Sara Björk og Árni kaupa í Urriðaholti Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 26. maí 2025 16:27 Sara Björk og Árni keyptu íbúð í Urriðaholti. Knattspyrnuparið Sara Björk Gunnarsdóttir og Árni Vilhjálmsson hafa fest kaup á glæsilegri útsýnisíbúð við Brekkugötu í Urriðaholti. Kaupverðið nam 88,5 milljónum króna. Garðabær hefur notið mikilla vinsælda meðal íþróttafólks undanfarin ár, og margir hafa fest kaup á fasteignum í bænum. Þar á meðal eru Annie Mist Þórisdóttir, Aron Einar Gunnarsson, Rúrik Gíslason, Jóhann Berg Guðmundsson, Ragnar Sigurðsson og Gylfi Þór Sigurðsson. Útsýni og náttúrufegurð Umrædd íbúð Söru og Árna er 112 fermetra að stærð á þriðju hæð í glæsilegu fjölbýlishúsi sem reist var árið 2019. Íbúðin er björt og rúmgóð, með opnu alrými þar sem fallegt útsýni yfir Urriðavatn. Útgengt er út á rúmgóðar svalir sem snúa í suður og vestur. Eldhúsið er prýtt stílhreinni hvítri innréttingu og efri skápum í hlýjum viðartónum sem skapa notalegt yfirbragð. Fyrir miðju rýminu er eldhúseyja með setuaðstöðu, sem tengir rýmin saman. Á gólfum er ljóst viðarparket. Í íbúðinni eru tvö svefnherbergi, en hún var upphaflega teiknuð með þremur, sem gefur góðan möguleika á að bæta við þriðja herbergi með einföldum hætti, og eitt baðberbergi með þvottaaðstöðu innaf. Fastinn.is Fastinn.is Fastinn.is Fastinn.is Samningslaus sem stendur Sara og Árni léku bæði fótbolta í Sádi-Arabíu í vetur og nutu þess að búa þar með þriggja ára syni sínum, Ragnari Frank. Í nýlegu viðtali við íþróttadeild Stöðvar 2 og Vísis sagði Sara að fjölskyldan væri opin fyrir því að fara aftur út eftir sumarið, en Sara er samningaus sem stendur. Fasteignamarkaður Hús og heimili Garðabær Mest lesið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Segir sögur með timbri Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Sjá meira
Garðabær hefur notið mikilla vinsælda meðal íþróttafólks undanfarin ár, og margir hafa fest kaup á fasteignum í bænum. Þar á meðal eru Annie Mist Þórisdóttir, Aron Einar Gunnarsson, Rúrik Gíslason, Jóhann Berg Guðmundsson, Ragnar Sigurðsson og Gylfi Þór Sigurðsson. Útsýni og náttúrufegurð Umrædd íbúð Söru og Árna er 112 fermetra að stærð á þriðju hæð í glæsilegu fjölbýlishúsi sem reist var árið 2019. Íbúðin er björt og rúmgóð, með opnu alrými þar sem fallegt útsýni yfir Urriðavatn. Útgengt er út á rúmgóðar svalir sem snúa í suður og vestur. Eldhúsið er prýtt stílhreinni hvítri innréttingu og efri skápum í hlýjum viðartónum sem skapa notalegt yfirbragð. Fyrir miðju rýminu er eldhúseyja með setuaðstöðu, sem tengir rýmin saman. Á gólfum er ljóst viðarparket. Í íbúðinni eru tvö svefnherbergi, en hún var upphaflega teiknuð með þremur, sem gefur góðan möguleika á að bæta við þriðja herbergi með einföldum hætti, og eitt baðberbergi með þvottaaðstöðu innaf. Fastinn.is Fastinn.is Fastinn.is Fastinn.is Samningslaus sem stendur Sara og Árni léku bæði fótbolta í Sádi-Arabíu í vetur og nutu þess að búa þar með þriggja ára syni sínum, Ragnari Frank. Í nýlegu viðtali við íþróttadeild Stöðvar 2 og Vísis sagði Sara að fjölskyldan væri opin fyrir því að fara aftur út eftir sumarið, en Sara er samningaus sem stendur.
Fasteignamarkaður Hús og heimili Garðabær Mest lesið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Segir sögur með timbri Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Sjá meira