„Þakklátur fyrir að konan sé tilbúin að leyfa mér að upplifa þetta“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júní 2025 22:32 Arnar Guðjónsson þjálfaði áður Stjörnumenn í sex ár. Vísir/Vilhelm Arnar Guðjónsson hefur verið ráðinn þjálfari Tindastóls í karlakörfuboltanum en félagið greindi frá þessu á blaðamannafundi nú síðdegis. Arnar gerir tveggja ára samning við Körfuknattleiksdeild Tindastóls en hann skrifaði undir samninginn á Hótel Varmahlíð í dag. Arnar hefur undanfarið ár starfað sem Afreksstjóri KKÍ en þar áður þjálfaði hann Stjörnuna frá árinu 2018. Arnar gerði Stjörnuna að bikarmeisturum í þrígang og tvívegis varð liðið deildarmeistari undir hans stjórn. Mikil tilhlökkun Tindastóll tapaði fyrir Stjörnunni í oddaleik á heimavelli í úrslitaeinvígi Bónus deildar karla í vor. „Ég er bara spenntur og hef langað lengi til að starfa hérna. Það er bara mikil tilhlökkun og þakklæti fyrir að fá tækifæri,“ sagði Arnar Guðjónsson í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2. Er mikil pressa að taka við liði sem spilar í úrslitum og tapar? „Það er alltaf pressa í þjálfun. Menn þurfa bara að vita hvað þeir vilja standa fyrr og reyna að vinna þannig. Það er það sem við munum gera hér,“ sagði Arnar. Öll fjölskyldan flytur „Ég kem bara með haustinu og fjölskyldan kemur síðan eitthvað aðeins seinna. Við ætlum að flytja öll fjölskyldan því annars hefði þetta aldrei gengið upp,“ sagði Arnar. „Ég er þakklátur fyrir að konan sé tilbúin að fylgja mér og leyfa mér að upplifa þetta því mig hefur lengi langað þetta,“ sagði Arnar. Hann veit ekki hvort hann klárar sumarið með KKÍ en karlalandsliðið er á leiðinni á Eurobasket. „Það í rauninni kemur í ljós á næstu dögum. Þetta kom mjög hratt upp á,“ sagði Arnar. Það verða augljóslega breytingar En hvað með leikmannamál Stólanna? „Við verðum með einhverja karla það gefur augaleið. Þeir sjá um að tilkynna það á næstu dögum hverjir endursemja og hvort við fáum einhverja nýja hesta í þetta. Það verða augljóslega breytingar,“ sagði Arnar. Bónus-deild karla Tindastóll Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt Sjá meira
Arnar gerir tveggja ára samning við Körfuknattleiksdeild Tindastóls en hann skrifaði undir samninginn á Hótel Varmahlíð í dag. Arnar hefur undanfarið ár starfað sem Afreksstjóri KKÍ en þar áður þjálfaði hann Stjörnuna frá árinu 2018. Arnar gerði Stjörnuna að bikarmeisturum í þrígang og tvívegis varð liðið deildarmeistari undir hans stjórn. Mikil tilhlökkun Tindastóll tapaði fyrir Stjörnunni í oddaleik á heimavelli í úrslitaeinvígi Bónus deildar karla í vor. „Ég er bara spenntur og hef langað lengi til að starfa hérna. Það er bara mikil tilhlökkun og þakklæti fyrir að fá tækifæri,“ sagði Arnar Guðjónsson í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2. Er mikil pressa að taka við liði sem spilar í úrslitum og tapar? „Það er alltaf pressa í þjálfun. Menn þurfa bara að vita hvað þeir vilja standa fyrr og reyna að vinna þannig. Það er það sem við munum gera hér,“ sagði Arnar. Öll fjölskyldan flytur „Ég kem bara með haustinu og fjölskyldan kemur síðan eitthvað aðeins seinna. Við ætlum að flytja öll fjölskyldan því annars hefði þetta aldrei gengið upp,“ sagði Arnar. „Ég er þakklátur fyrir að konan sé tilbúin að fylgja mér og leyfa mér að upplifa þetta því mig hefur lengi langað þetta,“ sagði Arnar. Hann veit ekki hvort hann klárar sumarið með KKÍ en karlalandsliðið er á leiðinni á Eurobasket. „Það í rauninni kemur í ljós á næstu dögum. Þetta kom mjög hratt upp á,“ sagði Arnar. Það verða augljóslega breytingar En hvað með leikmannamál Stólanna? „Við verðum með einhverja karla það gefur augaleið. Þeir sjá um að tilkynna það á næstu dögum hverjir endursemja og hvort við fáum einhverja nýja hesta í þetta. Það verða augljóslega breytingar,“ sagði Arnar.
Bónus-deild karla Tindastóll Mest lesið Slapp út úr eldhafinu en fór aftur inn til að bjarga kærustu sinni Fótbolti Amorim rekinn Enski boltinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Enski boltinn Líklegastir til að taka við United Enski boltinn Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Enski boltinn Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins Golf „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi „Toms mun færa okkur aukna vídd í sóknarleikinn“ „Þurfum að bæta varnarleikinn umtalsvert“ „Höldum áfram að berjast til að reyna að sleppa við fallið“ Umfjöllun: Tindastóll-Valur 99-108 | Fór illa með gömlu félagana í Síkinu „Ótrúlega dýrmætur sigur fyrir okkur“ Uppgjörið: Stjarnan - KR 98-96 | Stjarnan vann eftir háspennu Þór Þ. - ÍA 105-75 | Þórsarar byrja árið á stórsigri Elvar frábær í fyrsta leik ársins Uppgjörið: Ármann - Álftanes 75-110 | Mikilvægur sigur eftir taphrinu Nýja árið byrjaði á flengingu á heimavelli Nýr bakvörður í Njarðvík fyrir nágrannaslaginn KR bætir við sig Letta Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt Sjá meira