Leikjavísir

GameTíví: Taka dýfuna til að bjarga Ofurjörð

Samúel Karl Ólason skrifar
image

Ofurjörð í hættu. Óvinir velmegunar og (stýrðs) lýðræðis sitja um plánetuna og eru engir betur til þess fallnir að bjarga málunum en strákarnir í GameTíví.

Helldivers 2 hefur frá því hann kom út hefur hann tekið umfangsmiklum breytingum, samhliða því hvernig spilurum hefur vegnað í baráttunni. Strákarnir ætla að skoða nýjustu uppfærsluna í streymi kvöldsins.

Streymi GameTíví má finna á Twitchsíðu GameTíví og hér að neðan. Útsendingin hefst klukkan átta í kvöld.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.