Wilders slítur ríkisstjórnarsamstarfinu Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 3. júní 2025 08:17 Geert Wilders, leiðtogi Frelsisflokksins, er mjög umdeildur í Hollandi. AP/Peter Dejong Frelsisflokkurinn hefur slitið hollenska ríkisstjórnarsamstarfinu. Leiðtogi flokksins segir stefnu sína í hælisleitendamálum hafa gert útslagið. Geert Wilders, leiðtogi Frelsisflokksins (PVV), greinir frá þessu á samfélagsmiðlum. Hann er beinskeyttur í yfirlýsingu sinni. „Ekkert samkomulag um hælisleitendamálin. Engar málamiðlanir í stefnu okkar. Frelsisflokkurinn yfirgefur stjórnarsamstarfið,“ segir hann í færslu sem hann birti snemma í morgun. Ríkisstjórnin, sem Dick Schoof forsætisráðherra fer fyrir, hefur verið við stjórn í rúmt ár en rúmt hálft ár tók að mynda hana. Frelsisflokkur Wilders vann flest sæti á hollenska þinginu í kosningunum en Wilders fékk ekki embætti forsætisráðherra í sitt skaut. Hann er mjög umdeildur stjórnmálamaður í Hollandi en hann hefur talað fyrir mjög strangri innflytjenda- og hælisleitendastefnu. Flokkarnir sem mynduðu stjórnina voru, ásamt Frelsisflokknum, Þjóðarflokkur Mark Rutte, hinn íhaldssami NSC-flokkur og Bændahreyfingin (BBB). Leiðtogar stjórnarflokkanna hafa brugðist ókvæða við yfirlýsingu Wilders. Van der Plas, leiðtogi Bændahreyfingarinnar, segir hann gefa Holland vinstrinu á silfurfati og Van Vroonhoven, leiðtogi NSC-flokksins, segir ákvörðun hans „með öllu óskiljanlega.“ Holland Kosningar í Hollandi Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira
Geert Wilders, leiðtogi Frelsisflokksins (PVV), greinir frá þessu á samfélagsmiðlum. Hann er beinskeyttur í yfirlýsingu sinni. „Ekkert samkomulag um hælisleitendamálin. Engar málamiðlanir í stefnu okkar. Frelsisflokkurinn yfirgefur stjórnarsamstarfið,“ segir hann í færslu sem hann birti snemma í morgun. Ríkisstjórnin, sem Dick Schoof forsætisráðherra fer fyrir, hefur verið við stjórn í rúmt ár en rúmt hálft ár tók að mynda hana. Frelsisflokkur Wilders vann flest sæti á hollenska þinginu í kosningunum en Wilders fékk ekki embætti forsætisráðherra í sitt skaut. Hann er mjög umdeildur stjórnmálamaður í Hollandi en hann hefur talað fyrir mjög strangri innflytjenda- og hælisleitendastefnu. Flokkarnir sem mynduðu stjórnina voru, ásamt Frelsisflokknum, Þjóðarflokkur Mark Rutte, hinn íhaldssami NSC-flokkur og Bændahreyfingin (BBB). Leiðtogar stjórnarflokkanna hafa brugðist ókvæða við yfirlýsingu Wilders. Van der Plas, leiðtogi Bændahreyfingarinnar, segir hann gefa Holland vinstrinu á silfurfati og Van Vroonhoven, leiðtogi NSC-flokksins, segir ákvörðun hans „með öllu óskiljanlega.“
Holland Kosningar í Hollandi Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Sjá meira