Segist hafa neyðst til að vera Laufey í beinni útsendingu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 26. maí 2025 10:52 Júnía og Laufey eru eineggjatvíburar en Júnía segir á TikTok að hún hafi neyðst til þess að hlaupa í skarðið fyrir Laufeyju í þætti Jimmy Kimmel. Abby Waisler Eflaust hafa margir endrum og eins velt fyrir sér hve þægilegt það væri að geta klónað sig. Tónlistarkonunni Laufeyju Lín hefur ekki tekist það en býr svo vel að eiga tvíburasysturina Júníu sem er næstum því alveg eins. Það virðist hafa verið heppilegt um helgina ef marka má TikTok myndband sem Júnía birti. Júnía deildi myndbandi á TikTok þar sem hún segir: „Þar sem við erum að deila leyndarmálum þá vaknaði tvíburasystir mín í gær og var orðin veik þannig ég neyddist til þess að hlaupa í skarðið fyrir hana hjá Jimmy Kimmel.“ @juniajons ♬ original sound - Junia Er um að ræða einn vinsælasta spjallþátt í heimi og var búið að tilkynna að Laufey myndi flytja lagið „Tough luck“ af komandi plötu A Matter of Time. Netverjar hafa skiptar skoðanir á trúverðugleika myndbandsins og óvíst hvort um einhvers konar skemmtilega markaðssetningu sé að ræða. Sumir eru handvissir um að þetta sé í raun Júnía á meðan aðrir þvertaka fyrir það. Það sem greinir tvíburasysturnar aðallega frá hvor annarri er að Júnía er með topp og söngkonan hjá Jimmy Kimmel var með topp. Laufey hefur ekkert minnst á þetta og birti sjálf myndband af flutningnum þar sem hún skrifar „Fyrsti flutningurinn í beinni útsendingu af tough luck“ og í athugasemdum skrifar einn aðdáandi: „Þeir sem halda í alvöru að þetta sé Júnía eru ekki alvöru aðdáendur.“ @laufey first live performance of tough luck 🧡 ♬ original sound - laufey Hvort sem rétt reynist eður ei búa þær systur vel að því að líta næstum því eins út og hver veit nema Júnía hafi einhvern tíma stokkið í hlutverk Laufeyjar án þess að nokkur hafi áttað sig á því. Laufey Lín Tónlist Íslendingar erlendis Tengdar fréttir „Ég fæ morgnana til að vera bara ég“ „Ég bjóst alls ekki við þessu, ég hélt þetta yrði áhugamál hjá mér og í mesta lagi gæti ég aðeins hjálpað Laufeyju samhliða annarri vinnu. Svo hefur þetta þróast þannig að ég er orðinn karakter í þessum heimi sem Laufey er búin að byggja,“ segir listræni stjórnandinn Júnía Lin sem er jafnframt tvíburasystir Laufeyjar Lin. 21. september 2024 07:03 Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Tvíburarsysturnar Laufey Lín og Júnía Lín Jónsdætur fögnuðu 26 ára afmæli sínu saman síðastliðinn miðvikudag, þann 23. apríl, í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Báðar deildu myndum frá deginum með fylgjendum sínum á Instagram. 25. apríl 2025 07:41 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Fleiri fréttir „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Sjá meira
Júnía deildi myndbandi á TikTok þar sem hún segir: „Þar sem við erum að deila leyndarmálum þá vaknaði tvíburasystir mín í gær og var orðin veik þannig ég neyddist til þess að hlaupa í skarðið fyrir hana hjá Jimmy Kimmel.“ @juniajons ♬ original sound - Junia Er um að ræða einn vinsælasta spjallþátt í heimi og var búið að tilkynna að Laufey myndi flytja lagið „Tough luck“ af komandi plötu A Matter of Time. Netverjar hafa skiptar skoðanir á trúverðugleika myndbandsins og óvíst hvort um einhvers konar skemmtilega markaðssetningu sé að ræða. Sumir eru handvissir um að þetta sé í raun Júnía á meðan aðrir þvertaka fyrir það. Það sem greinir tvíburasysturnar aðallega frá hvor annarri er að Júnía er með topp og söngkonan hjá Jimmy Kimmel var með topp. Laufey hefur ekkert minnst á þetta og birti sjálf myndband af flutningnum þar sem hún skrifar „Fyrsti flutningurinn í beinni útsendingu af tough luck“ og í athugasemdum skrifar einn aðdáandi: „Þeir sem halda í alvöru að þetta sé Júnía eru ekki alvöru aðdáendur.“ @laufey first live performance of tough luck 🧡 ♬ original sound - laufey Hvort sem rétt reynist eður ei búa þær systur vel að því að líta næstum því eins út og hver veit nema Júnía hafi einhvern tíma stokkið í hlutverk Laufeyjar án þess að nokkur hafi áttað sig á því.
Laufey Lín Tónlist Íslendingar erlendis Tengdar fréttir „Ég fæ morgnana til að vera bara ég“ „Ég bjóst alls ekki við þessu, ég hélt þetta yrði áhugamál hjá mér og í mesta lagi gæti ég aðeins hjálpað Laufeyju samhliða annarri vinnu. Svo hefur þetta þróast þannig að ég er orðinn karakter í þessum heimi sem Laufey er búin að byggja,“ segir listræni stjórnandinn Júnía Lin sem er jafnframt tvíburasystir Laufeyjar Lin. 21. september 2024 07:03 Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Tvíburarsysturnar Laufey Lín og Júnía Lín Jónsdætur fögnuðu 26 ára afmæli sínu saman síðastliðinn miðvikudag, þann 23. apríl, í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Báðar deildu myndum frá deginum með fylgjendum sínum á Instagram. 25. apríl 2025 07:41 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Fleiri fréttir „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Sjá meira
„Ég fæ morgnana til að vera bara ég“ „Ég bjóst alls ekki við þessu, ég hélt þetta yrði áhugamál hjá mér og í mesta lagi gæti ég aðeins hjálpað Laufeyju samhliða annarri vinnu. Svo hefur þetta þróast þannig að ég er orðinn karakter í þessum heimi sem Laufey er búin að byggja,“ segir listræni stjórnandinn Júnía Lin sem er jafnframt tvíburasystir Laufeyjar Lin. 21. september 2024 07:03
Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Tvíburarsysturnar Laufey Lín og Júnía Lín Jónsdætur fögnuðu 26 ára afmæli sínu saman síðastliðinn miðvikudag, þann 23. apríl, í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Báðar deildu myndum frá deginum með fylgjendum sínum á Instagram. 25. apríl 2025 07:41