Taiwo Badmus staðfestur hjá Stólunum: „Ég er kominn heim“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2025 10:28 Taiwo Badmus er komin aftur til Tindastóls þar sem hann spilaði í tvö tímabil frá 2021 til 2023. Vísir/Bára Dröfn Taiwo Badmus hefur gert samning við Tindastól og mun spila með liðinu í Bónus deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. Badmus hefur spilað með Valsmönnum síðustu tvö tímabil en hann varð Íslandsmeistari með Tindastól 2023 og varð síðan meistari með Val árið eftir. Badmus átti mjög gott tímabil með Val síðasta vetur en hann var með 23,4 stig og 7,2 fráköst að meðaltali í leik. Hann var án vafa einn af bestu leikmönnum deildarinnar og þetta er því góður liðstyrkur fyrir Tindastólsmenn. Hann hefur skorað 18,1 stig að meðaltali í 74 deildarleikjum sínum í efstu deild á Íslandi. Badmus er 32 ára gamall Íri sem spilaði á Spáni áður en hann kom fyrst til Íslands fyrir fjórum árum. Badmus þekkir ástríðufulla stuðningsmenn Stólanna vel og hann sendi þeim skilaboð í gegnum miðla Tindastóls. „Til stuðningsfólksins. Orka ykkar, ást ykkar og stuðningur. Ég hef saknað þess. Ég er kominn heim. Við skrifuðum söguna einu sinni og nú ætlum við að gera það aftur,“ sagði Badmus á miðlum Tindastóls. Það er nóg af fréttum af Tindastólsliðinu en félagið réði Arnar Guðjónsson sem þjálfara liðsins í gær. Arnar tekur við af Benedikt Guðmundssyni sem gerði Stólana að deildarmeisturum í vetur og fór með liðið alla leið í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn. View this post on Instagram A post shared by Tindastóll Körfubolti (@tindastollkarfa) Bónus-deild karla Tindastóll Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Sjá meira
Badmus hefur spilað með Valsmönnum síðustu tvö tímabil en hann varð Íslandsmeistari með Tindastól 2023 og varð síðan meistari með Val árið eftir. Badmus átti mjög gott tímabil með Val síðasta vetur en hann var með 23,4 stig og 7,2 fráköst að meðaltali í leik. Hann var án vafa einn af bestu leikmönnum deildarinnar og þetta er því góður liðstyrkur fyrir Tindastólsmenn. Hann hefur skorað 18,1 stig að meðaltali í 74 deildarleikjum sínum í efstu deild á Íslandi. Badmus er 32 ára gamall Íri sem spilaði á Spáni áður en hann kom fyrst til Íslands fyrir fjórum árum. Badmus þekkir ástríðufulla stuðningsmenn Stólanna vel og hann sendi þeim skilaboð í gegnum miðla Tindastóls. „Til stuðningsfólksins. Orka ykkar, ást ykkar og stuðningur. Ég hef saknað þess. Ég er kominn heim. Við skrifuðum söguna einu sinni og nú ætlum við að gera það aftur,“ sagði Badmus á miðlum Tindastóls. Það er nóg af fréttum af Tindastólsliðinu en félagið réði Arnar Guðjónsson sem þjálfara liðsins í gær. Arnar tekur við af Benedikt Guðmundssyni sem gerði Stólana að deildarmeisturum í vetur og fór með liðið alla leið í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn. View this post on Instagram A post shared by Tindastóll Körfubolti (@tindastollkarfa)
Bónus-deild karla Tindastóll Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Fleiri fréttir Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Sjá meira