Sigurvegarinn vill banna Ísrael Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 22. maí 2025 12:58 JJ gagnrýnir þátttöku Ísraela í Eurovison. Getty Austurríski tónlistarmaðurinn JJ, sem vann Eurovision á dögunum með laginu Wasted Love, gagnrýnir þátttöku Ísraels í keppninni og segir að landið eigi ekki að fá að keppa á næsta ári. Hann segist ósáttur við kosningakerfið og vill sjá meiri gagnsæi í stigagjöfinni. Þetta kemur fram í viðtali við spænsku sjónvarpsstöðina EL Pais. „Það eru vonbrigði að Ísrael fái enn að taka þátt. Ég vona að keppnin í Vínarborg á næsta ári verði án þeirra. En þetta er á ábyrgð EBU, við listamenn getum aðeins tjáð okkur,“ sagði JJ. EBU eru Samtök evrópskra ríkissjónvarpsstöðva sem standa að Eurovision. Ísrael hafnaði í öðru sæti í keppninni í ár með 357 stig eftir að hafa fengið langflest stig úr símakosningu. JJ gagnrýnir einnig kosningakerfið og telur nauðsynlegt að auka gagnsæi í símatkvæðagreiðslunni. Hann segir að Eurovision þurfi breytingar, sérstaklega þegar komi að því hvaða lönd fái að vera með og hvernig atkvæði séu talin. Þátttaka Ísraels sætti mikilli gagnrýni í ár vegna stríðsins á Gasa. Nokkrar evrópskar sjónvarpsstöðvar, þar á meðal frá Belgíu, Hollandi, Írlandi, Íslandi, Finnlandi og Spáni hafa krafist þess að EBU rannsaki hvort eitthvað hafi verið óeðlilegt við niðurstöður atkvæðagreiðslunnar. Ísrael fékk meðal annars fullt hús stiga í símakosningu frá Belgíu, Spáni og Svíþjóð, en engin stig frá dómnefndum þessara landa. Þetta hefur vakið spurningar um mögulegt misræmi í atkvæðagreiðslunni og ýtt undir kenningar um brögð í tafli. Eurovision Tónlist Eurovision 2025 Austurríki Ísrael Eurovision 2026 Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Yuval Raphael, ísraelsk söngkona, sem tekur þátt í Eurovison fyrir hönd þjóðar sinnar biðlar til Íslendinga að kjósa framlag sitt. Það gerir hún á íslensku, í auglýsingu á YouTube. 17. maí 2025 15:23 Mest lesið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
Þetta kemur fram í viðtali við spænsku sjónvarpsstöðina EL Pais. „Það eru vonbrigði að Ísrael fái enn að taka þátt. Ég vona að keppnin í Vínarborg á næsta ári verði án þeirra. En þetta er á ábyrgð EBU, við listamenn getum aðeins tjáð okkur,“ sagði JJ. EBU eru Samtök evrópskra ríkissjónvarpsstöðva sem standa að Eurovision. Ísrael hafnaði í öðru sæti í keppninni í ár með 357 stig eftir að hafa fengið langflest stig úr símakosningu. JJ gagnrýnir einnig kosningakerfið og telur nauðsynlegt að auka gagnsæi í símatkvæðagreiðslunni. Hann segir að Eurovision þurfi breytingar, sérstaklega þegar komi að því hvaða lönd fái að vera með og hvernig atkvæði séu talin. Þátttaka Ísraels sætti mikilli gagnrýni í ár vegna stríðsins á Gasa. Nokkrar evrópskar sjónvarpsstöðvar, þar á meðal frá Belgíu, Hollandi, Írlandi, Íslandi, Finnlandi og Spáni hafa krafist þess að EBU rannsaki hvort eitthvað hafi verið óeðlilegt við niðurstöður atkvæðagreiðslunnar. Ísrael fékk meðal annars fullt hús stiga í símakosningu frá Belgíu, Spáni og Svíþjóð, en engin stig frá dómnefndum þessara landa. Þetta hefur vakið spurningar um mögulegt misræmi í atkvæðagreiðslunni og ýtt undir kenningar um brögð í tafli.
Eurovision Tónlist Eurovision 2025 Austurríki Ísrael Eurovision 2026 Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Yuval Raphael, ísraelsk söngkona, sem tekur þátt í Eurovison fyrir hönd þjóðar sinnar biðlar til Íslendinga að kjósa framlag sitt. Það gerir hún á íslensku, í auglýsingu á YouTube. 17. maí 2025 15:23 Mest lesið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Lífið Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Bíó og sjónvarp Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna Lífið Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Fleiri fréttir Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sjá meira
Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Yuval Raphael, ísraelsk söngkona, sem tekur þátt í Eurovison fyrir hönd þjóðar sinnar biðlar til Íslendinga að kjósa framlag sitt. Það gerir hún á íslensku, í auglýsingu á YouTube. 17. maí 2025 15:23