Sigurvegarinn vill banna Ísrael Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 22. maí 2025 12:58 JJ gagnrýnir þátttöku Ísraela í Eurovison. Getty Austurríski tónlistarmaðurinn JJ, sem vann Eurovision á dögunum með laginu Wasted Love, gagnrýnir þátttöku Ísraels í keppninni og segir að landið eigi ekki að fá að keppa á næsta ári. Hann segist ósáttur við kosningakerfið og vill sjá meiri gagnsæi í stigagjöfinni. Þetta kemur fram í viðtali við spænsku sjónvarpsstöðina EL Pais. „Það eru vonbrigði að Ísrael fái enn að taka þátt. Ég vona að keppnin í Vínarborg á næsta ári verði án þeirra. En þetta er á ábyrgð EBU, við listamenn getum aðeins tjáð okkur,“ sagði JJ. EBU eru Samtök evrópskra ríkissjónvarpsstöðva sem standa að Eurovision. Ísrael hafnaði í öðru sæti í keppninni í ár með 357 stig eftir að hafa fengið langflest stig úr símakosningu. JJ gagnrýnir einnig kosningakerfið og telur nauðsynlegt að auka gagnsæi í símatkvæðagreiðslunni. Hann segir að Eurovision þurfi breytingar, sérstaklega þegar komi að því hvaða lönd fái að vera með og hvernig atkvæði séu talin. Þátttaka Ísraels sætti mikilli gagnrýni í ár vegna stríðsins á Gasa. Nokkrar evrópskar sjónvarpsstöðvar, þar á meðal frá Belgíu, Hollandi, Írlandi, Íslandi, Finnlandi og Spáni hafa krafist þess að EBU rannsaki hvort eitthvað hafi verið óeðlilegt við niðurstöður atkvæðagreiðslunnar. Ísrael fékk meðal annars fullt hús stiga í símakosningu frá Belgíu, Spáni og Svíþjóð, en engin stig frá dómnefndum þessara landa. Þetta hefur vakið spurningar um mögulegt misræmi í atkvæðagreiðslunni og ýtt undir kenningar um brögð í tafli. Eurovision Tónlist Eurovision 2025 Austurríki Ísrael Eurovision 2026 Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Yuval Raphael, ísraelsk söngkona, sem tekur þátt í Eurovison fyrir hönd þjóðar sinnar biðlar til Íslendinga að kjósa framlag sitt. Það gerir hún á íslensku, í auglýsingu á YouTube. 17. maí 2025 15:23 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira
Þetta kemur fram í viðtali við spænsku sjónvarpsstöðina EL Pais. „Það eru vonbrigði að Ísrael fái enn að taka þátt. Ég vona að keppnin í Vínarborg á næsta ári verði án þeirra. En þetta er á ábyrgð EBU, við listamenn getum aðeins tjáð okkur,“ sagði JJ. EBU eru Samtök evrópskra ríkissjónvarpsstöðva sem standa að Eurovision. Ísrael hafnaði í öðru sæti í keppninni í ár með 357 stig eftir að hafa fengið langflest stig úr símakosningu. JJ gagnrýnir einnig kosningakerfið og telur nauðsynlegt að auka gagnsæi í símatkvæðagreiðslunni. Hann segir að Eurovision þurfi breytingar, sérstaklega þegar komi að því hvaða lönd fái að vera með og hvernig atkvæði séu talin. Þátttaka Ísraels sætti mikilli gagnrýni í ár vegna stríðsins á Gasa. Nokkrar evrópskar sjónvarpsstöðvar, þar á meðal frá Belgíu, Hollandi, Írlandi, Íslandi, Finnlandi og Spáni hafa krafist þess að EBU rannsaki hvort eitthvað hafi verið óeðlilegt við niðurstöður atkvæðagreiðslunnar. Ísrael fékk meðal annars fullt hús stiga í símakosningu frá Belgíu, Spáni og Svíþjóð, en engin stig frá dómnefndum þessara landa. Þetta hefur vakið spurningar um mögulegt misræmi í atkvæðagreiðslunni og ýtt undir kenningar um brögð í tafli.
Eurovision Tónlist Eurovision 2025 Austurríki Ísrael Eurovision 2026 Átök í Ísrael og Palestínu Tengdar fréttir Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Yuval Raphael, ísraelsk söngkona, sem tekur þátt í Eurovison fyrir hönd þjóðar sinnar biðlar til Íslendinga að kjósa framlag sitt. Það gerir hún á íslensku, í auglýsingu á YouTube. 17. maí 2025 15:23 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira
Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Yuval Raphael, ísraelsk söngkona, sem tekur þátt í Eurovison fyrir hönd þjóðar sinnar biðlar til Íslendinga að kjósa framlag sitt. Það gerir hún á íslensku, í auglýsingu á YouTube. 17. maí 2025 15:23