við, senda þau skilaboð, og nú eru það við sem þurfum að gera betur“ sagði Tuchel að lokum.
HM 2026 í fótbolta Enski boltinn Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Mennirnir sem létust voru þjálfarar og nánir vinir Anthony Joshua Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Handbolti Fleiri fréttir Nottingham Forest vill fá að heyra samtöl dómaranna Ekki góð ferð til Rómarborgar í kvöld Heimamenn í ham og El Kaabi skoraði aftur með hjólhestaspyrnu Sarri gekkst undir hjartaaðgerð Vildi ekki láta undan pressu frá fjölmiðlamönnum Hvíldu Mo Salah en unnu samt riðilinn Beint frá Blikum til Boston í bandarísku deildinni Man Utd samdi við fyrrum liðsfélaga Glódísar Perlu hjá Bayern Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Gray hetja Tottenham Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjá meira