Í bann fyrir að hylja skilaboð gegn hommafælni Sindri Sverrisson skrifar 6. júní 2025 09:46 Nemanja Matic hefur spilað í Frakklandi frá 2023 en var áður hjá Roma, Manchester United og Chelsea. Getty Serbinn Nemanja Matic, fyrrverandi leikmaður Manchester United og Chelsea, og Egyptinn Ahmed Hassan hafa verið dæmdir í leikbann í Frakklandi, fyrir að hylja skilaboð gegn hommafælni. Síðustu fimm ár hefur franska 1. deildin í fótbolta lagt baráttunni gegn hommafælni lið með því að leikmenn spili eina umferð með regnbogamerki á búningum sínum. Þetta hefur mætt andstöðu hjá einstaka leikmönnum í deildinni og huldi Matic merkið í leik með Lyon gegn Angers í lokaumferðinni 17. maí, líkt og Hassan gerði í leik með Le Havre gegn Strasbourg. Þeir hafa nú hvor um sig hlotið tveggja leikja bann, auk tveggja leikja skilorðsbundins banns. Samningur Matic rennur út í lok þessa mánaðar og því óvíst að hann spili áfram í Frakklandi. Egypski framherjinn Mostafa Mohamed kaus að spila ekki með liði sínu Nantes í lokaumferðinni, vegna herferðarinnar gegn hommafælni. „Ég trúi á gagnkvæma virðingu. Virðinguna sem við þurfum að sýna öðrum en einnig virðinguna sem við verðum að sýna okkur sjálfum og okkar trú. Hvað mig varðar þá gera ákveðin gildi, sem eiga sér djúpar rætur í mínum bakgrunni og trúarbrögðum, mér erfitt fyrir að taka þátt í þessu framtaki,“ sagði Mohamed á Instagram-síðu sinni fyrir leik. Á síðustu leiktíð var Mohamed Camara, þá miðjumaður Monaco, dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir að líma yfir regnbogamerki á treyju sinni. Nokkrir leikmenn Toulouse slepptu leik árið 2023 og sagði félagið það vera vegna óánægju þeirra með að þeir væru nýttir til að styðja við LGBT-fólk. Franski boltinn Mest lesið „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Sjá meira
Síðustu fimm ár hefur franska 1. deildin í fótbolta lagt baráttunni gegn hommafælni lið með því að leikmenn spili eina umferð með regnbogamerki á búningum sínum. Þetta hefur mætt andstöðu hjá einstaka leikmönnum í deildinni og huldi Matic merkið í leik með Lyon gegn Angers í lokaumferðinni 17. maí, líkt og Hassan gerði í leik með Le Havre gegn Strasbourg. Þeir hafa nú hvor um sig hlotið tveggja leikja bann, auk tveggja leikja skilorðsbundins banns. Samningur Matic rennur út í lok þessa mánaðar og því óvíst að hann spili áfram í Frakklandi. Egypski framherjinn Mostafa Mohamed kaus að spila ekki með liði sínu Nantes í lokaumferðinni, vegna herferðarinnar gegn hommafælni. „Ég trúi á gagnkvæma virðingu. Virðinguna sem við þurfum að sýna öðrum en einnig virðinguna sem við verðum að sýna okkur sjálfum og okkar trú. Hvað mig varðar þá gera ákveðin gildi, sem eiga sér djúpar rætur í mínum bakgrunni og trúarbrögðum, mér erfitt fyrir að taka þátt í þessu framtaki,“ sagði Mohamed á Instagram-síðu sinni fyrir leik. Á síðustu leiktíð var Mohamed Camara, þá miðjumaður Monaco, dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir að líma yfir regnbogamerki á treyju sinni. Nokkrir leikmenn Toulouse slepptu leik árið 2023 og sagði félagið það vera vegna óánægju þeirra með að þeir væru nýttir til að styðja við LGBT-fólk.
Franski boltinn Mest lesið „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Donnarumma skilinn eftir heima Kolbeinn tryggði stigin þrjú Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn