Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Sindri Sverrisson skrifar 17. maí 2025 16:22 Max Verstappen, Oscar Piastri og George Russell eftir tímatökurnar í dag. Piastri náði ráspól en Verstappen og Russell koma næstir á eftir honum. Getty/Rudy Carezzevoli Max Verstappen var hársbreidd frá því að stela ráspólnum af Oscar Piastri en náði því ekki og endaði í 2. sæti í tímatökunum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn á Imola í dag. Piastri endaði 0,034 sekúndu á undan Verstappen þrátt fyrir að lenda í umferð í síðustu tveimur beygjunum og ná ekki að bæta tíma sinn í lokahlutanum. Vandræði Ferrari héldu hins vegar áfram og hvorki Charles Leclerce né Lewis Hamilton tókst að komast í hóp tíu efstu. Leclerc ræsir ellefti og Hamilton tólfti. Árangur Aston Martin vakti hins vegar athygli en Fernando Alonso náði besta árangri liðsins á tímabilinu með því að ná í 5. sætið og Lance Stroll ræsir áttundi. A mixed-up grid for Sunday's race 👀#F1 #ImolaGP pic.twitter.com/SlTG30UOi6— Formula 1 (@F1) May 17, 2025 Rauða flaggið fór tvisvar á loft í tímatökunum. Fyrst eftir skelfilegan árekstur hjá Yuki Tsunoda sem gekk þó sem betur fer óstuddur úr bílnum, eins og sjá má hér að neðan. Grateful to see Yuki Tsunoda walk away from this enormous shunt in Q1#F1 #ImolaGP pic.twitter.com/hsviPlI66P— Formula 1 (@F1) May 17, 2025 Seinna tilvikið var ekki eins alvarlegt en þá klessti Franco Colapinto, nýliði Alpine, bílinn sinn. Akstursíþróttir Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Piastri endaði 0,034 sekúndu á undan Verstappen þrátt fyrir að lenda í umferð í síðustu tveimur beygjunum og ná ekki að bæta tíma sinn í lokahlutanum. Vandræði Ferrari héldu hins vegar áfram og hvorki Charles Leclerce né Lewis Hamilton tókst að komast í hóp tíu efstu. Leclerc ræsir ellefti og Hamilton tólfti. Árangur Aston Martin vakti hins vegar athygli en Fernando Alonso náði besta árangri liðsins á tímabilinu með því að ná í 5. sætið og Lance Stroll ræsir áttundi. A mixed-up grid for Sunday's race 👀#F1 #ImolaGP pic.twitter.com/SlTG30UOi6— Formula 1 (@F1) May 17, 2025 Rauða flaggið fór tvisvar á loft í tímatökunum. Fyrst eftir skelfilegan árekstur hjá Yuki Tsunoda sem gekk þó sem betur fer óstuddur úr bílnum, eins og sjá má hér að neðan. Grateful to see Yuki Tsunoda walk away from this enormous shunt in Q1#F1 #ImolaGP pic.twitter.com/hsviPlI66P— Formula 1 (@F1) May 17, 2025 Seinna tilvikið var ekki eins alvarlegt en þá klessti Franco Colapinto, nýliði Alpine, bílinn sinn.
Akstursíþróttir Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Haukar | Íslands- og bikarmeistararnir eigast við Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira