„Ertu kannski Íslendingur?“ Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 8. júní 2025 10:55 Systurmálin danska og íslenska eru jú ekki harla ólík og leggi Danir það á sig geta þeir alveg skilið hið ástkæra, ylhýra. Skjáskot Keppandi í danska skemmtiþættinum Stormester fékk það verkefni að skilja íslensku. Bundið er fyrir augun á honum og honum gert að hlýða fyrirmælum íslensks stráks að nafni Óskars og það er túlkunaratriði hversu vel honum gengur við að skilja málið ylhýra. Um er að ræða misheppinn keppanda í skemmtiþættinum Stormester á TV2. Þátturinn er dönsk stæling á breska skemmtiþættinum sívinsæla Taskmaster þar sem keppendur eru látnir leysa fáránlegar og skemmtilegar þrautir fyrir stig og til að skemmta áhorfendum. „En aflagt økse?“ Meðal þess sem keppandinn er látinn gera er að henda öðrum af skónum sínum upp á þak á gömlu húsi í dönskum sveitarstíl. Það vefst hins vegar fyrir honum hvað íslenska orðið henda er líkt danska orðinu hente sem þýðir að sækja og er komið af orðinu að heimta í því fornmáli sem Íslendingar og Danir eiga sameiginlegt. „Ég á að sækja skó?“ spyr hann og hinn íslenski Óskar bregst við með hikhljóðum eins og til að gefa til kynna að hann sé ekki alveg á réttri slóð. @tv2playdk "Jeg troede, da jeg bad om en islænding, at det ville være en hest" 🐴🤷🏻 #Stormester ♬ original sound - TV 2 Play Loks áttar keppandinn sig á því að hann eigi ekki að sækja eitt né neitt heldur henda því og fleygir skó sínum upp á þakið, eða næstum því. Hann drífur nefnilega ekki alveg. Því næst biður Óskar hann um að leggja höfuðið í bleyti eða hugsa. Þetta nær Daninn ekki alveg vegna þess að hugsa svarar jú til hins danska at huske sem þýðir að muna. Daninn heyrir hins vegar ekkert annað en økse, öxi og spyr Óskar hvort hann sé beðinn um að gera eitthvað við notaða öxi. Laumu-Íslendingur Þegar hingað er komið er Daninn kominn á lagið og er farinn að skilja íslensku ágætlega, enda eru þessi systurmál ekki svo ólík hvort öðru. Þetta fer heldur ekki fram hjá Óskari sem spyr Danann hvort hann sé kannski Íslendingur í laumi. Næsta þraut felur í sér að draga ruslatunnu út á stétt og árangurinn í öríslenskukennslunni sést grannt í myndbandinu. Bíó og sjónvarp Danmörk Íslensk tunga Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Fleiri fréttir Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjá meira
Um er að ræða misheppinn keppanda í skemmtiþættinum Stormester á TV2. Þátturinn er dönsk stæling á breska skemmtiþættinum sívinsæla Taskmaster þar sem keppendur eru látnir leysa fáránlegar og skemmtilegar þrautir fyrir stig og til að skemmta áhorfendum. „En aflagt økse?“ Meðal þess sem keppandinn er látinn gera er að henda öðrum af skónum sínum upp á þak á gömlu húsi í dönskum sveitarstíl. Það vefst hins vegar fyrir honum hvað íslenska orðið henda er líkt danska orðinu hente sem þýðir að sækja og er komið af orðinu að heimta í því fornmáli sem Íslendingar og Danir eiga sameiginlegt. „Ég á að sækja skó?“ spyr hann og hinn íslenski Óskar bregst við með hikhljóðum eins og til að gefa til kynna að hann sé ekki alveg á réttri slóð. @tv2playdk "Jeg troede, da jeg bad om en islænding, at det ville være en hest" 🐴🤷🏻 #Stormester ♬ original sound - TV 2 Play Loks áttar keppandinn sig á því að hann eigi ekki að sækja eitt né neitt heldur henda því og fleygir skó sínum upp á þakið, eða næstum því. Hann drífur nefnilega ekki alveg. Því næst biður Óskar hann um að leggja höfuðið í bleyti eða hugsa. Þetta nær Daninn ekki alveg vegna þess að hugsa svarar jú til hins danska at huske sem þýðir að muna. Daninn heyrir hins vegar ekkert annað en økse, öxi og spyr Óskar hvort hann sé beðinn um að gera eitthvað við notaða öxi. Laumu-Íslendingur Þegar hingað er komið er Daninn kominn á lagið og er farinn að skilja íslensku ágætlega, enda eru þessi systurmál ekki svo ólík hvort öðru. Þetta fer heldur ekki fram hjá Óskari sem spyr Danann hvort hann sé kannski Íslendingur í laumi. Næsta þraut felur í sér að draga ruslatunnu út á stétt og árangurinn í öríslenskukennslunni sést grannt í myndbandinu.
Bíó og sjónvarp Danmörk Íslensk tunga Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Fleiri fréttir Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjá meira